Þetta borða fyrirsæturnar: Kleinuhringir og grillað brauð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2017 21:30 Fyrirsætur tala um mat. Vísir / Getty Images Við skyggnumst inní heim ofurfyrirsætanna og athugum hvað þær borða til að halda sér í góðu formi og lifa heilbrigðu lífi.Behati Prinsloo.Vísir / Getty ImagesLífrænt og ljúftVictoria’s Secret-fyrirsætan Behati Prinsloo vandar valið þegar kemur að matnum sem hún lætur ofan í sig.„Ég vel fljótlegan og auðveldan mat, en það þýðir ekki að ég borði skyndibita,“ segir Behati og bætir við:„Ég bý í New York og það eru margir lífrænir valkostir sem hægt er að grípa með sér.“Karlie Kloss.Vísir / Getty ImagesSkipti kexi út fyrir lárperuFyrirsætan Karlie Kloss segist hafa minnkað sykurneyslu en aukið grænmetisneyslu sem táningur og fundið mikinn mun á líkama sínum.„Ég hætti að borða Goldfish- og Oreo-kex og byrjaði að borða grænkálssalöt og ristað brauð með lárperu. Það breytti orkunni í líkama mínum og ég fattaði að það sem ég borða hefur áhrif á það hvernig mér líður.“Tess Holliday.Vísir / Getty ImagesElskaðu þigTess Holliday er í bandarískri stærð 22 og oft gagnrýnd fyrir holdafar sitt. Hún segist lifa heilbrigðu lífi, enda sé hreysti ekki metið í kílóum eða vaxtarlagi.„Fólk minnist oft á velgengni mína og síðan segir það: Já, en hún lifir óheilbrigðu lífi - ekki ég,“ segir Tess, sem spáir lítið í matarkúrum. „Ég veit að ég er feit en ég held að fólk fatti ekki það sem ég er að reyna að kenna konum og sýna þeim að það er í lagi að vera maður sjálfur og elska sig eins og maður er.“Kate Upton.Vísir / Getty ImagesKleinuhringir endrum og eins„Hún borðar prótein í hvert mál og takmarkar sykur og unnar matvörur,“ segir einkaþjálfari fyrirsætunnar Kate Upton, Ben Bruno.„Hún lætur eitthvað eftir sér endrum og eins, eins og allir. Og það er allt í lagi. Uppáhaldsgóðgætið hennar eru kleinuhringir. Ekki á hverjum degi en lífið er of stutt til að skemmta sér ekki stundum.“Kendall Jenner.Vísir / Getty ImagesElskar pastaKendall Jenner elskar að boxa og borða hollan mat.„Ég finn á æfingu ef ég borða ekki rétt. Ég elska pasta en ég verð klárlega þreytt af því, sem mér líkar ekki. Ég byrja daginn yfirleitt á eggjum, lárperu og hafragraut. Mér líður betur ef ég borða vel,“ segir Kendall.Bella Hadid.Vísir / Getty ImagesGrilluð samloka alla dagaFyrirsætan Bella Hadid sagði eitt sinn á Snapchat að hún borðaði grillaða samloku og franskar á hverjum einasta degi.Adriana Lima.Vísir / Getty ImagesEkki reyna þetta heimaVictoria’s Secret-fyrirsætan Adriana Lima leggur mikið á sig fyrir tískusýningu. Hún drekkur eingöngu próteinsjeika í níu daga og borðar ekkert annað. Síðan í tólf klukkutíma fyrir tískusýningu drekkur hún ekkert, til að missa allt að þrjú kíló.„Táningarnir þarna úti sem lesa þetta - ekki svelta ykkur eða drekka eingöngu vökva,“ segir Adriana og biðlar til aðdáenda sinna að apa þetta mataræði ekki eftir. Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Við skyggnumst inní heim ofurfyrirsætanna og athugum hvað þær borða til að halda sér í góðu formi og lifa heilbrigðu lífi.Behati Prinsloo.Vísir / Getty ImagesLífrænt og ljúftVictoria’s Secret-fyrirsætan Behati Prinsloo vandar valið þegar kemur að matnum sem hún lætur ofan í sig.„Ég vel fljótlegan og auðveldan mat, en það þýðir ekki að ég borði skyndibita,“ segir Behati og bætir við:„Ég bý í New York og það eru margir lífrænir valkostir sem hægt er að grípa með sér.“Karlie Kloss.Vísir / Getty ImagesSkipti kexi út fyrir lárperuFyrirsætan Karlie Kloss segist hafa minnkað sykurneyslu en aukið grænmetisneyslu sem táningur og fundið mikinn mun á líkama sínum.„Ég hætti að borða Goldfish- og Oreo-kex og byrjaði að borða grænkálssalöt og ristað brauð með lárperu. Það breytti orkunni í líkama mínum og ég fattaði að það sem ég borða hefur áhrif á það hvernig mér líður.“Tess Holliday.Vísir / Getty ImagesElskaðu þigTess Holliday er í bandarískri stærð 22 og oft gagnrýnd fyrir holdafar sitt. Hún segist lifa heilbrigðu lífi, enda sé hreysti ekki metið í kílóum eða vaxtarlagi.„Fólk minnist oft á velgengni mína og síðan segir það: Já, en hún lifir óheilbrigðu lífi - ekki ég,“ segir Tess, sem spáir lítið í matarkúrum. „Ég veit að ég er feit en ég held að fólk fatti ekki það sem ég er að reyna að kenna konum og sýna þeim að það er í lagi að vera maður sjálfur og elska sig eins og maður er.“Kate Upton.Vísir / Getty ImagesKleinuhringir endrum og eins„Hún borðar prótein í hvert mál og takmarkar sykur og unnar matvörur,“ segir einkaþjálfari fyrirsætunnar Kate Upton, Ben Bruno.„Hún lætur eitthvað eftir sér endrum og eins, eins og allir. Og það er allt í lagi. Uppáhaldsgóðgætið hennar eru kleinuhringir. Ekki á hverjum degi en lífið er of stutt til að skemmta sér ekki stundum.“Kendall Jenner.Vísir / Getty ImagesElskar pastaKendall Jenner elskar að boxa og borða hollan mat.„Ég finn á æfingu ef ég borða ekki rétt. Ég elska pasta en ég verð klárlega þreytt af því, sem mér líkar ekki. Ég byrja daginn yfirleitt á eggjum, lárperu og hafragraut. Mér líður betur ef ég borða vel,“ segir Kendall.Bella Hadid.Vísir / Getty ImagesGrilluð samloka alla dagaFyrirsætan Bella Hadid sagði eitt sinn á Snapchat að hún borðaði grillaða samloku og franskar á hverjum einasta degi.Adriana Lima.Vísir / Getty ImagesEkki reyna þetta heimaVictoria’s Secret-fyrirsætan Adriana Lima leggur mikið á sig fyrir tískusýningu. Hún drekkur eingöngu próteinsjeika í níu daga og borðar ekkert annað. Síðan í tólf klukkutíma fyrir tískusýningu drekkur hún ekkert, til að missa allt að þrjú kíló.„Táningarnir þarna úti sem lesa þetta - ekki svelta ykkur eða drekka eingöngu vökva,“ segir Adriana og biðlar til aðdáenda sinna að apa þetta mataræði ekki eftir.
Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira