Í trekant við sjálfa sig á forsíðunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. nóvember 2017 21:30 Rapparinn Nicki Minaj prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Paper. Forsíðumyndin er vægast sagt djörf en á henni eru þrjár útgáfur af söngkonunni í afar kynferðislegum stellingum. Nýjasta forsíða Paper. Hvernig fer þessi með internetið? Á myndinni er ein Nicki með svart hár, ber að ofan með límmiða fyrir geirvörtunum á meðan önnur Nicki, með ljóst hár og tagl, beygir sig og grípur um brjóst hennar. Þriðja Nicki, með ljóst hár, krýpur síðan fyrir framan svarthærðu Nicki með tunguna úti við klof hennar. Við myndina stendur einfaldlega Minaj à Trois, sem er vísan í franska frasann Ménage à trois, sem getur þýtt ástarþríhyrningur eða trekantur. Forsíðumyndina tók Ellen Von Unwerth. Nicki deildi myndinni á Instagram og skrifaði: “Wanna Minaj” og notaði kassamerkið #breaktheinternet. Þessar myndir settu internetið á hliðina. Kim Kardashian braut internetið Það má eiginlega segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi frasann Break the internet, eða Brjótið internetið, eftir að hún sat fyrir á forsíðu sama tímarits, Paper, árið 2014. Þá fór internetið nánast á hliðina þegar Kim sást á forsíðunni með beran bossann. Kim virðist samt sem áður vera hæstánægð með þetta uppátæki ungfrú Minaj þar sem hún er búin að líka við myndina á Instagram og skrifa athugasemd sem inniheldur eingöngu þrjú eldtákn. Má þá ætla að Kim finnist myndin umrædda sjóðheit. Nicki, sem vinnur nú að sinni fjórðu plötu, hitaði upp fyrir afhjúpunina á forsíðumyndinni með eldfimu myndbandi á Instagram, sem sjá má hér fyrir neðan. @papermagazine A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on Nov 14, 2017 at 3:38pm PST Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Paper. Forsíðumyndin er vægast sagt djörf en á henni eru þrjár útgáfur af söngkonunni í afar kynferðislegum stellingum. Nýjasta forsíða Paper. Hvernig fer þessi með internetið? Á myndinni er ein Nicki með svart hár, ber að ofan með límmiða fyrir geirvörtunum á meðan önnur Nicki, með ljóst hár og tagl, beygir sig og grípur um brjóst hennar. Þriðja Nicki, með ljóst hár, krýpur síðan fyrir framan svarthærðu Nicki með tunguna úti við klof hennar. Við myndina stendur einfaldlega Minaj à Trois, sem er vísan í franska frasann Ménage à trois, sem getur þýtt ástarþríhyrningur eða trekantur. Forsíðumyndina tók Ellen Von Unwerth. Nicki deildi myndinni á Instagram og skrifaði: “Wanna Minaj” og notaði kassamerkið #breaktheinternet. Þessar myndir settu internetið á hliðina. Kim Kardashian braut internetið Það má eiginlega segja að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian eigi frasann Break the internet, eða Brjótið internetið, eftir að hún sat fyrir á forsíðu sama tímarits, Paper, árið 2014. Þá fór internetið nánast á hliðina þegar Kim sást á forsíðunni með beran bossann. Kim virðist samt sem áður vera hæstánægð með þetta uppátæki ungfrú Minaj þar sem hún er búin að líka við myndina á Instagram og skrifa athugasemd sem inniheldur eingöngu þrjú eldtákn. Má þá ætla að Kim finnist myndin umrædda sjóðheit. Nicki, sem vinnur nú að sinni fjórðu plötu, hitaði upp fyrir afhjúpunina á forsíðumyndinni með eldfimu myndbandi á Instagram, sem sjá má hér fyrir neðan. @papermagazine A post shared by Barbie® (@nickiminaj) on Nov 14, 2017 at 3:38pm PST
Tengdar fréttir Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00 Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Endurgerir rassamynd Kim fyrir jólakortið í ár Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres kann að kitla hláturtaugarnar. 18. nóvember 2014 12:00
Afturendi Kim lagar kaffi Internetið er fullt af gríni um Paper-forsíðu Kim Kardashian. 14. nóvember 2014 18:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29