Aron segir mikinn heiður að hafna í öðru sæti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2017 15:02 Aron Einar segir að næsta ár verði enn betra. vísir/hanna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, óskar Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, nýkjörnum íþróttamanni ársins, og öðrum tilnefndum til hamingju með árangurinn. Hann segir það mikinn heiður að hafa náð þeim árangri að hafna í öðru sæti „úr þessum frábæra hópi íþróttamanna“. Aron Einar hlaut 379 stig í kjörinu en aðeins munaði 43 stigum á honum og Ólafíu Þórunni sem fékk 422 stig. Svipaður mun var á efstu tveimur í fyrra þegar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 430 stig en sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir 390 stig. Gylfi Þór hafnaði í þriðja sæti í kjörinu í ár. Ólafía er aðeins sjötta konan í sögunni til að hljóta sæmdarheitið íþróttamaður ársins og óskaði landsliðsfyrirliðinn henni til hamingju á Twitter í gær. Mikill heiður að enda í öðru sæti sem íþróttamaður ársins úr þessum frábæra hópi íþróttamanna, til hamingju Ólafía og allir hinir sem voru tilnefndir. Næsta ár verður enn betra pic.twitter.com/hnRUkjSmmT— Aron Einar (@ronnimall) December 29, 2017 Auk þess að eiga fulltrúa í öðru og þriðja sæti kjörsins var karlalandsliðið, sem tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, valið lið ársins þriðja árið í röð og fjórða skiptið á sex árum. Þá var Heimir Hallgrímsson kjörinn þjálfari ársins. Fréttir ársins 2017 Golf HM 2018 í Rússlandi Íþróttamaður ársins Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, óskar Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, nýkjörnum íþróttamanni ársins, og öðrum tilnefndum til hamingju með árangurinn. Hann segir það mikinn heiður að hafa náð þeim árangri að hafna í öðru sæti „úr þessum frábæra hópi íþróttamanna“. Aron Einar hlaut 379 stig í kjörinu en aðeins munaði 43 stigum á honum og Ólafíu Þórunni sem fékk 422 stig. Svipaður mun var á efstu tveimur í fyrra þegar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk 430 stig en sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir 390 stig. Gylfi Þór hafnaði í þriðja sæti í kjörinu í ár. Ólafía er aðeins sjötta konan í sögunni til að hljóta sæmdarheitið íþróttamaður ársins og óskaði landsliðsfyrirliðinn henni til hamingju á Twitter í gær. Mikill heiður að enda í öðru sæti sem íþróttamaður ársins úr þessum frábæra hópi íþróttamanna, til hamingju Ólafía og allir hinir sem voru tilnefndir. Næsta ár verður enn betra pic.twitter.com/hnRUkjSmmT— Aron Einar (@ronnimall) December 29, 2017 Auk þess að eiga fulltrúa í öðru og þriðja sæti kjörsins var karlalandsliðið, sem tryggði sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, valið lið ársins þriðja árið í röð og fjórða skiptið á sex árum. Þá var Heimir Hallgrímsson kjörinn þjálfari ársins.
Fréttir ársins 2017 Golf HM 2018 í Rússlandi Íþróttamaður ársins Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Sjá meira