Innlent

Lögreglan varar íbúa við: Brotist inn í átta bíla á Álftanesi

Birgir Olgeirsson skrifar
Lögregla minnir eigendur bíla á að læsa þeim.
Lögregla minnir eigendur bíla á að læsa þeim. Vísir/Ernir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir fólk á að læsa bílum sínum þegar gengið er frá þeim. Áminningin birtist á Facebook-síðu lögreglunnar en þar segir að fjöldi tilkynninga hafi borist um innbrot í bíl og munum stolið.

Lögreglan segir að svo virðist sem bílarnir séu skildir eftir ólæsti en átta tilkynningar um slíkt bárust frá Álftanesi í morgun. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.