Þrír Ísraelsmenn skotnir til bana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. september 2017 08:21 Frá vettvangi skotárásarinnar í morgun. vísir/epa Þrír Ísraelsmenn voru skotnir til bana snemma í morgun fyrir framan inngang að umdeildri landnemabyggð á Vesturbakkanum samkvæmt upplýsingum frá ísraelsku lögreglunni. Samkvæmt frétt BBC var byssumaðurinn þrjátíu og sjö ára gamall Palestínumaður frá þorpi í nágrenninu. Hann var einnig skotinn og lést af sárum sínum skömmu síðar. Maðurinn var í hópi palestínskra verkamanna sem voru að bíða eftir að komast inn í landnemabyggðina þegar hann dró upp byssuna og hóf skothríð á öryggisverði við innganginn. Engin samtök hafa lýst árásinni á hendur sér en herskáu hóparnir Hamas og Íslamskt Jíhad á Gazasvæðinu hafa báðir fagnað árásinni sem og öðrum sem gerðar hafa verið að undanförnu. Fjórir særðust alvarlega að auki í árásinni en auk skotvopns var árásarmaðurinn vopnaður hnífi. Að minnsta kosti fimmtíu Ísraelar og fimm manns frá öðrum þjóðlöndum hafa látið lífið í svipuðum árásum frá því síðla árs 2015. Á sama tíma hafa 255 Palestínumenn verið drepnir, þegar þeir hafa ætlað að gera árás, að sögn Ísraela. Fleiri Palestínumenn hafa síðan fallið í átökum við ísraelska hermenn. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Þrír Ísraelsmenn voru skotnir til bana snemma í morgun fyrir framan inngang að umdeildri landnemabyggð á Vesturbakkanum samkvæmt upplýsingum frá ísraelsku lögreglunni. Samkvæmt frétt BBC var byssumaðurinn þrjátíu og sjö ára gamall Palestínumaður frá þorpi í nágrenninu. Hann var einnig skotinn og lést af sárum sínum skömmu síðar. Maðurinn var í hópi palestínskra verkamanna sem voru að bíða eftir að komast inn í landnemabyggðina þegar hann dró upp byssuna og hóf skothríð á öryggisverði við innganginn. Engin samtök hafa lýst árásinni á hendur sér en herskáu hóparnir Hamas og Íslamskt Jíhad á Gazasvæðinu hafa báðir fagnað árásinni sem og öðrum sem gerðar hafa verið að undanförnu. Fjórir særðust alvarlega að auki í árásinni en auk skotvopns var árásarmaðurinn vopnaður hnífi. Að minnsta kosti fimmtíu Ísraelar og fimm manns frá öðrum þjóðlöndum hafa látið lífið í svipuðum árásum frá því síðla árs 2015. Á sama tíma hafa 255 Palestínumenn verið drepnir, þegar þeir hafa ætlað að gera árás, að sögn Ísraela. Fleiri Palestínumenn hafa síðan fallið í átökum við ísraelska hermenn.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira