Costco hefur töluverð áhrif á berja- og tómatabændur á Íslandi Sunna Sæmundsdóttir og Ingvar Þór Björnsson skrifar 13. ágúst 2017 14:51 Viðræður eru um að koma íslenskri vöru inn í Costco og vonar Gunnar að menn nái saman um það. Vísir/Eyþór Opnun Costco hefur haft töluverð áhrif á berja- og tómatabændur á Íslandi. Tómatabændur hafa þurft að frysta mun meira af sinni vöru en viðræður eru um að koma íslensku grænmeti og ávöxtum inn í stórverslunina. Greint var frá ófremdarástandi hjá íslenskum jarðaberjabændum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni. Jarðaberjabóndi á Flúðum sagðist hættur að týna ber í nokkrum gróðurhúsum þar sem berin seldust ekki.Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda segir opnun Costco hafa merkjanleg áhrif á íslenska grænmetisbændur. „Það er talsverður samdráttur í sölu á íslenskum tómötum. Það er bara staðreynd. Costco kemur inn á markaðinn þegar mesta uppskeran er og það hefur líka talsvert að segja,“ segir Gunnar.Viðræður eru um að koma íslenskri vöru inn í Costco og vonar Gunnar að menn nái saman um það. „Kúnninn hefur þá allavega val um það hvort hann velji innflutta eða innlenda vöru,“ segir hann.Gunnar segir tómatabændur þó standa ögn betur en berjabændur þar sem uppskeran sé mikið notuð í vinnsluvörur. Tómötunum sé ekki fargað eins og þurfi að gera með berin en að bændur séu að frysta mun meira magn en þeir reiknuðu með.Jafnframt segir Gunnar að erfitt sé fyrir íslensku fyrirtækin að keppa við þau erlendu á verðgrundvelli en það sé þó eitthvað sem þurfi að skoða. „Erfitt er að hagræða í greininni þannig að bændur geti lækkað verðið á móti þessu. Íslensku vörurnar eru ræktaðar við allt aðrar aðstæður en úti í Evrópu. Þetta er eitthvað sem menn þurfa að fara yfir og skoða," segir hann að lokum. Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira
Opnun Costco hefur haft töluverð áhrif á berja- og tómatabændur á Íslandi. Tómatabændur hafa þurft að frysta mun meira af sinni vöru en viðræður eru um að koma íslensku grænmeti og ávöxtum inn í stórverslunina. Greint var frá ófremdarástandi hjá íslenskum jarðaberjabændum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í vikunni. Jarðaberjabóndi á Flúðum sagðist hættur að týna ber í nokkrum gróðurhúsum þar sem berin seldust ekki.Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda segir opnun Costco hafa merkjanleg áhrif á íslenska grænmetisbændur. „Það er talsverður samdráttur í sölu á íslenskum tómötum. Það er bara staðreynd. Costco kemur inn á markaðinn þegar mesta uppskeran er og það hefur líka talsvert að segja,“ segir Gunnar.Viðræður eru um að koma íslenskri vöru inn í Costco og vonar Gunnar að menn nái saman um það. „Kúnninn hefur þá allavega val um það hvort hann velji innflutta eða innlenda vöru,“ segir hann.Gunnar segir tómatabændur þó standa ögn betur en berjabændur þar sem uppskeran sé mikið notuð í vinnsluvörur. Tómötunum sé ekki fargað eins og þurfi að gera með berin en að bændur séu að frysta mun meira magn en þeir reiknuðu með.Jafnframt segir Gunnar að erfitt sé fyrir íslensku fyrirtækin að keppa við þau erlendu á verðgrundvelli en það sé þó eitthvað sem þurfi að skoða. „Erfitt er að hagræða í greininni þannig að bændur geti lækkað verðið á móti þessu. Íslensku vörurnar eru ræktaðar við allt aðrar aðstæður en úti í Evrópu. Þetta er eitthvað sem menn þurfa að fara yfir og skoða," segir hann að lokum.
Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Skútu rak alla leið frá Englandi að Skaftafellsfjöru Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Sjá meira