Lífið

Ölvaður maður reyndi að sparka upp hurð í þrjá tíma áður en hann kveikti á perunni

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta hafa verið langri þrír klukkutímar.
Þetta hafa verið langri þrír klukkutímar.
Það kannast eflaust sumir við það að upplifa ákveðin dómgreindarbrest undir áhrifum áfengis.

Eitt vinsælasta myndbandið á veraldarvefnum um þessar mundir er af ungum Rússa sem var fastur inni í herbergi í þrjár klukkustundir.

Atvikið átti sér stað í bænum Balashikha, rétt vestur af Moskvu í Rússlandi. Maðurinn er greinilega mjög ölvaður og reynir hann að sparka upp hurð í þrjár klukkustundir, eða þar til að hann kemst að því hvernig hægt sé að opna hurðina á mjög auðveldan máta eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.