Diaz á leið í bann fyrir að missa af lyfjaprófum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2017 13:45 Nate Diaz er ekki líklegur til að fara í búrið á næstunni. vísir/getty Nate Diaz hefur verið tímabundið settur í keppnisbann þar sem hann hefur misst af þremur lyfjaprófum síðustu tólf mánuðina. Diaz er eins og öðrum bardagaköppum í UFC gert að skrá sig í eftirlitskerfi bandaríska lyfjaeftirlitsins en íþróttamenn þurfa þá að láta vita af ferðum sínum svo hægt sé að taka þá í lyfjapróf án fyrirvara. Það hefur Diaz ekki gert og hefur hann því misst af þremur lyfjaprófum. Málið er nú til rannsóknar en þangað til hefur Diaz verið settur í bann. Frá þessu er greint á heimasíðu UFC en Diaz hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Conor McGregor þann 20. ágúst í fyrra. Það var þá í annað sinn sem þeirr mættust en Diaz hafði betur í fyrra skiptið. McGregor er nú að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather sem fer fram þann 26. ágúst. MMA Tengdar fréttir Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30 Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00 Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45 Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira
Nate Diaz hefur verið tímabundið settur í keppnisbann þar sem hann hefur misst af þremur lyfjaprófum síðustu tólf mánuðina. Diaz er eins og öðrum bardagaköppum í UFC gert að skrá sig í eftirlitskerfi bandaríska lyfjaeftirlitsins en íþróttamenn þurfa þá að láta vita af ferðum sínum svo hægt sé að taka þá í lyfjapróf án fyrirvara. Það hefur Diaz ekki gert og hefur hann því misst af þremur lyfjaprófum. Málið er nú til rannsóknar en þangað til hefur Diaz verið settur í bann. Frá þessu er greint á heimasíðu UFC en Diaz hefur ekki barist síðan hann tapaði fyrir Conor McGregor þann 20. ágúst í fyrra. Það var þá í annað sinn sem þeirr mættust en Diaz hafði betur í fyrra skiptið. McGregor er nú að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga gegn Floyd Mayweather sem fer fram þann 26. ágúst.
MMA Tengdar fréttir Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30 Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00 Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45 Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Daníel lokaði markinu í Skógarseli Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira
Dana nær Diaz-bræðrum ekki í búrið Dana White, forseti UFC, er búinn að bjóða bæði Nate og Nick Diaz nýja bardaga en þeir afþakka allt sem Dana býður þeim. 8. febrúar 2017 23:30
Refsing Conor fyrir orkudrykkjakastið minnkuð Conor McGregor áfrýjaði á sínum tíma refsingunni sem hann fékk frá íþróttasambandi Nevada þar sem hann kastaði dósum og flöskum að Nate Diaz og félögum á blaðamannafundi. 24. mars 2017 07:00
Nate Diaz gaf viðtal ársins Ruslakjafturinn Nate Diaz var í stórkostlegu viðtali hjá Ariel Helwani í The MMA Hour í gær. Þar bauð Diaz í heimsókn og sýndi meðal annars UFC-hasspípuna sína. 4. maí 2017 22:45
Peningarnir hafa breytt Nate Diaz Eddie Alvarez, fyrrum heimsmeistari í léttvigt UFC, er gáttaður á því að Nate Diaz hafi hafnað því að berjast við sig. 7. mars 2017 22:30