Rannsókn á orsökum dauðsfalla nær ómöguleg Sigurður Mikael Jónsson skrifar 10. október 2017 06:00 Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir. vísir/valli Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að það geti reynst nánast ómögulegt að finna orsök þriggja listeríusýkinga sem kostuðu þrjá lífið fyrr á þessu ári. Af þeim sem létust var einn nýburi sem lést í ágúst síðastliðnum og virðist hafa sýkst í móðurkviði. Hinir tveir voru eldri einstaklingar með undirliggjandi alvarlega sjúkdóma sem létust í maí og júní. Greint var frá því í Farsóttafréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, í gær að það sem af er ári hafi sex einstaklingar greinst með listeria monocytogenes sem veldur listeríusýkingu, þar af móðir og nýburi. Bakteríuna má finna í ógerilsneyddri mjólk og afurðum hennar og í hráum fiski. Sýkingin getur verið skæð þeim sem eru með skert ónæmiskerfi, nýburum og eldra fólki. Engin tilfelli voru skráð árin 2015 og 2016. Fram kemur í Farsóttafréttum að rannsókn á dauðsföllunum standi yfir. Þórólfur er þó ekki bjartsýnn. „Við héldum að við gætum kannað þetta betur en það er þannig með sýkingar sem berast með matvælum að það þarf að fara snemma af stað, fá vitneskjuna nánast strax og þetta gerist og fara af stað með rannsóknir. En það er eiginlega ekki hægt þegar svona langt er liðið frá og ég held að í þessum tilvikum sé það nánast ómögulegt.“ Þórólfur segir að hlutfall látinna af völdum sýkingarinnar á árinu sé mjög há, eða 50 prósent af þeim tilfellum sem komið hafa upp. „Það skiptir máli ef þeir sem sýkjast eru með undirliggjandi sjúkdóm eða undirliggjandi vandamál sem gera þá veikari fyrir. Það var þannig í þessum tilfellum. Svo getur þetta verið mjög alvarleg sýking hjá þunguðum konum. Þar geta sýkingar verið mjög bráðar og mjög hættulegar eins og reyndist því miður vera í þessu eina tilfelli þarna.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að það geti reynst nánast ómögulegt að finna orsök þriggja listeríusýkinga sem kostuðu þrjá lífið fyrr á þessu ári. Af þeim sem létust var einn nýburi sem lést í ágúst síðastliðnum og virðist hafa sýkst í móðurkviði. Hinir tveir voru eldri einstaklingar með undirliggjandi alvarlega sjúkdóma sem létust í maí og júní. Greint var frá því í Farsóttafréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, í gær að það sem af er ári hafi sex einstaklingar greinst með listeria monocytogenes sem veldur listeríusýkingu, þar af móðir og nýburi. Bakteríuna má finna í ógerilsneyddri mjólk og afurðum hennar og í hráum fiski. Sýkingin getur verið skæð þeim sem eru með skert ónæmiskerfi, nýburum og eldra fólki. Engin tilfelli voru skráð árin 2015 og 2016. Fram kemur í Farsóttafréttum að rannsókn á dauðsföllunum standi yfir. Þórólfur er þó ekki bjartsýnn. „Við héldum að við gætum kannað þetta betur en það er þannig með sýkingar sem berast með matvælum að það þarf að fara snemma af stað, fá vitneskjuna nánast strax og þetta gerist og fara af stað með rannsóknir. En það er eiginlega ekki hægt þegar svona langt er liðið frá og ég held að í þessum tilvikum sé það nánast ómögulegt.“ Þórólfur segir að hlutfall látinna af völdum sýkingarinnar á árinu sé mjög há, eða 50 prósent af þeim tilfellum sem komið hafa upp. „Það skiptir máli ef þeir sem sýkjast eru með undirliggjandi sjúkdóm eða undirliggjandi vandamál sem gera þá veikari fyrir. Það var þannig í þessum tilfellum. Svo getur þetta verið mjög alvarleg sýking hjá þunguðum konum. Þar geta sýkingar verið mjög bráðar og mjög hættulegar eins og reyndist því miður vera í þessu eina tilfelli þarna.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira