Paris Hilton um partímyndina frægu: „Henni var ekki boðið“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. desember 2017 21:30 Hin heilaga þrenning. Vísir / Samsett mynd Þeir sem fylgdust með ævi og störfum fræga fólksins í kringum aldamótin 2000 muna eflaust að raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton, leikkonan Lindsay Lohan og söngkonan Britney Spears voru uppá sitt besta á þeim tíma. Þær áttu heiminn og voru miklir áhrifavaldar, langt áður en stjörnur á borð við Kim Kardashian komu til sögunnar. Árið 2006 náðist sögufræg mynd af þessu þríeyki saman í bíl og var myndin einfaldlega kölluð Holy Trinity, eða Hin heilaga þrenning. Var myndin einna merkilegust fyrir það að sýna Lindsay Lohan og Paris Hilton saman í bíl, en pressan var dugleg við að flytja fréttir um ósætti þeirra á þessum tíma. Nú kann Paris að hafa blásið lífi í þær glæður eftir að hún tjáði sig um myndina við áströlsku MTV-fréttastofuna. „Þetta voru bara ég og Brit úti á lífinu og síðan kom hún og elti okkur í bílinn og settist inn. Henni var ekki boðið,“ segir Paris, og á þá við að Lindsay hafi boðið sjálfri sér með í bíltúr. Lindsay og Paris á góðri stundu.Vísir / Getty Images Meðal þess sem olli þessu ósætti á milli Lindsay og Paris var að sú síðarnefnda átti að hafa kastað í hana áfengum drykk eitt sinn, en þær stöllur voru duglegar að fara út á lífið á sínum tíma. Þegar þessi fræga mynd af heilögu þrenningunni var tekin sagði Lindsay að þessar fréttir væru uppspuni. „Paris er vinkona mín. Allir ljúga um allt. Hún er indæl manneskja. Ég hef þekkt hana síðan ég var fimmtán ára. Hætti að láta okkur hata hvor aðra.“Eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan höfðu ljósmyndarar og blaðamenn mikinn áhuga á þessu sambandi Paris og Lindsay:Almenningur skiptist í tvær fylkingar þegar kom að þessum stöllum og hélt annað hvort með Lindsay eða Paris. Þá er hægt að búast við því að þessar fylkingar myndist á nýjan leik eftir þessa móðgun Paris í viðtali við MTV. Sem er synd og skömm, því allt virtist vera fallið í ljúfa löð hjá Paris og Lindsay, og bauð Lindsay meira að segja bæði Paris og Britney í afmæli sitt í Grikklandi síðasta sumar. Hér fyrir neðan má svo sjá myndband af kvöldinu þar sem myndin fræga var tekin: Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Þeir sem fylgdust með ævi og störfum fræga fólksins í kringum aldamótin 2000 muna eflaust að raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton, leikkonan Lindsay Lohan og söngkonan Britney Spears voru uppá sitt besta á þeim tíma. Þær áttu heiminn og voru miklir áhrifavaldar, langt áður en stjörnur á borð við Kim Kardashian komu til sögunnar. Árið 2006 náðist sögufræg mynd af þessu þríeyki saman í bíl og var myndin einfaldlega kölluð Holy Trinity, eða Hin heilaga þrenning. Var myndin einna merkilegust fyrir það að sýna Lindsay Lohan og Paris Hilton saman í bíl, en pressan var dugleg við að flytja fréttir um ósætti þeirra á þessum tíma. Nú kann Paris að hafa blásið lífi í þær glæður eftir að hún tjáði sig um myndina við áströlsku MTV-fréttastofuna. „Þetta voru bara ég og Brit úti á lífinu og síðan kom hún og elti okkur í bílinn og settist inn. Henni var ekki boðið,“ segir Paris, og á þá við að Lindsay hafi boðið sjálfri sér með í bíltúr. Lindsay og Paris á góðri stundu.Vísir / Getty Images Meðal þess sem olli þessu ósætti á milli Lindsay og Paris var að sú síðarnefnda átti að hafa kastað í hana áfengum drykk eitt sinn, en þær stöllur voru duglegar að fara út á lífið á sínum tíma. Þegar þessi fræga mynd af heilögu þrenningunni var tekin sagði Lindsay að þessar fréttir væru uppspuni. „Paris er vinkona mín. Allir ljúga um allt. Hún er indæl manneskja. Ég hef þekkt hana síðan ég var fimmtán ára. Hætti að láta okkur hata hvor aðra.“Eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan höfðu ljósmyndarar og blaðamenn mikinn áhuga á þessu sambandi Paris og Lindsay:Almenningur skiptist í tvær fylkingar þegar kom að þessum stöllum og hélt annað hvort með Lindsay eða Paris. Þá er hægt að búast við því að þessar fylkingar myndist á nýjan leik eftir þessa móðgun Paris í viðtali við MTV. Sem er synd og skömm, því allt virtist vera fallið í ljúfa löð hjá Paris og Lindsay, og bauð Lindsay meira að segja bæði Paris og Britney í afmæli sitt í Grikklandi síðasta sumar. Hér fyrir neðan má svo sjá myndband af kvöldinu þar sem myndin fræga var tekin:
Mest lesið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira