Vonbrigði að þurfa að láta af vöktuninni 7. júní 2017 07:00 "Að mínu mati er þetta ofboðslega þröng túlkun á þessum lögum og reglum sem sníður okkur afar þröngan stakk.“ Vísir Rafræn vöktun IKEA utan lóðarmarka fyrirtækisins er óheimil. Sömu sögu er að segja af sérstakri vöktun og skráningu upplýsinga um einstaklinga sem fyrirtækið telur óæskilega í versluninni. Þetta felst í ákvörðun Persónuverndar. „Að mínu mati er þetta ofboðslega þröng túlkun á þessum lögum og reglum sem sníður okkur afar þröngan stakk. Mér finnst líka skjóta skökku við að fyrirtæki á borð við Facebook og YouTube geti látið upplýsingar um okkur ganga kaupum og sölum en við megum ekki passa upp á okkar eigin eigur,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þórarinn segir að vöktunin hafi gefið góða raun. Myndavélin sem vaktar bílastæðin hafi komið að notum þegar keyrt hefur verið á bíla, ef einhver slasast á bílastæðinu eða ef einhver heldur því fram að innkaupakerra hafi skemmt bíl sinn. Sömu sögu sé að segja af bílnúmeravöktuninni. Nú viti starfsmenn um leið ef einhver sem hefur valdið tjóni eða stolið mæti í verslunina. „Ég á eftir að fara yfir þetta með lögfræðingi en niðurstaðan er mikil vonbrigði,“ segir Þórarinn. „Ein af forsendum stofnunarinnar er sú að svið myndavélarinnar nái út fyrir lóðarmörk IKEA. Við eigum eftir að kanna hvort þetta sé heimilt ef önnur fyrirtæki á svæðinu samþykkja vöktunina.“Leiðrétting: Persónuvernd vill koma þeim upplýsingum á framfæri að hægt er að bera ákvörðun stofnunarinnar undir dómstóla. Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir að sú væri ekki raunin. Þetta leiðréttist hér með. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Rafræn vöktun IKEA utan lóðarmarka fyrirtækisins er óheimil. Sömu sögu er að segja af sérstakri vöktun og skráningu upplýsinga um einstaklinga sem fyrirtækið telur óæskilega í versluninni. Þetta felst í ákvörðun Persónuverndar. „Að mínu mati er þetta ofboðslega þröng túlkun á þessum lögum og reglum sem sníður okkur afar þröngan stakk. Mér finnst líka skjóta skökku við að fyrirtæki á borð við Facebook og YouTube geti látið upplýsingar um okkur ganga kaupum og sölum en við megum ekki passa upp á okkar eigin eigur,“ segir Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þórarinn segir að vöktunin hafi gefið góða raun. Myndavélin sem vaktar bílastæðin hafi komið að notum þegar keyrt hefur verið á bíla, ef einhver slasast á bílastæðinu eða ef einhver heldur því fram að innkaupakerra hafi skemmt bíl sinn. Sömu sögu sé að segja af bílnúmeravöktuninni. Nú viti starfsmenn um leið ef einhver sem hefur valdið tjóni eða stolið mæti í verslunina. „Ég á eftir að fara yfir þetta með lögfræðingi en niðurstaðan er mikil vonbrigði,“ segir Þórarinn. „Ein af forsendum stofnunarinnar er sú að svið myndavélarinnar nái út fyrir lóðarmörk IKEA. Við eigum eftir að kanna hvort þetta sé heimilt ef önnur fyrirtæki á svæðinu samþykkja vöktunina.“Leiðrétting: Persónuvernd vill koma þeim upplýsingum á framfæri að hægt er að bera ákvörðun stofnunarinnar undir dómstóla. Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var haft eftir að sú væri ekki raunin. Þetta leiðréttist hér með.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira