Björgvin Karl reynir að verja CrossFit-titilinn í Dúbaí Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. desember 2018 08:00 Björgvin Karl Guðmundsson Mynd/Instagram/bk_gudmundsson Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai CrossFit Championship sem hefst í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn. Þar mun Björgvin Karl Guðmundsson reyna að verja titil sinn í karlaflokki en Annie Mist mun ekki taka þátt og reyna að verja titilinn í kvennaflokki enda gekkst hún nýverið undir aðgerð til að rannsaka hjartsláttartruflanir sem háðu henni á heimsleikunum í ágúst. Þetta er í sjöunda sinn sem mótið fer fram í Dúbaí og hafa íslensku aflraunakonurnar átt sérstaklega góðu gengi að fagna. Annie Mist hefur þrívegis fagnað sigri á mótinu en Sara Sigmundsdóttir vann fyrir tveimur árum. Björgvin Karl og Frederik verða fulltrúar Íslands í karlaflokki á mótinu en í kvennaflokki verða það Eik Gylfadóttir og Sara sem keppa fyrir hönd Íslands. Sigurvegarinn fær ekki aðeins myndarleg sigurverðlaun upp á fimmtíu þúsund dollara heldur einnig sæti á heimsleikunum næsta sumar. Mótið táknar að nýtt keppnistímabil er að hefjast í CrossFit og er þetta í fyrsta sinn sem sigurvegari mótsins öðlast um leið þátttökurétt á heimsleikunum. CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai CrossFit Championship sem hefst í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn. Þar mun Björgvin Karl Guðmundsson reyna að verja titil sinn í karlaflokki en Annie Mist mun ekki taka þátt og reyna að verja titilinn í kvennaflokki enda gekkst hún nýverið undir aðgerð til að rannsaka hjartsláttartruflanir sem háðu henni á heimsleikunum í ágúst. Þetta er í sjöunda sinn sem mótið fer fram í Dúbaí og hafa íslensku aflraunakonurnar átt sérstaklega góðu gengi að fagna. Annie Mist hefur þrívegis fagnað sigri á mótinu en Sara Sigmundsdóttir vann fyrir tveimur árum. Björgvin Karl og Frederik verða fulltrúar Íslands í karlaflokki á mótinu en í kvennaflokki verða það Eik Gylfadóttir og Sara sem keppa fyrir hönd Íslands. Sigurvegarinn fær ekki aðeins myndarleg sigurverðlaun upp á fimmtíu þúsund dollara heldur einnig sæti á heimsleikunum næsta sumar. Mótið táknar að nýtt keppnistímabil er að hefjast í CrossFit og er þetta í fyrsta sinn sem sigurvegari mótsins öðlast um leið þátttökurétt á heimsleikunum.
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira