20 íslenskir keppendur á Norðurlandamóti um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 16:45 Guðbjörg Jóna hefur náð eftirtektarverðum árangri. vísir/skjáskot Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast Frjálsar íþróttir Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Sjá meira
Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. Mótið er að þessu sinni haldið í Hvidovre í Danmörku. Ísland teflir fram tuttugu keppendum í sameiginlegu liði Íslands og Danmerkur. Á mótinu verða einnig keppendur frá Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Sterkustu unglingar á Norðurlöndunum í frjálsum íþróttum verða því á meðal keppenda á þessu spennandi móti. Þar má helst nefna Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur sem varð Evrópumeistari 18 ára og yngri í 100 metra spretthlaupi fyrr í sumar. Guðbjörg Jóna vann einnig brons í 200 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppir við löndu sína Tiönu Ósk Whitworth í tveimur greinanna, 100 metra og 200 metra hlaupi, og þær keppa svo saman í boðhlaupinu. Þær tvær eru spretthörðustu konur landsins í dag.Hér að neðan má sjá lista yfir íslenska keppendur og keppnisgreinar. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Tiana Ósk Whitworth, ÍR - 100m, 200m og 4x100m Þórdís Eva Steinsdóttir, FH - 400m, 400m grind og 4x100m Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR - 3000m hindrun Birna Kristín Kristjánsdóttir, Breiðablik - langstökk, 4x100m / aukahlaup 100m Vilborg María Loftsdóttir, ÍR - langstökk, þrístökk Eva María Baldursdóttir, Selfoss - hástökk Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR - kúluvarp Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR - sleggukast Sara Hlín Jóhannsdóttir, Breiðablik - 400m grind Helga Þóra Sigurjónsdóttir, Fjölnir - hástökk Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR - varamaður í 4x100m / aukahlaup 100m Mímir Sigurðsson, FH - kringlukast Birgir Jóhannes Jónsson, ÍR - þrístökk Dagur Fannar Einarsson, Selfoss - 400m grind, 4x400m Baldvin Þór Magnússon, UFA - 5000m, 4x400m Árni Haukur Árnason, ÍR - 400m grind, 4x400m Hinrik Snær Steinsson, FH - 400m, 4x400m Tómas Gunnar Gunnarsson Smith, FH - kúluvarp Róbert Khorchai Angeluson, Þór - spjótkast
Frjálsar íþróttir Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Sjá meira