Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. febrúar 2017 19:00 Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík stendur fyrir opinni ráðstefnu um áhrif skjátíma á börn og unglinga á morgun, og möguleg heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar. Sveinn S. Kjartansson, formaður Félags leikskólabarna í Reykjavík, segir marga foreldra áhyggjufulla yfir snjalltækjanotkun og vilji fá viðmið til að nota bæði heima og í skóla. „Við höfum tekið eftir áhyggjum hjá foreldrum um hvaða viðmið skuli nota. Við erum með áheyrnarfulltrúa á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og þar er mikill áhugi. Út frá því ákváðum við að fá sérfræðinga hingað til land, til að ræða þessi mál, fara yfir nýjustu rannsóknir og hjálpa okkur að móta okkur skoðun um hvað best sé að gera,” segir Sveinn. Doktor Robert Morris mun fjalla sérstaklega um reglugerðir varðandi snjalltæki og þráðlaust net. Hann segir að við, fullorðna fólkið, höfum gefið börnunum snjalltækin og gefið þeim aðgang að tækninni án þess að hafa stjórn á málunum. „Að vissu leyti erum við að gera eina stærstu tilraun sem gerð hefur verið á börnunum okkar. Það eru sífellt fleiri vísbendingar um að þessi tæki skapi hættu og það eru tiltölulega sterkar vísbendingar um að farsímar, til dæmis, skapi hættu á krabbameini,” segir Morris. Stjórnvöld í ýmsum löndum hafa gripið í taumana að einhverju leyti. Í Frakklandi hefur til að mynda þráðlaust net verið bannað í grunnskólum og mörg önnur lönd hafa gefið út leiðbeiningar varðandi skjánotkun barna út frá heilsuviðmiðum. Morris segir að ganga eigi mun lengra. „Ég tel að til dæmis farsímar eigi ekki heima í skóla. Síminn gerir í raun ekkert annað en að trufla námsferlið. Það eru margar ástæður fyrir því að farsímar ættu ekki að vera í skólum og ég á erfitt með að sjá ástæðu til að farsímar ættu að vera í skólum. Þetta væri einfaldur upphafspunktur. Ég tel líka að mjög ung börn ættu ekki að vera þar sem þráðlaust net er. Það er engin ástæða til að lítið barn grúfi sig yfir spjaldtölvu eða farsíma,” segir Morris. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Reykjavík Natura á morgun frá klukkan 8-16. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira
Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík stendur fyrir opinni ráðstefnu um áhrif skjátíma á börn og unglinga á morgun, og möguleg heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar. Sveinn S. Kjartansson, formaður Félags leikskólabarna í Reykjavík, segir marga foreldra áhyggjufulla yfir snjalltækjanotkun og vilji fá viðmið til að nota bæði heima og í skóla. „Við höfum tekið eftir áhyggjum hjá foreldrum um hvaða viðmið skuli nota. Við erum með áheyrnarfulltrúa á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar og þar er mikill áhugi. Út frá því ákváðum við að fá sérfræðinga hingað til land, til að ræða þessi mál, fara yfir nýjustu rannsóknir og hjálpa okkur að móta okkur skoðun um hvað best sé að gera,” segir Sveinn. Doktor Robert Morris mun fjalla sérstaklega um reglugerðir varðandi snjalltæki og þráðlaust net. Hann segir að við, fullorðna fólkið, höfum gefið börnunum snjalltækin og gefið þeim aðgang að tækninni án þess að hafa stjórn á málunum. „Að vissu leyti erum við að gera eina stærstu tilraun sem gerð hefur verið á börnunum okkar. Það eru sífellt fleiri vísbendingar um að þessi tæki skapi hættu og það eru tiltölulega sterkar vísbendingar um að farsímar, til dæmis, skapi hættu á krabbameini,” segir Morris. Stjórnvöld í ýmsum löndum hafa gripið í taumana að einhverju leyti. Í Frakklandi hefur til að mynda þráðlaust net verið bannað í grunnskólum og mörg önnur lönd hafa gefið út leiðbeiningar varðandi skjánotkun barna út frá heilsuviðmiðum. Morris segir að ganga eigi mun lengra. „Ég tel að til dæmis farsímar eigi ekki heima í skóla. Síminn gerir í raun ekkert annað en að trufla námsferlið. Það eru margar ástæður fyrir því að farsímar ættu ekki að vera í skólum og ég á erfitt með að sjá ástæðu til að farsímar ættu að vera í skólum. Þetta væri einfaldur upphafspunktur. Ég tel líka að mjög ung börn ættu ekki að vera þar sem þráðlaust net er. Það er engin ástæða til að lítið barn grúfi sig yfir spjaldtölvu eða farsíma,” segir Morris. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Reykjavík Natura á morgun frá klukkan 8-16.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Sjá meira