Var hálfnaður þegar faðir hans lést og bókin tók u-beygju Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2017 12:30 Rithöfundurinn Mikael Torfason gefur út bókina Syndafallið fyrir jólin. „Ég var byrjaður að skrifa Syndafallið þegar pabbi veikist og leggst inn á Landsspítalann,“ segir rithöfundurinn Mikael Torfason um bók sína Syndafallið. Foreldrar hans, Hulda og Torfi, eru í miðdepli í bókinni en Torfi lést í vor eftir bráð veikindi vegna alkóhólisma. „Ég er í raun hálfnaður með bókina þegar við pabbi erum komnir til Svíþjóðar ásamt systkinum mínum að leita að lækningu fyrir hann. Á örfáum vikum, þá bara deyr hann og hverfur frá okkur.“ Mikael segir að fráfallið hafi haft mikil áhrif á hann. „Þetta hafði líka áhrif á samstarf mitt við foreldra mína, bæði pabba og mömmu og bókin tók í raun u-beygju. Allt í einu var ég kominn í það hlutverk að hjúkra pabba og horfa á hann deyja, sem var svipað hlutverk sem hann var í þegar ég var barn og veikur. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir foreldra mína varðandi það að þau hafa sýnt mínu brölti mikinn skilning.“ Mikael segir að foreldra hans hafi af ótrúlegu hispursleysi og einlægni verið tilbúin að deila með sér sögu sinni. „Við erum öll uppfull af allskonar tilfinningum og þversögnum. Við erum oft í mótsögn, langar að vera góð en gerum eitthvað sem er kannski ekki það besta í stöðunni. Við erum oft á mjög slæmum stað í lífinu og lendum úti í horni. Það er enginn skömm.“ Tengdar fréttir Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00 Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Ég var byrjaður að skrifa Syndafallið þegar pabbi veikist og leggst inn á Landsspítalann,“ segir rithöfundurinn Mikael Torfason um bók sína Syndafallið. Foreldrar hans, Hulda og Torfi, eru í miðdepli í bókinni en Torfi lést í vor eftir bráð veikindi vegna alkóhólisma. „Ég er í raun hálfnaður með bókina þegar við pabbi erum komnir til Svíþjóðar ásamt systkinum mínum að leita að lækningu fyrir hann. Á örfáum vikum, þá bara deyr hann og hverfur frá okkur.“ Mikael segir að fráfallið hafi haft mikil áhrif á hann. „Þetta hafði líka áhrif á samstarf mitt við foreldra mína, bæði pabba og mömmu og bókin tók í raun u-beygju. Allt í einu var ég kominn í það hlutverk að hjúkra pabba og horfa á hann deyja, sem var svipað hlutverk sem hann var í þegar ég var barn og veikur. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir foreldra mína varðandi það að þau hafa sýnt mínu brölti mikinn skilning.“ Mikael segir að foreldra hans hafi af ótrúlegu hispursleysi og einlægni verið tilbúin að deila með sér sögu sinni. „Við erum öll uppfull af allskonar tilfinningum og þversögnum. Við erum oft í mótsögn, langar að vera góð en gerum eitthvað sem er kannski ekki það besta í stöðunni. Við erum oft á mjög slæmum stað í lífinu og lendum úti í horni. Það er enginn skömm.“
Tengdar fréttir Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00 Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00
Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00