Skólum gert að greiða fyrir efni frá RÚV Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. maí 2017 07:00 Ríkisútvarpið býður einstaklingum, fyrirtækjum og samtökum að kaupa efni. Skólar geta ekki fengið það endurgjaldslaust. vísir/pjetur „Það kæmi sér afar vel í íslenskukennslu að hafa aðgang að efni eins og Kiljunni, Landanum, Orðbragði og þessum þáttum,“ segir Berglind Rúnarsdóttir, íslenskukennari við Borgarholtsskóla. Hún er ósátt við það að Ríkisútvarpið, sem er útvarp í almannaþágu, láti framhaldsskólunum ekki sjónvarpsefni í té endurgjaldslaust. „Þetta myndi nýtast í kennslu en þetta þarf að kaupa alltaf sérstaklega af RÚV. Jafnvel þótt þú sért bara að kaupa hluta úr þætti þá er það selt í hverju tilfelli fyrir sig,“ segir Berglind. Hún segir fleiri íslenskukennara taka undir með sér. „Okkur íslenskukennurum þykir þetta svolítið gamaldags. Og okkur vantar öll vopn í baráttunni fyrir því að halda þessu tungumáli á lífi – bara aðeins til að lífga upp á kennsluna,“ segir Berglind. Berglind segir að íslenskukennarar í Borgarholtsskóla hafi skrifað menntamálaráðuneytinu bréf vegna þessa. Þar hafi þau svör fengist að ráðuneytið myndi ekki hlutast til vegna þessa. Kennararnir þyrftu að eiga um þetta mál við Ríkisútvarpið. Berglind segir engan vafa leika á því að kennarar myndu nýta sér efni frá RÚV meira við kennslu ef þeir fengju það endurgjaldslaust. „Ekki nokkur spurning.“ Á vef RÚV kemur fram að einstaklingar geta fengið mynd- eða hljóðbrot til einkanota fyrir 2.500 til 4.500 krónur. Fyrirtæki eða samtök geta fengið mynd- eða hljóðbrot til sýningar fyrir 20 þúsund krónur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Fleiri fréttir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Sjá meira
„Það kæmi sér afar vel í íslenskukennslu að hafa aðgang að efni eins og Kiljunni, Landanum, Orðbragði og þessum þáttum,“ segir Berglind Rúnarsdóttir, íslenskukennari við Borgarholtsskóla. Hún er ósátt við það að Ríkisútvarpið, sem er útvarp í almannaþágu, láti framhaldsskólunum ekki sjónvarpsefni í té endurgjaldslaust. „Þetta myndi nýtast í kennslu en þetta þarf að kaupa alltaf sérstaklega af RÚV. Jafnvel þótt þú sért bara að kaupa hluta úr þætti þá er það selt í hverju tilfelli fyrir sig,“ segir Berglind. Hún segir fleiri íslenskukennara taka undir með sér. „Okkur íslenskukennurum þykir þetta svolítið gamaldags. Og okkur vantar öll vopn í baráttunni fyrir því að halda þessu tungumáli á lífi – bara aðeins til að lífga upp á kennsluna,“ segir Berglind. Berglind segir að íslenskukennarar í Borgarholtsskóla hafi skrifað menntamálaráðuneytinu bréf vegna þessa. Þar hafi þau svör fengist að ráðuneytið myndi ekki hlutast til vegna þessa. Kennararnir þyrftu að eiga um þetta mál við Ríkisútvarpið. Berglind segir engan vafa leika á því að kennarar myndu nýta sér efni frá RÚV meira við kennslu ef þeir fengju það endurgjaldslaust. „Ekki nokkur spurning.“ Á vef RÚV kemur fram að einstaklingar geta fengið mynd- eða hljóðbrot til einkanota fyrir 2.500 til 4.500 krónur. Fyrirtæki eða samtök geta fengið mynd- eða hljóðbrot til sýningar fyrir 20 þúsund krónur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Fleiri fréttir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Meirihlutinn á Ísafirði fallinn Líkur á eldgosi aukast með haustinu Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ „Í fullkomnum heimi væri best að allir töluðu góða íslensku“ Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Agnes Johansen er látin Foreldrar hafi ekki haft önnur úrræði en að tilkynna sig til barnaverndar Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Brúin komin upp við Dugguvog Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Sjá meira