Selma Björns: „Ég bara er ekki lesbía og get því ekki verið lesbía“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2017 10:00 Selma Björnsdóttir opnar sig á Facebook. „Ég hitti samstarfskonu mína úti í búð áðan sem er nú ekki í frásögur færandi nema hún spurði, eins og eiginlega allir sem ég hitti, „how´s your love life?“ Svona hefst stöðufærsla hjá söngkonunni, leikkonunni og leikstjóranum Selmu Björnsdóttur á Facebook en þar talar hún um það hvernig fólk talar oft við einhleypar konur. „Við einhleypa fólkið erum orðin vön að fá þessa spurningu og alltaf er mitt svar jafn óspennandi: „jah, það er bara ekkert að frétta, enginn vill mig“ og svo hlæ ég vandræðalega til að reyna að létta stemninguna.“ Selma segir þessa samstarfskonu vera lífsreynda, gáfaða, opna og víðförula og þegar hún hafi melt svarið hennar í smá stund bætti hún við: „Hefurðu hugsað þér að skipta um lið? Að verða lesbía? Það sem er magnað við þetta er að þessi kona er ekki sú fyrsta sem spyr mig að þessu, ekki önnur, heldur þriðja. Þessar þrjár konur eru allar lífsreyndar, gáfaðar, opnar, víðförlar, bera hag minn fyrir brjósti, og vilja mér vel,“ segir Selma sem svarar alltaf umræddri spurningu svona: „Ég bara er ekki lesbía og get því ekki verið lesbía“.Sjálfstæð kona Selma segist hafa haldið áfram að ræða hjúskapastöðu sína við konuna. „Af hverju ég væri ekki enn búinn að hitta þann eina rétta og oftar en ekki vilja konur sem ég þekki meina að ég sé of sterk og of sjálfstæð. Ég skil ekki hvernig það á að koma í veg fyrir að ég gangi út. Ég er sjálfstæð, bæði í daglega lífinu, fjárhagslega og sjálfstæð móðir. Mér finnst þetta ákaflega áhugaverð pæling því ég hef heyrt þessu fleygt fram býsna oft á mínum einhleypu árum. Mig langar til þess að spyrja einhleypar konur hér á fésinu hvort þær hafi fengið hvatningu frá öðrum um að verða lesbíur þegar illa gengur á galeiðunni?“ Selma veltir því fyrir sér hvort einhleypir karlmenn séu hvattir til þess að verða hommar. „Fyrst illa gengur að finna hina einu sönnu og að lokum langar mig að spyrja ykkur strákar: Eruð þið hræddir við sjálfstæðar og sterkar konur? Af hverju í ósköpunum heyri ég þá alhæfingu aftur og aftur og aftur....og það árið 2017?“ Ef athugasemdir eru skoðaðar við færslu Selmu kemur í ljós að fjölmargar konur og karlar virðast tengja við hugleiðingar leikstjórans. Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Sjá meira
„Ég hitti samstarfskonu mína úti í búð áðan sem er nú ekki í frásögur færandi nema hún spurði, eins og eiginlega allir sem ég hitti, „how´s your love life?“ Svona hefst stöðufærsla hjá söngkonunni, leikkonunni og leikstjóranum Selmu Björnsdóttur á Facebook en þar talar hún um það hvernig fólk talar oft við einhleypar konur. „Við einhleypa fólkið erum orðin vön að fá þessa spurningu og alltaf er mitt svar jafn óspennandi: „jah, það er bara ekkert að frétta, enginn vill mig“ og svo hlæ ég vandræðalega til að reyna að létta stemninguna.“ Selma segir þessa samstarfskonu vera lífsreynda, gáfaða, opna og víðförula og þegar hún hafi melt svarið hennar í smá stund bætti hún við: „Hefurðu hugsað þér að skipta um lið? Að verða lesbía? Það sem er magnað við þetta er að þessi kona er ekki sú fyrsta sem spyr mig að þessu, ekki önnur, heldur þriðja. Þessar þrjár konur eru allar lífsreyndar, gáfaðar, opnar, víðförlar, bera hag minn fyrir brjósti, og vilja mér vel,“ segir Selma sem svarar alltaf umræddri spurningu svona: „Ég bara er ekki lesbía og get því ekki verið lesbía“.Sjálfstæð kona Selma segist hafa haldið áfram að ræða hjúskapastöðu sína við konuna. „Af hverju ég væri ekki enn búinn að hitta þann eina rétta og oftar en ekki vilja konur sem ég þekki meina að ég sé of sterk og of sjálfstæð. Ég skil ekki hvernig það á að koma í veg fyrir að ég gangi út. Ég er sjálfstæð, bæði í daglega lífinu, fjárhagslega og sjálfstæð móðir. Mér finnst þetta ákaflega áhugaverð pæling því ég hef heyrt þessu fleygt fram býsna oft á mínum einhleypu árum. Mig langar til þess að spyrja einhleypar konur hér á fésinu hvort þær hafi fengið hvatningu frá öðrum um að verða lesbíur þegar illa gengur á galeiðunni?“ Selma veltir því fyrir sér hvort einhleypir karlmenn séu hvattir til þess að verða hommar. „Fyrst illa gengur að finna hina einu sönnu og að lokum langar mig að spyrja ykkur strákar: Eruð þið hræddir við sjálfstæðar og sterkar konur? Af hverju í ósköpunum heyri ég þá alhæfingu aftur og aftur og aftur....og það árið 2017?“ Ef athugasemdir eru skoðaðar við færslu Selmu kemur í ljós að fjölmargar konur og karlar virðast tengja við hugleiðingar leikstjórans.
Mest lesið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Matur Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Matur Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Sjá meira