Læknir segir farsíma krabbameinsvaldandi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 20:00 Í síðustu viku stóð Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík fyrir opinni ráðstefnu um heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar á börn. Lennart Hardell krabbameinslæknir var meðal fyrirlesara. Hann var í hópi þrjátíu sérfræðinga sem valdir voru af Alþjóðakrabbameinsrannsóknarstofnuninni sem flokkaði þráðlausa örbygljugeislun sem mögulega krabbameinsvaldandi árið 2011, eða undir flokkuninni „possible."En hver er staðan í dag sex árum síðar?„Nú er það líklega (problably),“ svarar Hardell. „Ég myndi jafnvel segja að þetta væri krabbameinsvaldandi. Niðurstöðurnar eru óyggjandi. Það er ekki víst að þetta valdi eingöngu heilaæxli. Við höfum til dæmis séð mikla fjölgun krabbameinstilvika í skjaldkirtli.“En hversu mikil er áhættan? Notar þú til dæmis sjálfur farsíma? „Eiginlega ekkert. Ég nota hann aðeins í ferðalögum. Þá sendi ég textaskilaboð. Niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að 30 mínútna samtal í farsíma sem haldið er við eyrað miðað við tíu ára tímabil tvöfaldi líkurnar á heilaæxli. Eingöngu tíu til tuttugu af 100 þúsund fá þessa tegund heilaæxlis á hverju ári þannig að þótt áhættan tvöfaldist eru líkurnar litlar. Hardell bendir á að textaskilaboð og handfrjáls búnaður séu góðar forvarnir og að fullorðið fólk eigi að vernda börnin fyrir geisluninni. En af hverju hlusta ekki fleiri á þessi varnaðarorð? „Hver vill hlusta? Það er svo flott að vera með farsíma. Við ráðum yfir þessari tækni og fólk vill ekki hlusta. Einnig eru geysimiklir fjárhagslegir hagsmunir að baki þessu, bæði hjá einstaklingum og stjórnvöldum,“ segir Hardell. Lög um geislavarnir taka til þessarar geislunar og Geislavarnir ríkisins notast við viðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar í sínu eftirliti, samkvæmt svörum við fyrirspurn fréttastofu. Geislavörnum ríkisins er aftur á móti ekki kunnugt um breytingar á hættuflokkum á geisluninni. Þess má geta að vísindamenn víða um heim eru síður en svo sammála um skaðsemi eða skaðleysi geislunarinnar - og hafna á víxl rannsóknum um málið. Tengdar fréttir Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Í síðustu viku stóð Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík fyrir opinni ráðstefnu um heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar á börn. Lennart Hardell krabbameinslæknir var meðal fyrirlesara. Hann var í hópi þrjátíu sérfræðinga sem valdir voru af Alþjóðakrabbameinsrannsóknarstofnuninni sem flokkaði þráðlausa örbygljugeislun sem mögulega krabbameinsvaldandi árið 2011, eða undir flokkuninni „possible."En hver er staðan í dag sex árum síðar?„Nú er það líklega (problably),“ svarar Hardell. „Ég myndi jafnvel segja að þetta væri krabbameinsvaldandi. Niðurstöðurnar eru óyggjandi. Það er ekki víst að þetta valdi eingöngu heilaæxli. Við höfum til dæmis séð mikla fjölgun krabbameinstilvika í skjaldkirtli.“En hversu mikil er áhættan? Notar þú til dæmis sjálfur farsíma? „Eiginlega ekkert. Ég nota hann aðeins í ferðalögum. Þá sendi ég textaskilaboð. Niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að 30 mínútna samtal í farsíma sem haldið er við eyrað miðað við tíu ára tímabil tvöfaldi líkurnar á heilaæxli. Eingöngu tíu til tuttugu af 100 þúsund fá þessa tegund heilaæxlis á hverju ári þannig að þótt áhættan tvöfaldist eru líkurnar litlar. Hardell bendir á að textaskilaboð og handfrjáls búnaður séu góðar forvarnir og að fullorðið fólk eigi að vernda börnin fyrir geisluninni. En af hverju hlusta ekki fleiri á þessi varnaðarorð? „Hver vill hlusta? Það er svo flott að vera með farsíma. Við ráðum yfir þessari tækni og fólk vill ekki hlusta. Einnig eru geysimiklir fjárhagslegir hagsmunir að baki þessu, bæði hjá einstaklingum og stjórnvöldum,“ segir Hardell. Lög um geislavarnir taka til þessarar geislunar og Geislavarnir ríkisins notast við viðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar í sínu eftirliti, samkvæmt svörum við fyrirspurn fréttastofu. Geislavörnum ríkisins er aftur á móti ekki kunnugt um breytingar á hættuflokkum á geisluninni. Þess má geta að vísindamenn víða um heim eru síður en svo sammála um skaðsemi eða skaðleysi geislunarinnar - og hafna á víxl rannsóknum um málið.
Tengdar fréttir Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00