Útflutningur á ufsa dregist saman vegna þess hversu ljót flökin eru Hersir Aron Ólafsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 18. janúar 2018 21:00 Útflutningur á sjófrystum ufsa til Bandaríkjanna hefur dregist mikið saman á undanförnum árum. Talið er að ástæðuna sé meðal annars að rekja til þess hve ljót flök fisksins eru fyrir eldun. Nemendur við Háskólann í Reykjavík leita nú leiða til að auka vægi ufsans á Bandaríkjamarkaði. Hnakkaþon er verkefni á vegum Háskólans í Reykjavík, en þar keppa lið nemenda í samvinnu við ýmsa aðila úr atvinnulífinu og leysa vandamál er snúa að sölu og markaðssetningu íslenskra sjávarafurða. Í keppninni í ár, sem sett var í dag, ætla nemendur að beina sjónum sínum að ufsa, en um síðustu aldamót seldu Íslendingar hátt í þrjú þúsund tonn af slíkum fisk til Bandaríkjanna. Útflutningurinn hefur hins vegar minnkað stöðugt og árið 2016 var talan nokkuð undir 500 tonnum. Forsvarsmenn verkefnisins segja ástæðuna m.a. mega rekja eins konar ímyndarvanda sem kemur til af útliti fisksins og veldur því að neytendur velja hann síður. „Ufsinn svona roðflettur lítur ekki vel út áður en hann er eldaður. Þá er pínu svona brún slikja á honum, en þegar hann er eldaður verður hann hvítur og fallegur. Þetta er mjög góður matfiskur og stendur öðrum „æðri“ fiskum jafnfætis getum við sagt,“ segir Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri tengsla hjá HR.Keppendur hafa um þrjá daga til að kynna heildstæða lausn um hvernig selja megi meira af ufsa Vestanhafs, sérstaklega til hótel- og veitingahúsakeðja. Liðin eru skipuð nemendum úr öllum greinum við skólann. „Nemendur læra mjög mikið af því að vinna raunveruleg verkefni með fyrirtækjum úti í atvinnulífinu. Þetta gerir þá að miklu betri starfskröftum þegar þeir koma héðan og út á vinnumarkaðinn.“Þátttakendur koma víða að, en þeirra á meðal er Sergei Nengali Kumakamba skiptinemi frá Kongó. Hann segir að þó sjávarútvegur sé þar lítill af landfræðilegum ástæðum eigi þjóðin gríðarmikil ónýtt tækifæri í fiskveiðum. Hann vonast því til að geta nýtt sér íslenska þekkingu og miðlað í heimalandinu. „Í Kongó eru alls konar auðlindir. Þar eru fjölmörg stöðuvötn og ár og landið liggur að sjó en fiskiðnaðurinn er mjög vanþróaður. Það er leitt til þess að vita að þótt möguleikarnir séu miklir er mest af þeim fiski sem við neytum í Kongó innfluttur.“ Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði Sjá meira
Útflutningur á sjófrystum ufsa til Bandaríkjanna hefur dregist mikið saman á undanförnum árum. Talið er að ástæðuna sé meðal annars að rekja til þess hve ljót flök fisksins eru fyrir eldun. Nemendur við Háskólann í Reykjavík leita nú leiða til að auka vægi ufsans á Bandaríkjamarkaði. Hnakkaþon er verkefni á vegum Háskólans í Reykjavík, en þar keppa lið nemenda í samvinnu við ýmsa aðila úr atvinnulífinu og leysa vandamál er snúa að sölu og markaðssetningu íslenskra sjávarafurða. Í keppninni í ár, sem sett var í dag, ætla nemendur að beina sjónum sínum að ufsa, en um síðustu aldamót seldu Íslendingar hátt í þrjú þúsund tonn af slíkum fisk til Bandaríkjanna. Útflutningurinn hefur hins vegar minnkað stöðugt og árið 2016 var talan nokkuð undir 500 tonnum. Forsvarsmenn verkefnisins segja ástæðuna m.a. mega rekja eins konar ímyndarvanda sem kemur til af útliti fisksins og veldur því að neytendur velja hann síður. „Ufsinn svona roðflettur lítur ekki vel út áður en hann er eldaður. Þá er pínu svona brún slikja á honum, en þegar hann er eldaður verður hann hvítur og fallegur. Þetta er mjög góður matfiskur og stendur öðrum „æðri“ fiskum jafnfætis getum við sagt,“ segir Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri tengsla hjá HR.Keppendur hafa um þrjá daga til að kynna heildstæða lausn um hvernig selja megi meira af ufsa Vestanhafs, sérstaklega til hótel- og veitingahúsakeðja. Liðin eru skipuð nemendum úr öllum greinum við skólann. „Nemendur læra mjög mikið af því að vinna raunveruleg verkefni með fyrirtækjum úti í atvinnulífinu. Þetta gerir þá að miklu betri starfskröftum þegar þeir koma héðan og út á vinnumarkaðinn.“Þátttakendur koma víða að, en þeirra á meðal er Sergei Nengali Kumakamba skiptinemi frá Kongó. Hann segir að þó sjávarútvegur sé þar lítill af landfræðilegum ástæðum eigi þjóðin gríðarmikil ónýtt tækifæri í fiskveiðum. Hann vonast því til að geta nýtt sér íslenska þekkingu og miðlað í heimalandinu. „Í Kongó eru alls konar auðlindir. Þar eru fjölmörg stöðuvötn og ár og landið liggur að sjó en fiskiðnaðurinn er mjög vanþróaður. Það er leitt til þess að vita að þótt möguleikarnir séu miklir er mest af þeim fiski sem við neytum í Kongó innfluttur.“
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði Sjá meira