Par hreiðraði um sig á herbergi á gistiheimili í óleyfi Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 28. október 2017 17:54 Lögreglan handtók tvo grunaða um akstur undir áhrifum. Vísir/Eyþór Tilkynnt var um húsbrot á gistiheimili í miðborginni laust upp úr tvö í dag en höfðu karl og kona hreiðrað um sig í einu herbergjanna án þess að bóka eða greiða fyrir það. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Karlinn og konan voru bæði handtekin en að sögn lögreglu voru þau í annarlegu ástandi vegna neyslu fíkniefna. Fíkniefni fundust í fórum konunnar en parið var vistað í fangaklefa í kjölfar handtökunnar. Tveir voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í dag grunaðir um ölvunarakstur. Annar þeirra var handtekinn í kjölfar umferðaróhapps og afstungu í Borgartúni á tólfta tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vaknaði grunur um að ökumaður bifreiðarinnar væri undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna. Tveir aðrir karlmenn voru í bifreiðinni og á meðan sá sem tilkynnti atvikið til lögreglu ræddi við ökumanninn þá settist annar farþeginn undir stýri á bifreiðinni og flúði af vettvangi ásamt hinum farþega bifreiðarinnar. Ökumaðurinn hljóp þá af vettvangi. Sá sem hafði sest undir stýri og ekið af vettvangi auk hins farþegans, var vistaður í fangageymslu. Laust fyrir hádegi var tilkynnt um búðarhnupl í Hafnarfirði og klukkan 12:23 var tilkynnt um útafakstur á Vesturlandsvegi við Lágafell en þar hafði bifreið verið ekið inn í hringtorg þegar einn hjólbarði bifreiðarinnar sprakk. Engan sakaði. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Tilkynnt var um húsbrot á gistiheimili í miðborginni laust upp úr tvö í dag en höfðu karl og kona hreiðrað um sig í einu herbergjanna án þess að bóka eða greiða fyrir það. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Karlinn og konan voru bæði handtekin en að sögn lögreglu voru þau í annarlegu ástandi vegna neyslu fíkniefna. Fíkniefni fundust í fórum konunnar en parið var vistað í fangaklefa í kjölfar handtökunnar. Tveir voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í dag grunaðir um ölvunarakstur. Annar þeirra var handtekinn í kjölfar umferðaróhapps og afstungu í Borgartúni á tólfta tímanum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vaknaði grunur um að ökumaður bifreiðarinnar væri undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna. Tveir aðrir karlmenn voru í bifreiðinni og á meðan sá sem tilkynnti atvikið til lögreglu ræddi við ökumanninn þá settist annar farþeginn undir stýri á bifreiðinni og flúði af vettvangi ásamt hinum farþega bifreiðarinnar. Ökumaðurinn hljóp þá af vettvangi. Sá sem hafði sest undir stýri og ekið af vettvangi auk hins farþegans, var vistaður í fangageymslu. Laust fyrir hádegi var tilkynnt um búðarhnupl í Hafnarfirði og klukkan 12:23 var tilkynnt um útafakstur á Vesturlandsvegi við Lágafell en þar hafði bifreið verið ekið inn í hringtorg þegar einn hjólbarði bifreiðarinnar sprakk. Engan sakaði.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira