Var hálfnaður þegar faðir hans lést og bókin tók u-beygju Stefán Árni Pálsson skrifar 15. nóvember 2017 12:30 Rithöfundurinn Mikael Torfason gefur út bókina Syndafallið fyrir jólin. „Ég var byrjaður að skrifa Syndafallið þegar pabbi veikist og leggst inn á Landsspítalann,“ segir rithöfundurinn Mikael Torfason um bók sína Syndafallið. Foreldrar hans, Hulda og Torfi, eru í miðdepli í bókinni en Torfi lést í vor eftir bráð veikindi vegna alkóhólisma. „Ég er í raun hálfnaður með bókina þegar við pabbi erum komnir til Svíþjóðar ásamt systkinum mínum að leita að lækningu fyrir hann. Á örfáum vikum, þá bara deyr hann og hverfur frá okkur.“ Mikael segir að fráfallið hafi haft mikil áhrif á hann. „Þetta hafði líka áhrif á samstarf mitt við foreldra mína, bæði pabba og mömmu og bókin tók í raun u-beygju. Allt í einu var ég kominn í það hlutverk að hjúkra pabba og horfa á hann deyja, sem var svipað hlutverk sem hann var í þegar ég var barn og veikur. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir foreldra mína varðandi það að þau hafa sýnt mínu brölti mikinn skilning.“ Mikael segir að foreldra hans hafi af ótrúlegu hispursleysi og einlægni verið tilbúin að deila með sér sögu sinni. „Við erum öll uppfull af allskonar tilfinningum og þversögnum. Við erum oft í mótsögn, langar að vera góð en gerum eitthvað sem er kannski ekki það besta í stöðunni. Við erum oft á mjög slæmum stað í lífinu og lendum úti í horni. Það er enginn skömm.“ Tengdar fréttir Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00 Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
„Ég var byrjaður að skrifa Syndafallið þegar pabbi veikist og leggst inn á Landsspítalann,“ segir rithöfundurinn Mikael Torfason um bók sína Syndafallið. Foreldrar hans, Hulda og Torfi, eru í miðdepli í bókinni en Torfi lést í vor eftir bráð veikindi vegna alkóhólisma. „Ég er í raun hálfnaður með bókina þegar við pabbi erum komnir til Svíþjóðar ásamt systkinum mínum að leita að lækningu fyrir hann. Á örfáum vikum, þá bara deyr hann og hverfur frá okkur.“ Mikael segir að fráfallið hafi haft mikil áhrif á hann. „Þetta hafði líka áhrif á samstarf mitt við foreldra mína, bæði pabba og mömmu og bókin tók í raun u-beygju. Allt í einu var ég kominn í það hlutverk að hjúkra pabba og horfa á hann deyja, sem var svipað hlutverk sem hann var í þegar ég var barn og veikur. Ég er ofboðslega þakklátur fyrir foreldra mína varðandi það að þau hafa sýnt mínu brölti mikinn skilning.“ Mikael segir að foreldra hans hafi af ótrúlegu hispursleysi og einlægni verið tilbúin að deila með sér sögu sinni. „Við erum öll uppfull af allskonar tilfinningum og þversögnum. Við erum oft í mótsögn, langar að vera góð en gerum eitthvað sem er kannski ekki það besta í stöðunni. Við erum oft á mjög slæmum stað í lífinu og lendum úti í horni. Það er enginn skömm.“
Tengdar fréttir Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00 Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Glatt á hjalla í útgáfuhófi Mikka Torfa Rithöfundurinn Mikael Torfason stóð fyrir útgáfuhófi í Eymundsson við Skólavörðustíg en bók hans Syndafallið kom út í gær. 3. nóvember 2017 12:00
Pabbi minn var kóngurinn á Hlemmi Árið 2017 hefur fyrir Mikael Torfasyni einkennst af öfgum í gleði og sorg. Hann missti föður sinn í vor úr alkóhólisma og eignaðist barn fyrir tæpum tveimur vikum. Hann gerir upp uppvöxt sinn og sögu fjölskyldu sinnar á óvæginn en hlýjan máta. 4. nóvember 2017 09:00