Reynir Pétur endurtekur leikinn í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. febrúar 2018 20:30 Reynir Pétur er ekki sáttur við komast ekki í sund á Sólheimum og ætlar m.a. að safna peningum í göngunni í sumar fyrir viðgerð á lauginn svo það verði hægt að opna hana aftur. Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnesi verði 70 ára í haust þá hefur hann ákveðið að endurtaka leikinn og ganga hluta af hringveginum í sumar og heimsækja þá bæi og þorp sem hann heimsótti í Íslandsgöngunni sinni 1985. Reynir Pétur varð heimsfrægur á Íslandi þegar hann gekk hringinn í kringum landið sumarið 1985 í þeim tilgangi að safna peningum fyrir byggingu íþróttahúss á Sólheimum. Alls staðar var Reynir Pétri fagnað. Nú ætlar hann að endurtaka leikinn í sumar með aðstoð Einars Mikaels, töframanns. Hluti af hringnum verður gengin, m.a. í um tuttugu bæjarfélög og þorp á hringleiðinni en ekið verður á milli lengstu leiðanna. Lagt verður af stað í hringferðina 20. ágúst. „Þetta er bara sniðugt hugmynd því þá er ég að finna og sjá staði sem ég gekk á, það má segja að ég sé að finna sporin mín“,segir Reynir Pétur. En heldur Reynir Pétur að fólk þekki hann á göngunni í sumar nú 33 árum eftir Íslandsgönguna 1985? „Yngri kynslóðin hefur náttúrulega aldrei séð kallinn en það hafa kannski heyrt um kallinn“, segir Reynir Pétur hlægjandi. Einar Mikael, töframaður verður sérlegur aðstoðarmaður Reynis Péturs í sumar. „Hugmyndin er sú að við færum á staðina sem hann heimsótti á sínum tíma því ég held að það væri gaman fyrir hann og okkur öll að rifja upp þessa sögu með honum. Síðan verða settir upp allskonar viðburðir á þessum stöðum“, segir Einar Mikael. Íþróttahúsið á Sólheimum þarfnast mikils viðhalds svo ekki sé minnst á sundlaugina sem hefur verið lokuð síðustu mánuði. Reynir Pétur stefnir á að safna peningum svo hægt verði að kippa þessum málum í liðinn. Hann segir skelfilegt að sundlaugin á staðnum sé ekki opin fyrir íbúa. Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Þrátt fyrir að Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnesi verði 70 ára í haust þá hefur hann ákveðið að endurtaka leikinn og ganga hluta af hringveginum í sumar og heimsækja þá bæi og þorp sem hann heimsótti í Íslandsgöngunni sinni 1985. Reynir Pétur varð heimsfrægur á Íslandi þegar hann gekk hringinn í kringum landið sumarið 1985 í þeim tilgangi að safna peningum fyrir byggingu íþróttahúss á Sólheimum. Alls staðar var Reynir Pétri fagnað. Nú ætlar hann að endurtaka leikinn í sumar með aðstoð Einars Mikaels, töframanns. Hluti af hringnum verður gengin, m.a. í um tuttugu bæjarfélög og þorp á hringleiðinni en ekið verður á milli lengstu leiðanna. Lagt verður af stað í hringferðina 20. ágúst. „Þetta er bara sniðugt hugmynd því þá er ég að finna og sjá staði sem ég gekk á, það má segja að ég sé að finna sporin mín“,segir Reynir Pétur. En heldur Reynir Pétur að fólk þekki hann á göngunni í sumar nú 33 árum eftir Íslandsgönguna 1985? „Yngri kynslóðin hefur náttúrulega aldrei séð kallinn en það hafa kannski heyrt um kallinn“, segir Reynir Pétur hlægjandi. Einar Mikael, töframaður verður sérlegur aðstoðarmaður Reynis Péturs í sumar. „Hugmyndin er sú að við færum á staðina sem hann heimsótti á sínum tíma því ég held að það væri gaman fyrir hann og okkur öll að rifja upp þessa sögu með honum. Síðan verða settir upp allskonar viðburðir á þessum stöðum“, segir Einar Mikael. Íþróttahúsið á Sólheimum þarfnast mikils viðhalds svo ekki sé minnst á sundlaugina sem hefur verið lokuð síðustu mánuði. Reynir Pétur stefnir á að safna peningum svo hægt verði að kippa þessum málum í liðinn. Hann segir skelfilegt að sundlaugin á staðnum sé ekki opin fyrir íbúa.
Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira