Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2017 21:30 Stjörnusílin með foreldrum sínum. Vísir / Samsett mynd Grannt er fylgst með því þegar fræga fólkið fjölgar sér, en gaman er að bera saman gamlar myndir og nýjar og sjá hvað litlu stjörnubörnin eru sláandi lík foreldrum sínum. Óvíst er hvort krílin fái hæfileika foreldra sinna í vöggugjöf, en genamengið lýgur ekki þegar kemur að útliti. Kim og North.Vísir/ Instagram & Getty Images Kippir í Kardashian-kynið Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West og rapparinn Kanye West eignuðust hnátuna North West þann 15. júní árið 2013. Litla North er sláandi lík móður sinni þegar hún var ung. Kim og Kanye eignuðust sitt annað barn, soninn Saint West í desember árið 2015 og eiga von á þriðja barninu með hjálp staðgöngumóður. Ava og Reese.Vísir / Getty Images Átján ára Ava Leikkonan Reese Witherspoon, sem er þekkt úr kvikmyndum á borð við Legally Blonde, Sweet Home Alabama og Water for Elephants, á dótturina Övu Phillippe með leikaranum Ryan Philippe, en þau Ryan skildu árið 2006. Ava er fædd 9. september árið 1999 og hefur sést mikið með móður sinni uppá síðkastið. Líkindin leyna sér ekki og eru þær mæðgur afskaplega svipaðar í útliti. John og Luna.Vísir / Instagram Falleg feðgin Það vakti talsverða athygli fyrir stuttu þegar tónlistarmaðurinn John Legend og fyrirsætan Chrissy Teigen tilkynntu á Instagram að þau ættu von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga hjónin dótturina Lunu Simone, sem kom í heiminn í apríl í fyrra, en sú stutta spilaði stórt hlutverk í Instagram-tilkynningunni frægu. Litla Luna er svo lík föður sínum þegar hann var lítill að það er ótrúlegt. David og Cruz.Vísir / Instagram Nauðalíkir Fótboltakappinn David Beckahm á mikið í sonunum sínum þremur, Brooklyn, 18 ára, Romeo, 15 ára og Cruz, 12 ára. Sá síðastnefndi er samt sem áður líkastur föður sínum, ef marka má gamla mynd sem David setti á Instagram-síðu sína. Beyoncé og Blue Ivy.Vísir / Instagram Ekki lýgur amman Krúttsprengjan Blue Ivy Carter kom í heiminn í janúar 2012, en heimurinn var búinn að bíða með mikilli eftirvæntingu eftir þessu fyrsta barni ofurparsins Beyoncé og Jay-Z. Tina Knowles, móðir Beyoncé, benti á það á Instagram-síðu sinni að Beyoncé og Blue Ivy væru mjög líkar mæðgur og birti gamla mynd af Beyoncé með. Gwyneth og Apple.Vísir / Instagram Eplið og eikin Apple Blythe Alison Martin er þrettán ára gömul dóttir leikkonunnar Gwyneth Paltrow og Coldplay-söngvarans Chris Martin, en þau skildu í fyrra. Ef bornar eru saman gamlar myndir af Gwyneth og nýlegar myndir af Apple sést hve líkar þær mæðgur eru. Kaia og Cindy.Vísir / Getty Images Einungis aldur aðskilur þær Cindy Crawford var ein af ofurfyrirsætunum sem stjórnuðu heiminum á níunda og tíunda áratug seinustu aldar. Dóttir hennar, Kaia Gerber, hefur fetað fyrirsætubraut móður sinnar en það er erfitt að sjá hvor er hvað, svo líkar eru þær. Tengdar fréttir Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Teigen og Legend sögðu heiminum fréttirnar með þessu yndislega myndbandi Svo virðist sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen sé barnshafandi og eigi von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum John Legend. 22. nóvember 2017 13:30 Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
Grannt er fylgst með því þegar fræga fólkið fjölgar sér, en gaman er að bera saman gamlar myndir og nýjar og sjá hvað litlu stjörnubörnin eru sláandi lík foreldrum sínum. Óvíst er hvort krílin fái hæfileika foreldra sinna í vöggugjöf, en genamengið lýgur ekki þegar kemur að útliti. Kim og North.Vísir/ Instagram & Getty Images Kippir í Kardashian-kynið Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian West og rapparinn Kanye West eignuðust hnátuna North West þann 15. júní árið 2013. Litla North er sláandi lík móður sinni þegar hún var ung. Kim og Kanye eignuðust sitt annað barn, soninn Saint West í desember árið 2015 og eiga von á þriðja barninu með hjálp staðgöngumóður. Ava og Reese.Vísir / Getty Images Átján ára Ava Leikkonan Reese Witherspoon, sem er þekkt úr kvikmyndum á borð við Legally Blonde, Sweet Home Alabama og Water for Elephants, á dótturina Övu Phillippe með leikaranum Ryan Philippe, en þau Ryan skildu árið 2006. Ava er fædd 9. september árið 1999 og hefur sést mikið með móður sinni uppá síðkastið. Líkindin leyna sér ekki og eru þær mæðgur afskaplega svipaðar í útliti. John og Luna.Vísir / Instagram Falleg feðgin Það vakti talsverða athygli fyrir stuttu þegar tónlistarmaðurinn John Legend og fyrirsætan Chrissy Teigen tilkynntu á Instagram að þau ættu von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga hjónin dótturina Lunu Simone, sem kom í heiminn í apríl í fyrra, en sú stutta spilaði stórt hlutverk í Instagram-tilkynningunni frægu. Litla Luna er svo lík föður sínum þegar hann var lítill að það er ótrúlegt. David og Cruz.Vísir / Instagram Nauðalíkir Fótboltakappinn David Beckahm á mikið í sonunum sínum þremur, Brooklyn, 18 ára, Romeo, 15 ára og Cruz, 12 ára. Sá síðastnefndi er samt sem áður líkastur föður sínum, ef marka má gamla mynd sem David setti á Instagram-síðu sína. Beyoncé og Blue Ivy.Vísir / Instagram Ekki lýgur amman Krúttsprengjan Blue Ivy Carter kom í heiminn í janúar 2012, en heimurinn var búinn að bíða með mikilli eftirvæntingu eftir þessu fyrsta barni ofurparsins Beyoncé og Jay-Z. Tina Knowles, móðir Beyoncé, benti á það á Instagram-síðu sinni að Beyoncé og Blue Ivy væru mjög líkar mæðgur og birti gamla mynd af Beyoncé með. Gwyneth og Apple.Vísir / Instagram Eplið og eikin Apple Blythe Alison Martin er þrettán ára gömul dóttir leikkonunnar Gwyneth Paltrow og Coldplay-söngvarans Chris Martin, en þau skildu í fyrra. Ef bornar eru saman gamlar myndir af Gwyneth og nýlegar myndir af Apple sést hve líkar þær mæðgur eru. Kaia og Cindy.Vísir / Getty Images Einungis aldur aðskilur þær Cindy Crawford var ein af ofurfyrirsætunum sem stjórnuðu heiminum á níunda og tíunda áratug seinustu aldar. Dóttir hennar, Kaia Gerber, hefur fetað fyrirsætubraut móður sinnar en það er erfitt að sjá hvor er hvað, svo líkar eru þær.
Tengdar fréttir Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Teigen og Legend sögðu heiminum fréttirnar með þessu yndislega myndbandi Svo virðist sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen sé barnshafandi og eigi von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum John Legend. 22. nóvember 2017 13:30 Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
Teigen og Legend sögðu heiminum fréttirnar með þessu yndislega myndbandi Svo virðist sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen sé barnshafandi og eigi von á sínu öðru barni með eiginmanni sínum John Legend. 22. nóvember 2017 13:30
Beyonce og Blue Ivy í Gucci á körfuboltaleik Mæðgurnar voru vel klæddar á NBA All Star leiknum um helgina. 21. febrúar 2017 12:30