Dæmdur til dauða fyrir morðin í Charleston Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. janúar 2017 22:45 Dylann Roof. vísir/epa Kviðdómur hefur dæmt Dylann Roof til dauða fyrir að hafa myrt níu manns í kirkju svartra í Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum þann 17. júní árið 2015. Kviðdómurinn, sem var skipaður 12 manns, fann Roof sekan um hatursglæp en það tók kviðdómendur tæpa þrjá tíma að komast að niðurstöðu. Kviðdómurinn hefði getað dæmt Roof í ævilangt fangelsi án möguleika á reynslulausn en niðurstaðan varð dauðadómur. Roof fékk eitt lokatækifæri til að ávarpa kviðdóminn í dag áður en tekin var afstaða til sakarefnisins. „Mér finnst enn eins og ég hafi þurft að gera þetta,“ sagði Roof en þegar dómurinn var kveðinn upp var Roof rólegur að sjá og sýndi engin viðbrögð. Roof var handtekinn af bandarísku alríkislögreglunni daginn eftir skotárásina í kirkjunni. Hann sagði lögreglumönnunum að markmið hans með árásinni hefði verið að hvetja til þess að taka á ný upp aðskilnaðarstefnu á milli hvítra og svartra í Bandaríkjunum eða jafnvel að hefja kynþáttastríð. Tengdar fréttir Roof fær heimild til að verja sig sjálfur Dylann Roof var í desember fundinn sekur um að hafa myrt níu manns í skotárás í kirkju í Charleston í Suður-Karólínu í júní 2015. 3. janúar 2017 08:39 Fundinn sekur um að myrða níu manns í kirkju svartra í Charleston Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. 15. desember 2016 23:30 Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Kviðdómur hefur dæmt Dylann Roof til dauða fyrir að hafa myrt níu manns í kirkju svartra í Charleston í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum þann 17. júní árið 2015. Kviðdómurinn, sem var skipaður 12 manns, fann Roof sekan um hatursglæp en það tók kviðdómendur tæpa þrjá tíma að komast að niðurstöðu. Kviðdómurinn hefði getað dæmt Roof í ævilangt fangelsi án möguleika á reynslulausn en niðurstaðan varð dauðadómur. Roof fékk eitt lokatækifæri til að ávarpa kviðdóminn í dag áður en tekin var afstaða til sakarefnisins. „Mér finnst enn eins og ég hafi þurft að gera þetta,“ sagði Roof en þegar dómurinn var kveðinn upp var Roof rólegur að sjá og sýndi engin viðbrögð. Roof var handtekinn af bandarísku alríkislögreglunni daginn eftir skotárásina í kirkjunni. Hann sagði lögreglumönnunum að markmið hans með árásinni hefði verið að hvetja til þess að taka á ný upp aðskilnaðarstefnu á milli hvítra og svartra í Bandaríkjunum eða jafnvel að hefja kynþáttastríð.
Tengdar fréttir Roof fær heimild til að verja sig sjálfur Dylann Roof var í desember fundinn sekur um að hafa myrt níu manns í skotárás í kirkju í Charleston í Suður-Karólínu í júní 2015. 3. janúar 2017 08:39 Fundinn sekur um að myrða níu manns í kirkju svartra í Charleston Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. 15. desember 2016 23:30 Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Roof fær heimild til að verja sig sjálfur Dylann Roof var í desember fundinn sekur um að hafa myrt níu manns í skotárás í kirkju í Charleston í Suður-Karólínu í júní 2015. 3. janúar 2017 08:39
Fundinn sekur um að myrða níu manns í kirkju svartra í Charleston Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. 15. desember 2016 23:30
Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08