Mennirnir sem voru eftirlýstir um allt land komnir í leitirnar Birgir Olgeirsson skrifar 4. desember 2017 10:23 Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Mennirnir sem grunaðir eru um sölu á fíkniefninu MDMA eru komnir í leitirnar. Annar þeirra var handtekinn á fimmtudagskvöld en hinn á föstudagsmorgun, báðir í Reykjavík. Þeir hafa báðir játað sök og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókn málsins á lokametrum. Fyrir ellefu dögum, fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn, fundust tvær fimmtán ára gamlar stúlkur meðvitundarlausar á tröppum í miðborg Reykjavíkur. Þær voru fluttar á Landspítalann en grunur var um að þær hefðu tekið inn fíkniefnið MDMA. Þær komust til meðvitundar daginn eftir en Guðmundur Páll Jónsson sagði í samtali við Vísi um það leyti að stúlkunum hefði verið bjargað á síðustu stundu. Lögreglan hóf leit að manneskjunni sem seldi stúlkunum efnið sem líkur voru taldar á að væri eitrað. Miðvikudaginn 29. nóvember voru tveir menn eftirlýstir hjá lögreglu um allt land vegna málsins. Þeir voru handteknir sem fyrr segir síðastliðið fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Annar mannanna er á átjánda ári en hinn um þrítugt. Guðmundur Páll segir þá hafa verið handtekna vegna ábendingar sem barst lögreglu. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim stöðum sem þeir voru handteknir á. Hafa þeir játað að hafa staðið að sölu á MDMA að sögn Guðmundar. Hann segir að málið verði sent von bráðar á ákærusvið lögreglunnar en enn á eftir að yfirheyra tvo einstaklinga sem voru í partíinu þar sem stúlkurnar tvær innbyrtu efnið. Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19 Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Mennirnir sem grunaðir eru um sölu á fíkniefninu MDMA eru komnir í leitirnar. Annar þeirra var handtekinn á fimmtudagskvöld en hinn á föstudagsmorgun, báðir í Reykjavík. Þeir hafa báðir játað sök og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókn málsins á lokametrum. Fyrir ellefu dögum, fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn, fundust tvær fimmtán ára gamlar stúlkur meðvitundarlausar á tröppum í miðborg Reykjavíkur. Þær voru fluttar á Landspítalann en grunur var um að þær hefðu tekið inn fíkniefnið MDMA. Þær komust til meðvitundar daginn eftir en Guðmundur Páll Jónsson sagði í samtali við Vísi um það leyti að stúlkunum hefði verið bjargað á síðustu stundu. Lögreglan hóf leit að manneskjunni sem seldi stúlkunum efnið sem líkur voru taldar á að væri eitrað. Miðvikudaginn 29. nóvember voru tveir menn eftirlýstir hjá lögreglu um allt land vegna málsins. Þeir voru handteknir sem fyrr segir síðastliðið fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Annar mannanna er á átjánda ári en hinn um þrítugt. Guðmundur Páll segir þá hafa verið handtekna vegna ábendingar sem barst lögreglu. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim stöðum sem þeir voru handteknir á. Hafa þeir játað að hafa staðið að sölu á MDMA að sögn Guðmundar. Hann segir að málið verði sent von bráðar á ákærusvið lögreglunnar en enn á eftir að yfirheyra tvo einstaklinga sem voru í partíinu þar sem stúlkurnar tvær innbyrtu efnið.
Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19 Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18
Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37
Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19
Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01
MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30
Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22