Loftlagsviðurkenningar veittar í fyrsta skipti Anton Egilsson skrifar 8. desember 2017 18:50 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ásamt Birni Óla Haukssyni forstjórs ISAVIA, Sveini Atla Guðjónssyni og Höskuldi Búa Jónssyni frá vefnum loftslag.is, Vilhjálmi Vilhjálmssyni forstjóra HB Granda og Fanney Karlsdóttur formanni Festu. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg og Festa, miðstöðu um samfélagsábyrgð fyrirtækja, veittu loftslagsviðurkenningar í fyrsta skipti á Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem fram fór í dag. Að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar er markmið viðurkenninganna að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning til annarra. Hlaut sjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi loftslagsviðurkenningu Festu og Reykjavíkurborgar, vefurinn loftslag.is hlaut fræðslu- og upplýsingaviðurkenningu vegna loftslagsmála og þá hlaut ISAVIA hvatningarviðurkenningu. Aðrir aðilar sem voru tilnefndir að þessu sinni voru: ÁTVR, Eimskip, Fjallamenn, umhverfisfrettir.is, Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Klappir. Við veitingu viðurkenninganna horfði dómnefndin meðal annars til þess árangurs sem náðst hafði við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig var litið til þess hvað aðgerða hafði verið gripið til í þeim tilgangi að upplýsa og fræða um loftslagsmál og að setja fram nýjar lausnir til að draga úr losun. Í dómnefnd sátu S. Björn Blöndal, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs, Jóhanna Harpa Árnadóttir verkefnisstjóri samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun, einnig í stjórn Festuog Lára Jóhannsdóttir PhD og dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Starfsmaður dómnefndar var Hrönn Hrafnsdóttir á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Bent er á að loftslagsviðurkenningar verða aftur veittar árið 2018 og er hægt að senda inn tilnefningar strax á usk@reykjavik.is með fyrirsögninni „Loftslagsviðurkenning 2018“. Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira
Reykjavíkurborg og Festa, miðstöðu um samfélagsábyrgð fyrirtækja, veittu loftslagsviðurkenningar í fyrsta skipti á Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar sem fram fór í dag. Að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar er markmið viðurkenninganna að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning til annarra. Hlaut sjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi loftslagsviðurkenningu Festu og Reykjavíkurborgar, vefurinn loftslag.is hlaut fræðslu- og upplýsingaviðurkenningu vegna loftslagsmála og þá hlaut ISAVIA hvatningarviðurkenningu. Aðrir aðilar sem voru tilnefndir að þessu sinni voru: ÁTVR, Eimskip, Fjallamenn, umhverfisfrettir.is, Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Klappir. Við veitingu viðurkenninganna horfði dómnefndin meðal annars til þess árangurs sem náðst hafði við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig var litið til þess hvað aðgerða hafði verið gripið til í þeim tilgangi að upplýsa og fræða um loftslagsmál og að setja fram nýjar lausnir til að draga úr losun. Í dómnefnd sátu S. Björn Blöndal, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs, Jóhanna Harpa Árnadóttir verkefnisstjóri samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun, einnig í stjórn Festuog Lára Jóhannsdóttir PhD og dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Starfsmaður dómnefndar var Hrönn Hrafnsdóttir á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Bent er á að loftslagsviðurkenningar verða aftur veittar árið 2018 og er hægt að senda inn tilnefningar strax á usk@reykjavik.is með fyrirsögninni „Loftslagsviðurkenning 2018“.
Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira