Rútuslys á Möðrudalsöræfum: Farþegarnir komnir eða á leiðinni til byggða Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 18:20 Rútan var nokkuð löskuð eftir áreksturinn við snjóruðningstækið. Nokkrir farþegar slösuðust lítillega. Guðjón Vésteinsson Farþegar rútunnar sem var ekið aftan á snjóruðningstæki í Víðidal á Fjöllum í dag eru nú komnir eða á leiðinni til Egilsstaða. Tuttugu og fimm farþegar voru í rútunni en tveir til þrír þeirra eru sagðir lítillega slasaðir. Björgunarsveitarmenn eru enn að aðstoða ferðalanga á Möðrudalsöræfum sem lentu í hremmingum í ófærð og slæmu skyggni. Björgunarsveitir af Austurlandi og Norðausturlandi voru kallaðar út til aðstoðar vegna slyssins í dag og var almannavarnaástand virkjað. Blindabylur var á svæðinu og lokaði Vegagerðin veginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfum vegna ófærðar. Sveinn H. Oddsson hjá svæðisstjórn björgunarsveita á Austurlandi segir að tveir eða þrír af farþegum rútunnar hafi hlutið minniháttar meiðsl í slysinu. Um borð í rútunni voru tuttugu og fimm taívanskir ferðamenn. Hluti hópsins er nú kominn til Egilsstaða þar sem fjöldahjálparmiðstöð hefur verið opnuð en hluti er enn á leiðinni þangað með björgunarsveitarfólki, að sögn Sveins. Hann hefur ekki upplýsingar um hvernig slysið bar að en hvasst hafi verið og kófaði yfir veginn. Sveinn segir að farþegunum hafi verið brugðið en að þeir hafi verið í skjóli í rútunni og hiti hafi enn verið á henni þegar björgunarsveitarmenn komu á staðinn. Björgunarsveitarmenn séu enn að greiða úr flækju ferðafólks sem var á ferðinni á svipuðum slóðum og lenti í veðrinu.Á bilinu tuttugu til þrjátíu björgunarsveitarmenn af Austurlandi og Norðausturlandi hafa tekið þátt í aðgerðum á Möðrudalsöræfum í dag.Sigmar Daði Viðarsson Tengdar fréttir Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. 22. nóvember 2017 15:09 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Farþegar rútunnar sem var ekið aftan á snjóruðningstæki í Víðidal á Fjöllum í dag eru nú komnir eða á leiðinni til Egilsstaða. Tuttugu og fimm farþegar voru í rútunni en tveir til þrír þeirra eru sagðir lítillega slasaðir. Björgunarsveitarmenn eru enn að aðstoða ferðalanga á Möðrudalsöræfum sem lentu í hremmingum í ófærð og slæmu skyggni. Björgunarsveitir af Austurlandi og Norðausturlandi voru kallaðar út til aðstoðar vegna slyssins í dag og var almannavarnaástand virkjað. Blindabylur var á svæðinu og lokaði Vegagerðin veginum um Mývatns- og Möðrudalsöræfum vegna ófærðar. Sveinn H. Oddsson hjá svæðisstjórn björgunarsveita á Austurlandi segir að tveir eða þrír af farþegum rútunnar hafi hlutið minniháttar meiðsl í slysinu. Um borð í rútunni voru tuttugu og fimm taívanskir ferðamenn. Hluti hópsins er nú kominn til Egilsstaða þar sem fjöldahjálparmiðstöð hefur verið opnuð en hluti er enn á leiðinni þangað með björgunarsveitarfólki, að sögn Sveins. Hann hefur ekki upplýsingar um hvernig slysið bar að en hvasst hafi verið og kófaði yfir veginn. Sveinn segir að farþegunum hafi verið brugðið en að þeir hafi verið í skjóli í rútunni og hiti hafi enn verið á henni þegar björgunarsveitarmenn komu á staðinn. Björgunarsveitarmenn séu enn að greiða úr flækju ferðafólks sem var á ferðinni á svipuðum slóðum og lenti í veðrinu.Á bilinu tuttugu til þrjátíu björgunarsveitarmenn af Austurlandi og Norðausturlandi hafa tekið þátt í aðgerðum á Möðrudalsöræfum í dag.Sigmar Daði Viðarsson
Tengdar fréttir Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. 22. nóvember 2017 15:09 Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal 25 farþegar í rútunni. 22. nóvember 2017 15:09
Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent
Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent