Nám í tölvuleikjagerð fær ekki hljómgrunn Sæunn Gísladóttir skrifar 9. maí 2017 15:30 Tölvuleikjamarkaðurinn veltir stjarnfræðilegum upphæðum. vísir/afp Ljóst er að nám á tölvuleikjabraut hjá Keili mun ekki hefjast næstkomandi haust líkt og stefnt hefur verið að undanfarna mánuði. Um fjörutíu nemendur höfðu lýst yfir áhuga að hefja námið í haust en menntamálaráðuneytið hefur ekki samþykkt námið. „Þetta er svo undarlegt. Við erum búin að vera að undirbúa þetta í þrjú ár, fyrst var svar menntamálaráðuneytisins að við vorum ekki með leyfi til að bjóða upp á nám til stúdentspróf. Svo fengum við það leyfi fyrir einu og hálfu ári, þá var svarið að það væri ekki til fjármagn. Þá fórum við í vikunni á fund í ráðuneytinu og sögðumst vera búin að finna fjármagn úr okkar eigin fjármagnsleiðum, við ætluðum bara að færa til úr einum lið yfir í annan. En þá kom svarið frá ráðuneytinu að lögfræðingur teldi að það væri ekki hægt," segir Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis. „Kerfið er að segja nei á meðan atvinnulífið bíður eftir lausnum. Það var eins og væri sama hvað lausn við værum að finna, það er einhver kergja að sé bætt við þetta námsframboð." Fréttablaðið greindi frá því í byrjun mars að Keilir væri að vinna að námsbrautarinnar og inntöku 60 nemenda á hana. Keilir hafði í samstarfi við CCP og aðra tölvuleikjaframleiðendur á Íslandi, ásamt Samtökum leikjaframleiðenda og alþjóðlegum skólum í tölvuleikjagerð, unnið að þriggja ára námi til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis.Námið var meðal annars þróað til að bregðast við bæði þörfum atvinnulífsins og óskum fyrirtækja um að eiga aðgang að vel menntuðu fólki til starfa innan greinarinnar. „Það er alltaf verið að segja að við þurfum að bregðast við ákalli atvinnulífsins en svo þegar skólar ætla að bregðast við þá stoppar þetta einhvers staðar og þetta er ekki í fyrsta skiptið. Það er erfitt þegar þú ert með atvinnulíf sem hreyfist rosalega hratt. Ef skólakerfið á ekki að geta aðlagað sig hratt að kröfum atvinnulífsins þá verða nemendur alltaf á eftir," segir Arnbjörn. Hann segir að forsvarsmenn Keilis muni halda áfram að berjast fyrir náminu. „Við ætlum að halda áfram að berjast við að fá að bæta við námsflóruna sem er hérna." Tengdar fréttir Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni 1. mars 2017 07:00 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður þeirra sem beri ábyrgð á stríðsglæpum Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Sjá meira
Ljóst er að nám á tölvuleikjabraut hjá Keili mun ekki hefjast næstkomandi haust líkt og stefnt hefur verið að undanfarna mánuði. Um fjörutíu nemendur höfðu lýst yfir áhuga að hefja námið í haust en menntamálaráðuneytið hefur ekki samþykkt námið. „Þetta er svo undarlegt. Við erum búin að vera að undirbúa þetta í þrjú ár, fyrst var svar menntamálaráðuneytisins að við vorum ekki með leyfi til að bjóða upp á nám til stúdentspróf. Svo fengum við það leyfi fyrir einu og hálfu ári, þá var svarið að það væri ekki til fjármagn. Þá fórum við í vikunni á fund í ráðuneytinu og sögðumst vera búin að finna fjármagn úr okkar eigin fjármagnsleiðum, við ætluðum bara að færa til úr einum lið yfir í annan. En þá kom svarið frá ráðuneytinu að lögfræðingur teldi að það væri ekki hægt," segir Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis. „Kerfið er að segja nei á meðan atvinnulífið bíður eftir lausnum. Það var eins og væri sama hvað lausn við værum að finna, það er einhver kergja að sé bætt við þetta námsframboð." Fréttablaðið greindi frá því í byrjun mars að Keilir væri að vinna að námsbrautarinnar og inntöku 60 nemenda á hana. Keilir hafði í samstarfi við CCP og aðra tölvuleikjaframleiðendur á Íslandi, ásamt Samtökum leikjaframleiðenda og alþjóðlegum skólum í tölvuleikjagerð, unnið að þriggja ára námi til stúdentsprófs með áherslu á tölvuleikjagerð.Arnbjörn Ólafsson, markaðsstjóri Keilis.Námið var meðal annars þróað til að bregðast við bæði þörfum atvinnulífsins og óskum fyrirtækja um að eiga aðgang að vel menntuðu fólki til starfa innan greinarinnar. „Það er alltaf verið að segja að við þurfum að bregðast við ákalli atvinnulífsins en svo þegar skólar ætla að bregðast við þá stoppar þetta einhvers staðar og þetta er ekki í fyrsta skiptið. Það er erfitt þegar þú ert með atvinnulíf sem hreyfist rosalega hratt. Ef skólakerfið á ekki að geta aðlagað sig hratt að kröfum atvinnulífsins þá verða nemendur alltaf á eftir," segir Arnbjörn. Hann segir að forsvarsmenn Keilis muni halda áfram að berjast fyrir náminu. „Við ætlum að halda áfram að berjast við að fá að bæta við námsflóruna sem er hérna."
Tengdar fréttir Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni 1. mars 2017 07:00 Mest lesið Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Erlent Fleiri fréttir Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður þeirra sem beri ábyrgð á stríðsglæpum Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Sjá meira
Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni 1. mars 2017 07:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels