Í trekant við sjálfa sig á forsíðunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. nóvember 2017 21:30 Rapparinn Nicki Minaj prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Paper. Forsíðumyndin er vægast sagt djörf en á henni eru þrjár útgáfur af söngkonunni í afar kynferðislegum stellingum. Nýjasta forsíða Paper. Hvernig fer þessi með internetið? Á myndinni er ein Nicki með svart hár, ber að ofan með límmiða fyrir geirvörtunum á meðan önnur Nicki, með ljóst hár og tagl, beygir sig og grípur um brjóst hennar. Þriðja Nicki, með ljóst hár, krýpur síðan fyrir framan svarthærðu Nicki með tunguna úti við klof hennar. Við myndina stendur einfaldlega Minaj à Trois, sem er vísan í franska frasann Ménage à trois, sem getur þýtt ástarþríhyrningur eða trekantur. Forsíðumyndina tók Ellen Von Unwerth. Nicki deildi myndinni á Instagram og skrifaði: “Wanna Minaj” og notaði kassamerkið #breaktheinternet. Þessar myndir settu internetið á hliðina. Kim Kardashian braut internetið Það má eiginlega segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi frasann Break the internet, eða Brjótið internetið, eftir að hún sat fyrir á forsíðu sama tímarits, Paper, árið 2014. Þá fór internetið nánast á hliðina þegar Kim sást á forsíðunni með beran bossann. Kim virðist samt sem áður vera hæstánægð með þetta uppátæki ungfrú Minaj þar sem hún er búin að líka við myndina á Instagram og skrifa athugasemd sem inniheldur eingöngu þrjú eldtákn. Má þá ætla að Kim finnist myndin umrædda sjóðheit. Nicki, sem vinnur nú að sinni fjórðu plötu, hitaði upp fyrir afhjúpunina á forsíðumyndinni með eldfimu myndbandi á Instagram, sem sjá má hér fyrir neðan. @papermagazine A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on Nov 14, 2017 at 3:38pm PST Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Paper. Forsíðumyndin er vægast sagt djörf en á henni eru þrjár útgáfur af söngkonunni í afar kynferðislegum stellingum. Nýjasta forsíða Paper. Hvernig fer þessi með internetið? Á myndinni er ein Nicki með svart hár, ber að ofan með límmiða fyrir geirvörtunum á meðan önnur Nicki, með ljóst hár og tagl, beygir sig og grípur um brjóst hennar. Þriðja Nicki, með ljóst hár, krýpur síðan fyrir framan svarthærðu Nicki með tunguna úti við klof hennar. Við myndina stendur einfaldlega Minaj à Trois, sem er vísan í franska frasann Ménage à trois, sem getur þýtt ástarþríhyrningur eða trekantur. Forsíðumyndina tók Ellen Von Unwerth. Nicki deildi myndinni á Instagram og skrifaði: “Wanna Minaj” og notaði kassamerkið #breaktheinternet. Þessar myndir settu internetið á hliðina. Kim Kardashian braut internetið Það má eiginlega segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi frasann Break the internet, eða Brjótið internetið, eftir að hún sat fyrir á forsíðu sama tímarits, Paper, árið 2014. Þá fór internetið nánast á hliðina þegar Kim sást á forsíðunni með beran bossann. Kim virðist samt sem áður vera hæstánægð með þetta uppátæki ungfrú Minaj þar sem hún er búin að líka við myndina á Instagram og skrifa athugasemd sem inniheldur eingöngu þrjú eldtákn. Má þá ætla að Kim finnist myndin umrædda sjóðheit. Nicki, sem vinnur nú að sinni fjórðu plötu, hitaði upp fyrir afhjúpunina á forsíðumyndinni með eldfimu myndbandi á Instagram, sem sjá má hér fyrir neðan. @papermagazine A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on Nov 14, 2017 at 3:38pm PST
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00
Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29