Forsetinn gefið 1,2 milljónir af launum sínum í góðgerðamál Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 18:05 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur gefið alls 1,2 milljónir króna í góðgerðamál frá því í nóvember síðastliðnum þegar hann fékk launahækkun samkvæmt úrskurði kjararáðs. Frá þessu er greint á vef RÚV en það vakti mikla athygli þegar forsetinn kvaðst ekki ætla að þiggja launahækkunina sem nam um hálfri milljón króna. Á blaðamannafundi á Bessastöðum, sem reyndar var haldinn vegna stjórnarmyndunar, var Guðni spurður út í launahækkunina. „Ég bað ekki um þessa kauphækkun. Ég vissi ekki af þessari kauphækkun. Ég þarf ekki þessa kauphækkun,“ sagði forsetinn þá og bætti við að hann hygðist sjá til þess að hækkunin myndi ekki renna í hans vasa. Hann var þá spurður að því hvort að hann myndi láta mismuninn renna annað. „Þarf ég að segja það?“ spurði Guðni til baka. „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því?“ Nú er ljóst að forsetinn hefur staðið við orð sín og ekki látið hækkunina renna í eigin vasa að því er fram kemur í frétt RÚV. Þar kemur fram, og er haft eftir Guðna sjálfum, að þegar skattar hefðu verið greiddir af kauphækkuninni stæðu eftir 260.401 krónur. Frá því í nóvember hafi hann látið 300 þúsund krónur á mánuði renna til góðgerðarmála en vill ekki upplýsa um hvaða góðgerðasamtök- eða félög hann hefur stutt.Upptöku frá blaðamannafundi forseta síðan í nóvember þar sem úrskurður kjararáðs var til umræðu má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31 Forsetinn segist ekki þurfa óumbeðna launahækkun Bjarni Benediktsson segist hafa fullan skilning á að fólki þyki úrskurður kjararáðs vera úr öllum takti við það sem hefur verið að gerast í kjaramálum í landinu á undanförnum misserum 2. nóvember 2016 21:15 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur gefið alls 1,2 milljónir króna í góðgerðamál frá því í nóvember síðastliðnum þegar hann fékk launahækkun samkvæmt úrskurði kjararáðs. Frá þessu er greint á vef RÚV en það vakti mikla athygli þegar forsetinn kvaðst ekki ætla að þiggja launahækkunina sem nam um hálfri milljón króna. Á blaðamannafundi á Bessastöðum, sem reyndar var haldinn vegna stjórnarmyndunar, var Guðni spurður út í launahækkunina. „Ég bað ekki um þessa kauphækkun. Ég vissi ekki af þessari kauphækkun. Ég þarf ekki þessa kauphækkun,“ sagði forsetinn þá og bætti við að hann hygðist sjá til þess að hækkunin myndi ekki renna í hans vasa. Hann var þá spurður að því hvort að hann myndi láta mismuninn renna annað. „Þarf ég að segja það?“ spurði Guðni til baka. „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því?“ Nú er ljóst að forsetinn hefur staðið við orð sín og ekki látið hækkunina renna í eigin vasa að því er fram kemur í frétt RÚV. Þar kemur fram, og er haft eftir Guðna sjálfum, að þegar skattar hefðu verið greiddir af kauphækkuninni stæðu eftir 260.401 krónur. Frá því í nóvember hafi hann látið 300 þúsund krónur á mánuði renna til góðgerðarmála en vill ekki upplýsa um hvaða góðgerðasamtök- eða félög hann hefur stutt.Upptöku frá blaðamannafundi forseta síðan í nóvember þar sem úrskurður kjararáðs var til umræðu má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir „Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31 Forsetinn segist ekki þurfa óumbeðna launahækkun Bjarni Benediktsson segist hafa fullan skilning á að fólki þyki úrskurður kjararáðs vera úr öllum takti við það sem hefur verið að gerast í kjaramálum í landinu á undanförnum misserum 2. nóvember 2016 21:15 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
„Á ég að vera einhver Móðir Theresa hér sem gortar sig af því“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, virtist hneykslaður á ákvörðun kjararáðs um að hækka laun sín um hálfa milljón á mánuði. 2. nóvember 2016 12:31
Forsetinn segist ekki þurfa óumbeðna launahækkun Bjarni Benediktsson segist hafa fullan skilning á að fólki þyki úrskurður kjararáðs vera úr öllum takti við það sem hefur verið að gerast í kjaramálum í landinu á undanförnum misserum 2. nóvember 2016 21:15