Freydís Halla komst áfram í stórsviginu á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2017 13:08 Freydís Halla Einarsdóttir og Andrea Björk Birkisdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Skíðasambands Íslands Freydís Halla Einarsdóttir komst áfram úr undankeppni stórsvigs kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í St. Moritz í Sviss. Freydís Halla skíðaði frábærlega í báðum ferðum og það verður spennandi að fylgjast með henni í úrslitunum eftir þrjá daga eða á fimmtudagsmorguninn. Freydís Halla náði níunda besta tímanum í undankeppninni en 25 af 74 keppendum komust áfram í aðalkeppnina. Freydís Halla sýndi mikinn stöðugleika í báðum ferðum og var með ellefta besta tímann í bæði fyrri og seinni ferð. Freydís var 1,38 sekúndum á eftir fljótustu konu í fyrri ferðinni og 0,87 sekúndum á eftir fljótustu konu í seinni ferðinni. Freydís var samanlagt með tímann 2:01.14 mínútur en fljótasta konan var, Maria Shkanova frá Hvíta-Rússlandi, var 1,36 sekúndum fljótari en hún niður brekkuna. Freydís Halla og Andrea Björk Birkisdóttir tóku báðar þátt í undankeppninni og eru fyrstu keppendur Íslands til að keppa á þessu heimsmeistaramóti. Andrea Björk Birkisdóttir endaði í 30.sæti og komst ekki áfram. Hún náði þó að bæta sig í seinni ferðinni alveg eins og Freydís Halla. Andrea Björk var samanlagt á 2:08.22 mínútum en síðasta kona inn í úrslitin kom í mark á 2:05.28 mínútum. Helga María Vilhjálmsdóttir og María Guðmundsdóttir að draga sig úr keppni áður en heimsmeistaramótið hófst vegna meiðsla. Aðrar íþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjá meira
Freydís Halla Einarsdóttir komst áfram úr undankeppni stórsvigs kvenna á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í St. Moritz í Sviss. Freydís Halla skíðaði frábærlega í báðum ferðum og það verður spennandi að fylgjast með henni í úrslitunum eftir þrjá daga eða á fimmtudagsmorguninn. Freydís Halla náði níunda besta tímanum í undankeppninni en 25 af 74 keppendum komust áfram í aðalkeppnina. Freydís Halla sýndi mikinn stöðugleika í báðum ferðum og var með ellefta besta tímann í bæði fyrri og seinni ferð. Freydís var 1,38 sekúndum á eftir fljótustu konu í fyrri ferðinni og 0,87 sekúndum á eftir fljótustu konu í seinni ferðinni. Freydís var samanlagt með tímann 2:01.14 mínútur en fljótasta konan var, Maria Shkanova frá Hvíta-Rússlandi, var 1,36 sekúndum fljótari en hún niður brekkuna. Freydís Halla og Andrea Björk Birkisdóttir tóku báðar þátt í undankeppninni og eru fyrstu keppendur Íslands til að keppa á þessu heimsmeistaramóti. Andrea Björk Birkisdóttir endaði í 30.sæti og komst ekki áfram. Hún náði þó að bæta sig í seinni ferðinni alveg eins og Freydís Halla. Andrea Björk var samanlagt á 2:08.22 mínútum en síðasta kona inn í úrslitin kom í mark á 2:05.28 mínútum. Helga María Vilhjálmsdóttir og María Guðmundsdóttir að draga sig úr keppni áður en heimsmeistaramótið hófst vegna meiðsla.
Aðrar íþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Sunderland-Manchester City: City getur unnið sjöunda leikinn í röð Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjá meira