Lilja Alfreðsdóttir: „Mér líður vel með hvernig ég greiddi atkvæði“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 1. júní 2017 19:48 Lilja segir að þau í Framsókn hafi verið samkæm sjálfum sér. Vísir/Stefán Allir þingmenn Framsóknarflokksins sammæltust um að greiða ekki atkvæði í kosningu um dómara í Landsrétti. Atkvæðagreiðslan átti sér stað fyrr í kvöld og var tillagan samþykkt. Framsókn hafði þó kosið með frávísunartillögu stjórnarandstöðunnar sem fól í sér að málinu yrði vísað frá. Vísir hafði samband við Lilju Alfreðsdóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmann flokksins og spurði hana út í þessa niðurstöðu flokksins. „Við gerum athugasemd við það að ráðherra þurfti meira tíma í heildstæðan rökstuðning fyrir hverjum og einum einstakling. Við efumst ekki um að ráðherrann hafi þessa heimild til að koma með breytingar á listanum. Ég geri ekki athugasemd við það að hún hafi viljað fá meiri dómarareynslu inn í þetta en þá þarf hún að rökstyðja sitt mat í ljósi þess með tilliti til allra umsækjenda en ekki bara þessara fjóra. Ég hef talað fyrir því að allt málið hefði þurft meiri tíma. Þess vegna get ég ekki sagt nei heldur. Ég hefði viljað kalla þing saman aftur eftir tíu daga eða tvær vikur og klára þetta á einum degi. Þá hefðu allir getað skoðað þetta. Þetta er mjög stórt mál og mér lá ekkert á að fara í sumarfrí,“ segir Lilja. Lilja staðfestir að þingmenn Framsóknarflokksins hafi komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að best væri að greiða ekki atkvæði. „Þegar við vorum búin að skoða röksemdarfærsluna, hvort við ættum að vera á nei-inu eða að greiða ekki atkvæði með, þá fannst okkur rökrétt að ef við hefðum ekki nægilega upplýsingar til að segja já þá hefðum við heldur ekki nægilegar upplýsingar eða tíma til að segja nei,“segir Lilja Aðspurð hvort að minnihlutinn hafi vitað hver afstaða þeirra var svarar Lilja að þau hafi talað saman fyrir atkvæðagreiðsluna. Hún segir það sér ekki vera kunnugt hvort að það hafi komið minnihlutanum á óvart að þau hafi ákveðið að greiða ekki atkvæði en nefnir þó að hún telji ekki að bil hafi nú myndast milli stjórnarandstöðuflokkanna. Þau hafi verið sjálfum sér samkvæm og fært rök fyrir þessu. „Mér líður vel með hvernig ég greiddi atkvæði,“ svarar Lilja að lokum. Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Ætlar að leggja fram vantraust á Sigríði fáist ekki fullnægjandi rökstuðningur Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segist ætla að leggja fram vantraust á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra áður en þing klárast fáist ekki fullnægjandi rökstuðningur og álit sérfræðinga um skipan 15 dómara við Landsrétt. 31. maí 2017 14:51 Svekktir með Sigríði og segja tillöguna minnka traust á nýjum dómstól Stjórn Lögmannafélagsins segir það vonbrigði að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem var starfandi lögmaður, geri jafn lítið úr lögmannsreynslu samanborið við reynslu af dómsstörfum og raun beri vitni. 31. maí 2017 14:51 Framsóknarþingmenn sátu hjá við skipan dómara í Landsrétti Hart var tekist á um skipan fimmtán dómara við nýtt millidómstig, Landsrétt, á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan telur að dómsmálaráðherra hafi ekki staðið rétt að tillögu um hverjir skuli skipa dóminn og ekki fært nægjanleg rök samkvæmt lögum fyrir ákvörðun sinni. 1. júní 2017 18:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Allir þingmenn Framsóknarflokksins sammæltust um að greiða ekki atkvæði í kosningu um dómara í Landsrétti. Atkvæðagreiðslan átti sér stað fyrr í kvöld og var tillagan samþykkt. Framsókn hafði þó kosið með frávísunartillögu stjórnarandstöðunnar sem fól í sér að málinu yrði vísað frá. Vísir hafði samband við Lilju Alfreðsdóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmann flokksins og spurði hana út í þessa niðurstöðu flokksins. „Við gerum athugasemd við það að ráðherra þurfti meira tíma í heildstæðan rökstuðning fyrir hverjum og einum einstakling. Við efumst ekki um að ráðherrann hafi þessa heimild til að koma með breytingar á listanum. Ég geri ekki athugasemd við það að hún hafi viljað fá meiri dómarareynslu inn í þetta en þá þarf hún að rökstyðja sitt mat í ljósi þess með tilliti til allra umsækjenda en ekki bara þessara fjóra. Ég hef talað fyrir því að allt málið hefði þurft meiri tíma. Þess vegna get ég ekki sagt nei heldur. Ég hefði viljað kalla þing saman aftur eftir tíu daga eða tvær vikur og klára þetta á einum degi. Þá hefðu allir getað skoðað þetta. Þetta er mjög stórt mál og mér lá ekkert á að fara í sumarfrí,“ segir Lilja. Lilja staðfestir að þingmenn Framsóknarflokksins hafi komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að best væri að greiða ekki atkvæði. „Þegar við vorum búin að skoða röksemdarfærsluna, hvort við ættum að vera á nei-inu eða að greiða ekki atkvæði með, þá fannst okkur rökrétt að ef við hefðum ekki nægilega upplýsingar til að segja já þá hefðum við heldur ekki nægilegar upplýsingar eða tíma til að segja nei,“segir Lilja Aðspurð hvort að minnihlutinn hafi vitað hver afstaða þeirra var svarar Lilja að þau hafi talað saman fyrir atkvæðagreiðsluna. Hún segir það sér ekki vera kunnugt hvort að það hafi komið minnihlutanum á óvart að þau hafi ákveðið að greiða ekki atkvæði en nefnir þó að hún telji ekki að bil hafi nú myndast milli stjórnarandstöðuflokkanna. Þau hafi verið sjálfum sér samkvæm og fært rök fyrir þessu. „Mér líður vel með hvernig ég greiddi atkvæði,“ svarar Lilja að lokum.
Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Ætlar að leggja fram vantraust á Sigríði fáist ekki fullnægjandi rökstuðningur Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segist ætla að leggja fram vantraust á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra áður en þing klárast fáist ekki fullnægjandi rökstuðningur og álit sérfræðinga um skipan 15 dómara við Landsrétt. 31. maí 2017 14:51 Svekktir með Sigríði og segja tillöguna minnka traust á nýjum dómstól Stjórn Lögmannafélagsins segir það vonbrigði að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem var starfandi lögmaður, geri jafn lítið úr lögmannsreynslu samanborið við reynslu af dómsstörfum og raun beri vitni. 31. maí 2017 14:51 Framsóknarþingmenn sátu hjá við skipan dómara í Landsrétti Hart var tekist á um skipan fimmtán dómara við nýtt millidómstig, Landsrétt, á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan telur að dómsmálaráðherra hafi ekki staðið rétt að tillögu um hverjir skuli skipa dóminn og ekki fært nægjanleg rök samkvæmt lögum fyrir ákvörðun sinni. 1. júní 2017 18:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53
Ætlar að leggja fram vantraust á Sigríði fáist ekki fullnægjandi rökstuðningur Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segist ætla að leggja fram vantraust á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra áður en þing klárast fáist ekki fullnægjandi rökstuðningur og álit sérfræðinga um skipan 15 dómara við Landsrétt. 31. maí 2017 14:51
Svekktir með Sigríði og segja tillöguna minnka traust á nýjum dómstól Stjórn Lögmannafélagsins segir það vonbrigði að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem var starfandi lögmaður, geri jafn lítið úr lögmannsreynslu samanborið við reynslu af dómsstörfum og raun beri vitni. 31. maí 2017 14:51
Framsóknarþingmenn sátu hjá við skipan dómara í Landsrétti Hart var tekist á um skipan fimmtán dómara við nýtt millidómstig, Landsrétt, á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan telur að dómsmálaráðherra hafi ekki staðið rétt að tillögu um hverjir skuli skipa dóminn og ekki fært nægjanleg rök samkvæmt lögum fyrir ákvörðun sinni. 1. júní 2017 18:45