Enginn ætti að hafa kveikt á jólaseríu á nóttunni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. nóvember 2017 21:34 Landsmenn eru hvattir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum sínum föstudaginn 1. desember sem er dagur reykskynjarans. Þá ætti enginn að hafa kveikt á jólaseríum á nóttunni. Þetta kom meðal annars fram við setningu eldvarnarátaks Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á Selfossi í dag. Brunabjöllurnar glumdu í Sunnulækjarskóla á Selfossi við setningu eldvarnarátaksins og hófst þegar rýming þeirra 670 nemenda sem eru í skólanum. Krökkunum var safnað saman á sérstök svæði á útisvæði við skólann þar sem fór fram manntal og annað sem gera þarf við rýmingu sem þessa. Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna er árlegt þegar líður að jólum. „Þetta snýst um að passa upp á heimili sitt, að allir séu með reykskynjara, slökkvitæki, eldvarnarteppi og þess háttar,“ sagði Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna. Þegar formlegheitunum var lokað var farið til nemenda í þriðja bekk þar sem þau fengu fræðslu um eldvarnir og hvað ber að varast svo það kvikni ekki í. Bæjarstjórinn í Árborg var með fræðslu um reykskynjara en föstudagurinn 1. desember verður dagur reykskynjarans. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar þegar það er aðeins um mánuður til jóla þegar eldvarnir eru annars vegar. Það á til dæmis ekki að vera kveikt á jólaseríum á nóttunni. „Við eigum ekki að vera með neitt sem er með rafmagni í gangi þegar við erum sofandi. Rafmagn framleiðir hita og það er hitinn sem getur kveikt í hlutum,“ segir Haukur Gronli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu. Nemendur Sunnulækjarskóla eru vel meðvituðum um hvað þarf að passa á heimilum. „Að halda augunum á jólakertunum og ljósunum,“ segir Daníel Breki Sigvaldason. „Og slökkva á þeim þegar við förum að heiman eða erum sofandi,“ segir Agnes Ísabella Jónasdóttir. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Sjá meira
Landsmenn eru hvattir til að skipta um rafhlöður í reykskynjurum sínum föstudaginn 1. desember sem er dagur reykskynjarans. Þá ætti enginn að hafa kveikt á jólaseríum á nóttunni. Þetta kom meðal annars fram við setningu eldvarnarátaks Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á Selfossi í dag. Brunabjöllurnar glumdu í Sunnulækjarskóla á Selfossi við setningu eldvarnarátaksins og hófst þegar rýming þeirra 670 nemenda sem eru í skólanum. Krökkunum var safnað saman á sérstök svæði á útisvæði við skólann þar sem fór fram manntal og annað sem gera þarf við rýmingu sem þessa. Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna er árlegt þegar líður að jólum. „Þetta snýst um að passa upp á heimili sitt, að allir séu með reykskynjara, slökkvitæki, eldvarnarteppi og þess háttar,“ sagði Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna. Þegar formlegheitunum var lokað var farið til nemenda í þriðja bekk þar sem þau fengu fræðslu um eldvarnir og hvað ber að varast svo það kvikni ekki í. Bæjarstjórinn í Árborg var með fræðslu um reykskynjara en föstudagurinn 1. desember verður dagur reykskynjarans. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar þegar það er aðeins um mánuður til jóla þegar eldvarnir eru annars vegar. Það á til dæmis ekki að vera kveikt á jólaseríum á nóttunni. „Við eigum ekki að vera með neitt sem er með rafmagni í gangi þegar við erum sofandi. Rafmagn framleiðir hita og það er hitinn sem getur kveikt í hlutum,“ segir Haukur Gronli, varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu. Nemendur Sunnulækjarskóla eru vel meðvituðum um hvað þarf að passa á heimilum. „Að halda augunum á jólakertunum og ljósunum,“ segir Daníel Breki Sigvaldason. „Og slökkva á þeim þegar við förum að heiman eða erum sofandi,“ segir Agnes Ísabella Jónasdóttir.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Sjá meira