Guðni Th. sendir samúðarkveðju til Pútín vegna hryðjuverkanna í Pétursborg Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. apríl 2017 12:46 Guðni Th. Jóhannesson og Vladimir Putin á Arctic Forum ráðstefnunni í Arkhangelsk í Rússlandi á dögunum. Vísir/AFP Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar til Vladímírs Pútsíns, forseta Rússlands, vegna hryðjuverksins í lestarstöð í Sankti Pétursborg á mánudag. Minnst fjórtán eru látnir og 50 særðir eftir árásina og hafa sex verið handteknir í Pétursborg vegna málsins. Í kveðju forseta segir að hugur Íslendinga sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem týndu lífi í árásinni og þeirra sem glíma við afleiðingar hennar á sjúkrahúsum. Hann segir jafnframt að brýnt sé að þjóðir heims taki höndum saman í baráttunni gegn hryðjuverkum og leiti hvarvetna friðsamlegra lausna. Tengdar fréttir Hinn grunaði talinn vera frá Kyrgistan Maðurinn sem er talinn bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Pétursborg í gær er sagður vera á þrítugsaldri, frá Kyrgistan. 4. apríl 2017 07:09 Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00 Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Rússnesk lögregluyfirvöld telja nú næsta víst að árásarmaðurinn í Pétursborg hafi sprengt sig í loft upp í lestarstöðinni. 4. apríl 2017 17:23 Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10 Mannfall í sprengjuárás í Sankti Pétursborg Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir minnst eina sprengingu. 3. apríl 2017 12:40 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi í dag samúðarkveðju fyrir hönd íslensku þjóðarinnar til Vladímírs Pútsíns, forseta Rússlands, vegna hryðjuverksins í lestarstöð í Sankti Pétursborg á mánudag. Minnst fjórtán eru látnir og 50 særðir eftir árásina og hafa sex verið handteknir í Pétursborg vegna málsins. Í kveðju forseta segir að hugur Íslendinga sé hjá fjölskyldum og vinum þeirra sem týndu lífi í árásinni og þeirra sem glíma við afleiðingar hennar á sjúkrahúsum. Hann segir jafnframt að brýnt sé að þjóðir heims taki höndum saman í baráttunni gegn hryðjuverkum og leiti hvarvetna friðsamlegra lausna.
Tengdar fréttir Hinn grunaði talinn vera frá Kyrgistan Maðurinn sem er talinn bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Pétursborg í gær er sagður vera á þrítugsaldri, frá Kyrgistan. 4. apríl 2017 07:09 Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00 Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Rússnesk lögregluyfirvöld telja nú næsta víst að árásarmaðurinn í Pétursborg hafi sprengt sig í loft upp í lestarstöðinni. 4. apríl 2017 17:23 Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10 Mannfall í sprengjuárás í Sankti Pétursborg Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir minnst eina sprengingu. 3. apríl 2017 12:40 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira
Hinn grunaði talinn vera frá Kyrgistan Maðurinn sem er talinn bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Pétursborg í gær er sagður vera á þrítugsaldri, frá Kyrgistan. 4. apríl 2017 07:09
Lestarstjórinn í Rússlandi sagður drýgja hetjudáð Að minnsta kosti ellefu fórust og á fimmta tug særðust þegar sprengja sprakk í neðanjarðarlest í Sankti Pétursborg í gær. Yfirvöld í Rússlandi segja um hryðjuverk hafi verið að ræða. Stöðva þurfti allar lestarsamgöngur í borginni 4. apríl 2017 09:00
Telja líklegt að árásin í Rússlandi hafi verið sjálfsmorðsárás Rússnesk lögregluyfirvöld telja nú næsta víst að árásarmaðurinn í Pétursborg hafi sprengt sig í loft upp í lestarstöðinni. 4. apríl 2017 17:23
Íslendingur í Rússlandi: Hending réði því að hafa ekki verið á lestarstöðinni Hending réði því að Ásgeir Halldórsson, sem búsettur er í Sankti Pétursborg, var ekki um borð í lest í neðanjarðarlestarstöðinni í borginni í dag, þar sem sprengjuárás var gerð. 3. apríl 2017 21:10
Mannfall í sprengjuárás í Sankti Pétursborg Minnst níu eru látnir og tuttugu særðir eftir minnst eina sprengingu. 3. apríl 2017 12:40