Málþing Pírata - Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2017 19:45 Þessar konur munu taka til máls á málþinginu. Píratar standa fyrir málþingi nú í kvöld um kynferðisbrot, undir yfirskriftinni „Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot.” Málþingið er haldið í Norræna húsinu á miðvikudagskvöld klukkan 20:00. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan. Dagskrá: Júlía Birgisdóttir, baráttukona og gjaldkeri Snarrótarinnar – samtaka um borgaraleg réttindi, heldur erindi um stafrænt kynferðisofbeldi. Kristín I. Pálsdóttir formaður Rótarinnar – félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, talar um rannsókn á kynferðisofbeldi og áreiti gegn konum á meðferðarstofnunum. Saga Garðarsdóttir leikkona verður með erindi. Ugla Stefanía Kristjönudóttir, kynjafræðingur og kynsegin baráttukona, fjallar um kynferðisofbeldi frá sjónarhorni samtvinnunar og jaðarhópa. Anna Katrín Snorradóttir, baráttukona #höfumhátt: Af hverju hafði ég hátt? Fundarstjóri: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata. Á vef málþingsins segir að raddir þolenda hafi verið þaggaðar niður í íslensku samfélagi sem og heiminum öllum.„Þögnin hefur þó verið rofin eins og sjá má á hverri vitundarvakningunni á fætur annarri. Áratuga löng kvennabarátta hefur byggt grunn að samfélagi sem er loksins að opnast fyrir því að hlusta á reynsluheim kvenna.Fall ríkisstjórnarinnar sýnir að samfélagið þolir ekki lengur þöggun yfirvalda vegna kynferðisbrota.Með tilkomu hverrar samfélagsmiðlaherferðarinnar á fætur annarri og öðrum herferðum eins og Druslugöngunni er viðhorf gagnvart konum og þolendum kynferðisofbeldis að breytast smátt og smátt. Má þar nefna myllumerkjaherferðirnar #6dagsleikinn #freethenipple #höfumhátt og nú síðast #metoo sem hafa haft gríðarleg áhrif á samfélagsumræðuna og valdeflt þolendur til þess að segja sína sögu.Pírötum finnst mikilvægt að hlusta á raddir þolenda til þess að fá viðhorf þeirra til kerfis sem á að standa með þeim þegar brot eru tilkynnt en hefur brugðist mörgum fram að þessu. Við viljum átta okkur betur á umfangi vandans og eiga samtal um kynferðisbrot og upplifanir þolenda. Við erum tilbúin til að hlusta og við viljum grípa til frekar aðgerða. Þess vegna höfum við boðið nokkrum baráttukonum á opinn fund í Norræna húsinu á fimmtudaginn í næstu viku, til þess að ræða sína reynslu, sín viðhorf og sínar hugmyndir um úrbætur við meðferð kynferðisbrota á Íslandi.“ Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira
Píratar standa fyrir málþingi nú í kvöld um kynferðisbrot, undir yfirskriftinni „Raddir þolenda: Konur ræða kynferðisbrot.” Málþingið er haldið í Norræna húsinu á miðvikudagskvöld klukkan 20:00. Beina útsendingu frá fundinum má sjá hér að neðan. Dagskrá: Júlía Birgisdóttir, baráttukona og gjaldkeri Snarrótarinnar – samtaka um borgaraleg réttindi, heldur erindi um stafrænt kynferðisofbeldi. Kristín I. Pálsdóttir formaður Rótarinnar – félags um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, talar um rannsókn á kynferðisofbeldi og áreiti gegn konum á meðferðarstofnunum. Saga Garðarsdóttir leikkona verður með erindi. Ugla Stefanía Kristjönudóttir, kynjafræðingur og kynsegin baráttukona, fjallar um kynferðisofbeldi frá sjónarhorni samtvinnunar og jaðarhópa. Anna Katrín Snorradóttir, baráttukona #höfumhátt: Af hverju hafði ég hátt? Fundarstjóri: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata. Á vef málþingsins segir að raddir þolenda hafi verið þaggaðar niður í íslensku samfélagi sem og heiminum öllum.„Þögnin hefur þó verið rofin eins og sjá má á hverri vitundarvakningunni á fætur annarri. Áratuga löng kvennabarátta hefur byggt grunn að samfélagi sem er loksins að opnast fyrir því að hlusta á reynsluheim kvenna.Fall ríkisstjórnarinnar sýnir að samfélagið þolir ekki lengur þöggun yfirvalda vegna kynferðisbrota.Með tilkomu hverrar samfélagsmiðlaherferðarinnar á fætur annarri og öðrum herferðum eins og Druslugöngunni er viðhorf gagnvart konum og þolendum kynferðisofbeldis að breytast smátt og smátt. Má þar nefna myllumerkjaherferðirnar #6dagsleikinn #freethenipple #höfumhátt og nú síðast #metoo sem hafa haft gríðarleg áhrif á samfélagsumræðuna og valdeflt þolendur til þess að segja sína sögu.Pírötum finnst mikilvægt að hlusta á raddir þolenda til þess að fá viðhorf þeirra til kerfis sem á að standa með þeim þegar brot eru tilkynnt en hefur brugðist mörgum fram að þessu. Við viljum átta okkur betur á umfangi vandans og eiga samtal um kynferðisbrot og upplifanir þolenda. Við erum tilbúin til að hlusta og við viljum grípa til frekar aðgerða. Þess vegna höfum við boðið nokkrum baráttukonum á opinn fund í Norræna húsinu á fimmtudaginn í næstu viku, til þess að ræða sína reynslu, sín viðhorf og sínar hugmyndir um úrbætur við meðferð kynferðisbrota á Íslandi.“
Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Innlent Fleiri fréttir Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Sjá meira