Dagskráin klár fyrir listahátíð Sigur Rósar Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2017 18:30 Þessi stíga á sviðið í Hörpunni. Nokkrum atriðum hefur verið bætt við þétta og góða dagskrá Norður og niður, listahátíðar í Hörpu. Um er að ræða hátíð frá 27. til 30. desember þar sem vinir og samverkafólk Sigur Rósar munu koma fram í öllum mögulegum og ómögulegum plássum sem finna má í Hörpu. Hér að neðan má sjá ný atriði sem kynnt voru í dag:Íslenski dansflokkurinn: The Great Gathering eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins við tónlist listamanna sem koma fram á Norður og niður. Umkringd ljósum, hljóðum og brennheitri gufu, stór hópur af fullorðnum og börnum dansa saman með suð í eyrum. Hoppandi í pollum með blóðnasir, við lifum í öðrum heimi þar sem við erum aldrei ósýnileg. Hendumst í hringi - höldumst í hendur - allur heimurinn er óskýr.Íslenski dansflokkurinn: Myrkrið faðmar (At dusk, we embrace) eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Við sólstöður þegar nóttin er sem lengst og þögnin er ærandi, brýst í gegn há og magnþrungin rödd Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Þau dansa, öskra og berjast til að losa sig við byrðir fortíðarinnar og faðma nóttina endalausu. Oceanus er fjögurra rása hljóðverk eftir Chris Watson sem skapað er út frá upptökum úr Kyrrahafinu. Takið var upp í þriggja metra dýpi að næturlagi og spila upptökurnar sjaldheyrðar raddir, takta og hreyfingar sem kallast á við sýningarrýmið í Hörpu. Helium Karaoke er óvenjulegur „skemmtistaður“ sem rekinn er af listamanninum Kolbeini Huga. Þar má finna karaoke-vél og hljóðkerfi ásamt fjölda helíumblaðra sem þátttakendur geta nýtt í söngnum.Stiginn / Stigin: (The Stair / The Points) Um 80 hljóðfæraleikarar úr Skólahljómsveit Austurbæjar og Skólahljómsveit Kópavogs koma saman að flytja stórt og nýtt gagnvirkt tónverk eftir Inga Garðar Erlendsson.Rex Pistols er nýtt verkefni fyrrum forsprakka Antimony, Rex Beckett. Um er að ræða mínímalískt synthapopp í bland við gotneskan trega, tónlist hlaðin girnd og ótta, leiða og úrkynjun, varnarleysi og klæmni. DAGSKRÁIN Á NORÐUR OG NIÐUR27. desember (miðvikudagur) GLOOMY HOLIDAY BLANCK MASS ALEXIS TAYLOR (HOT CHIP) DIMMA MAMMÚT KRISTÍN ANNA HILMAR ÖRN HILMARSSON & STEINDÓR ANDERSEN & PÁLL Á HÚSAFELLI ÁRNI ALEX SOMERS BJÖLLUKÓR REYKJANESBÆJAR INGI GARÐAR ERLENDSSON - DISASTER PLAYGROUND - THE GOLDEN WATERFALLS OF STRANDIR- DREAMLAND 28. desember (fimmtudagur) KEVIN SHIELDS (MBV) GUSGUS MARY LATTIMORE KAITLYN AURELIA SMITH ALEX SOMERS KÓRUS GYÐA KJARTAN HOLM & CALEB SMITH JO BERGER MYHRE & ÓLAFUR BJÖRN ÓLAFSSON BERGRÚN PIPARKÖKUKEPPNI - HEIMA29. desember (föstudagur) MOGWAI PEACHES DAN DEACON JÓHANN JÓHANNSSON ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN* DUSTIN O’HALLORAN JULIANNA BARWICK JFDR HUGAR ALEX SOMERS SIGRÚN BRASSGAT Í BALA REX PISTOLS - UNDIR TRÉNU - THE EXTRAORDINARY30. desember (laugardagur) JARVIS COCKER STARS OF THE LID SIN FANG, SÓLEY & ÖRVAR SMÁRASON ULRICH SCHNAUSS ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN* AMIINA MR. SILLA ALEX SOMERS EIRÍKUR ORRI ÓLAFSSON LIMINAL - SIGUR RÓS SOUNDBATH - THE SHOW OF SHOWS* Íslenski dansflokkurinn flytur nýtt verk við tónlist Sigur Rósar. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Nokkrum atriðum hefur verið bætt við þétta og góða dagskrá Norður og niður, listahátíðar í Hörpu. Um er að ræða hátíð frá 27. til 30. desember þar sem vinir og samverkafólk Sigur Rósar munu koma fram í öllum mögulegum og ómögulegum plássum sem finna má í Hörpu. Hér að neðan má sjá ný atriði sem kynnt voru í dag:Íslenski dansflokkurinn: The Great Gathering eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins við tónlist listamanna sem koma fram á Norður og niður. Umkringd ljósum, hljóðum og brennheitri gufu, stór hópur af fullorðnum og börnum dansa saman með suð í eyrum. Hoppandi í pollum með blóðnasir, við lifum í öðrum heimi þar sem við erum aldrei ósýnileg. Hendumst í hringi - höldumst í hendur - allur heimurinn er óskýr.Íslenski dansflokkurinn: Myrkrið faðmar (At dusk, we embrace) eftir Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Við sólstöður þegar nóttin er sem lengst og þögnin er ærandi, brýst í gegn há og magnþrungin rödd Íslenska dansflokksins við nýja tónlist Sigur Rósar. Þau dansa, öskra og berjast til að losa sig við byrðir fortíðarinnar og faðma nóttina endalausu. Oceanus er fjögurra rása hljóðverk eftir Chris Watson sem skapað er út frá upptökum úr Kyrrahafinu. Takið var upp í þriggja metra dýpi að næturlagi og spila upptökurnar sjaldheyrðar raddir, takta og hreyfingar sem kallast á við sýningarrýmið í Hörpu. Helium Karaoke er óvenjulegur „skemmtistaður“ sem rekinn er af listamanninum Kolbeini Huga. Þar má finna karaoke-vél og hljóðkerfi ásamt fjölda helíumblaðra sem þátttakendur geta nýtt í söngnum.Stiginn / Stigin: (The Stair / The Points) Um 80 hljóðfæraleikarar úr Skólahljómsveit Austurbæjar og Skólahljómsveit Kópavogs koma saman að flytja stórt og nýtt gagnvirkt tónverk eftir Inga Garðar Erlendsson.Rex Pistols er nýtt verkefni fyrrum forsprakka Antimony, Rex Beckett. Um er að ræða mínímalískt synthapopp í bland við gotneskan trega, tónlist hlaðin girnd og ótta, leiða og úrkynjun, varnarleysi og klæmni. DAGSKRÁIN Á NORÐUR OG NIÐUR27. desember (miðvikudagur) GLOOMY HOLIDAY BLANCK MASS ALEXIS TAYLOR (HOT CHIP) DIMMA MAMMÚT KRISTÍN ANNA HILMAR ÖRN HILMARSSON & STEINDÓR ANDERSEN & PÁLL Á HÚSAFELLI ÁRNI ALEX SOMERS BJÖLLUKÓR REYKJANESBÆJAR INGI GARÐAR ERLENDSSON - DISASTER PLAYGROUND - THE GOLDEN WATERFALLS OF STRANDIR- DREAMLAND 28. desember (fimmtudagur) KEVIN SHIELDS (MBV) GUSGUS MARY LATTIMORE KAITLYN AURELIA SMITH ALEX SOMERS KÓRUS GYÐA KJARTAN HOLM & CALEB SMITH JO BERGER MYHRE & ÓLAFUR BJÖRN ÓLAFSSON BERGRÚN PIPARKÖKUKEPPNI - HEIMA29. desember (föstudagur) MOGWAI PEACHES DAN DEACON JÓHANN JÓHANNSSON ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN* DUSTIN O’HALLORAN JULIANNA BARWICK JFDR HUGAR ALEX SOMERS SIGRÚN BRASSGAT Í BALA REX PISTOLS - UNDIR TRÉNU - THE EXTRAORDINARY30. desember (laugardagur) JARVIS COCKER STARS OF THE LID SIN FANG, SÓLEY & ÖRVAR SMÁRASON ULRICH SCHNAUSS ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN* AMIINA MR. SILLA ALEX SOMERS EIRÍKUR ORRI ÓLAFSSON LIMINAL - SIGUR RÓS SOUNDBATH - THE SHOW OF SHOWS* Íslenski dansflokkurinn flytur nýtt verk við tónlist Sigur Rósar.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning