Ódýrt pólitískt vopn Jóns Þórs óboðlegt Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2017 15:39 Vísir „Ég nenni nú yfirleitt ekki að röfla yfir svona löguðu, en það er óboðlegt af þingmönnum að brigsla öðrum þingmönnum í pontu þingsins um að þeir hafi ekki sömu forsendur og vitneskju í máli sem tekist er á um,“ segir Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um ummæli Píratans Jóns Þórs Ólafssonar þess efnis að hún hafi mætt illa á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Í ræðustól Alþingis skaut Jón Þór á Hildi sem hann sagði ekki hafa setið alla fundi nefndarinnar þegar fjallað var um tillögu dómsmálaráðherra um skipan 15 dómara við Landsrétt. Ýjaði hann að því að Hildur hefði því ekki nægar upplýsingar til að álykta um málið með fullnægjandi hætti.Sjá einnig: Jón Þór missti stjórn á sér í ræðustól AlþingisÞessu vísar Hildur á bug og vandar Jóni ekki kveðjurnar. „Ég hef [...] setið hverja einustu mínútu á öllum fundum nefndarinnar um þetta mál og heyrt hverja einustu setningu sem um málið var sögð,“ segir Hildur á Facebooksíðu sinni. „Þingmenn allir ættu að forðast í lengstu lög að falla í þá freistni að grípa til svo ódýrra pólitískra vopna, sérstaklega í svona mikilvægri umræðu.“ Vísir er með beina útsendingu frá Alþingi þar sem tekist hefur verið á um skipun Landsréttardómara í allan dag. Fylgjast má með útsendingunni með því að smella hér og færslu Hildar má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Þingmaður Pírata greip til orðsins fokking í ræðustól Alþingis í dag. 1. júní 2017 13:08 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
„Ég nenni nú yfirleitt ekki að röfla yfir svona löguðu, en það er óboðlegt af þingmönnum að brigsla öðrum þingmönnum í pontu þingsins um að þeir hafi ekki sömu forsendur og vitneskju í máli sem tekist er á um,“ segir Hildur Sverrisdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, um ummæli Píratans Jóns Þórs Ólafssonar þess efnis að hún hafi mætt illa á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Í ræðustól Alþingis skaut Jón Þór á Hildi sem hann sagði ekki hafa setið alla fundi nefndarinnar þegar fjallað var um tillögu dómsmálaráðherra um skipan 15 dómara við Landsrétt. Ýjaði hann að því að Hildur hefði því ekki nægar upplýsingar til að álykta um málið með fullnægjandi hætti.Sjá einnig: Jón Þór missti stjórn á sér í ræðustól AlþingisÞessu vísar Hildur á bug og vandar Jóni ekki kveðjurnar. „Ég hef [...] setið hverja einustu mínútu á öllum fundum nefndarinnar um þetta mál og heyrt hverja einustu setningu sem um málið var sögð,“ segir Hildur á Facebooksíðu sinni. „Þingmenn allir ættu að forðast í lengstu lög að falla í þá freistni að grípa til svo ódýrra pólitískra vopna, sérstaklega í svona mikilvægri umræðu.“ Vísir er með beina útsendingu frá Alþingi þar sem tekist hefur verið á um skipun Landsréttardómara í allan dag. Fylgjast má með útsendingunni með því að smella hér og færslu Hildar má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Þingmaður Pírata greip til orðsins fokking í ræðustól Alþingis í dag. 1. júní 2017 13:08 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53
Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Þingmaður Pírata greip til orðsins fokking í ræðustól Alþingis í dag. 1. júní 2017 13:08