Bröns og te fyrir lengra komna Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 15:00 Marentza Poulsen er ánægð með breytingar sem hafa verið gerðar á eldhúsi og afgreiðslu veitinga á Kjarvalsstöðum. Kaffihúsið verður opið á opnunartíma safnsins. Visir/Ernir Kaffihúsið á Kjarvalsstöðum verður opið um helgina eftir langt hlé. Aðstaðan hefur verið endurgerð og bætt. „Það var kominn tími til þess að fríska upp á kaffihúsið og aðstöðuna. Kjarvalsstaðir eru fallegt hús sem við getum verið stolt af, einn okkar glæsilegasti arkitektúr,“ segir Marentza Poulsen sem rekur kaffihúsið. „Það þurfti að bæta aðstöðuna og afgreiðsluna. Það er svo mikil gleði fyrir augað í safninu sjálfu og þess vegna verður kaffihúsið líka að vera fallegt,“ segir Marentza. „Ég vil að héðan fari allir glaðir út.“ Þótt kaffihúsið verði opið um helgina verður staðurinn formlega opnaður í næstu viku. „Þá fá gestir að njóta nýs matseðils og þjónustu. Við munum bjóða upp á bröns um helgar. Í hádeginu verðum við með snögga og góða afgreiðslu og bjóðum til dæmis upp á smurbrauð og heimabakaðar kökur og fleira. Fyrstu helgina í hverjum mánuði verðum við með te fyrir lengra komna, svokallað High-tea,“ segir Marentza sem gefur forsmekk að veitingunum með uppskrift að ferskum rabarbarasnaps og smurbrauði með kartöflum og rækjum.Smurbrauð með nýuppteknum kartöflum, rækjum, súrsuðu eggi og sítrusmajónesi Smyrjið rúgbrauðsneið með smjöri. Skerið kartöfluna í fallegar sneiðar og raðið ofan á brauðsneiðina. Setjið eina matskeið af sítrusmajónesi eftir miðju ofan á kartöflusneiðarnar, raðið rækjum ofan á majónesið og síðan súrsaða egginu skornu í báta. Skreytt með radísum, dilli og ætum blómum úr garðinum. Sítrusmajónes 2 dl af majónesi 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. rifinn sítrónubörkur Öllu hrært vel saman. Súrsuð egg Harðsoðin egg, soðin í 7 mínútur, skurnuð og sett í heitan edikslög. Eggin látin liggja í leginum helst yfir nótt.Edikslögur ½ lítri rauðrófusafi 1 lítri edik 500 g sykur 1 msk. heil hvít piparkorn 1 msk. sinnepsfræ Ferskur og hressandi rabarbarasnaps að hætti Marentzu.Rabarbara- og engifersnafs 1 flaska vodka 5 til 6 rabarbarastilkar skornir í þunnar sneiðar 2 msk. þunnt skorið engifer 2 msk. hunang Blandið niðurskornum rabarbara, engifer og hunangi vel saman og setjið í krukku eða flösku, hellið vodkanu yfir og setjið lok eða tappa á og látið standa í 5 daga. Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira
Kaffihúsið á Kjarvalsstöðum verður opið um helgina eftir langt hlé. Aðstaðan hefur verið endurgerð og bætt. „Það var kominn tími til þess að fríska upp á kaffihúsið og aðstöðuna. Kjarvalsstaðir eru fallegt hús sem við getum verið stolt af, einn okkar glæsilegasti arkitektúr,“ segir Marentza Poulsen sem rekur kaffihúsið. „Það þurfti að bæta aðstöðuna og afgreiðsluna. Það er svo mikil gleði fyrir augað í safninu sjálfu og þess vegna verður kaffihúsið líka að vera fallegt,“ segir Marentza. „Ég vil að héðan fari allir glaðir út.“ Þótt kaffihúsið verði opið um helgina verður staðurinn formlega opnaður í næstu viku. „Þá fá gestir að njóta nýs matseðils og þjónustu. Við munum bjóða upp á bröns um helgar. Í hádeginu verðum við með snögga og góða afgreiðslu og bjóðum til dæmis upp á smurbrauð og heimabakaðar kökur og fleira. Fyrstu helgina í hverjum mánuði verðum við með te fyrir lengra komna, svokallað High-tea,“ segir Marentza sem gefur forsmekk að veitingunum með uppskrift að ferskum rabarbarasnaps og smurbrauði með kartöflum og rækjum.Smurbrauð með nýuppteknum kartöflum, rækjum, súrsuðu eggi og sítrusmajónesi Smyrjið rúgbrauðsneið með smjöri. Skerið kartöfluna í fallegar sneiðar og raðið ofan á brauðsneiðina. Setjið eina matskeið af sítrusmajónesi eftir miðju ofan á kartöflusneiðarnar, raðið rækjum ofan á majónesið og síðan súrsaða egginu skornu í báta. Skreytt með radísum, dilli og ætum blómum úr garðinum. Sítrusmajónes 2 dl af majónesi 1 msk. sítrónusafi 1 tsk. rifinn sítrónubörkur Öllu hrært vel saman. Súrsuð egg Harðsoðin egg, soðin í 7 mínútur, skurnuð og sett í heitan edikslög. Eggin látin liggja í leginum helst yfir nótt.Edikslögur ½ lítri rauðrófusafi 1 lítri edik 500 g sykur 1 msk. heil hvít piparkorn 1 msk. sinnepsfræ Ferskur og hressandi rabarbarasnaps að hætti Marentzu.Rabarbara- og engifersnafs 1 flaska vodka 5 til 6 rabarbarastilkar skornir í þunnar sneiðar 2 msk. þunnt skorið engifer 2 msk. hunang Blandið niðurskornum rabarbara, engifer og hunangi vel saman og setjið í krukku eða flösku, hellið vodkanu yfir og setjið lok eða tappa á og látið standa í 5 daga.
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira