Rökuðu augabrúnirnar af Karitas Hörpu þegar söfnunin fór yfir tvær milljónir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. nóvember 2017 10:00 Instagram/Karitas Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir stóð við loforð sitt í gær og lét raka af sér augabrúnirnar í gær fyrir góðan málstað. Þær Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF og skoruðu á nokkra þekkta áhrifavalda. Í gær var góðgerðarviðburður á þeirra vegum á Húrra þar sem tilkynnt var að safnast hefði meira en tvær milljónir í þessu verkefni. Áður hafði söngkonan Karitas Harpa (karitasharpa) fengið áskorun um að ef því markmiði yrði náð þá yrðu augabrúnir hennar rakaðar af uppi á sviði.Sara og Erna rökuðu augabrúnirnar af sönkonunni Karitas Hörpu í gær.Erna Kristín„Ég held að stelpurnar sem rökuðu þetta hafi verið stressaðri en ég. Þetta var bara upplifun. Þetta er ákveðið lúkk, ég lít á þetta sem tóman striga og hlakka til að vinna með þetta,“ segir Karitas Harpa í samtali við Vísi. „Þegar ég var komin heim og búin að þrífa af mér alla málninguna þá fannst mér þetta svolítið tómlegt, það verður erfitt að lesa svipbrigðin. Ég lita kannski eitthvað í þetta ef ég er að fara að syngja einhvers staðar.“ Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp.Sara, Erna og Karitas á viðburðinum í gær.UnicefNú þegar hafa fleiri áhrifavaldar á samfélagsmiðlum tekið áskorunum frá Ernu og Söru fyrir þessa söfnun. Ingólfur Grétarsson (goisportrond) rakaði öll hár af líkamanum nema á höfðinu og var svo í klappstýrubúningi heilan vinnudag. Brynja Dan Gunnarsdóttir (brynjadan) aflitaði dökku augabrúnirnar sínar og Sólborg Guðbrandsdóttir (sunnykef) snoðaði sig. Enn er hægt að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950. Tengdar fréttir Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00 Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30 Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir stóð við loforð sitt í gær og lét raka af sér augabrúnirnar í gær fyrir góðan málstað. Þær Erna Kristín Stefánsdóttir (ernuland) og Sara Monsour (Saramansour96) ákváðu að gera eitthvað öðruvísi til þess að aðstoða við söfnun í Neyðarsjóð UNICEF og skoruðu á nokkra þekkta áhrifavalda. Í gær var góðgerðarviðburður á þeirra vegum á Húrra þar sem tilkynnt var að safnast hefði meira en tvær milljónir í þessu verkefni. Áður hafði söngkonan Karitas Harpa (karitasharpa) fengið áskorun um að ef því markmiði yrði náð þá yrðu augabrúnir hennar rakaðar af uppi á sviði.Sara og Erna rökuðu augabrúnirnar af sönkonunni Karitas Hörpu í gær.Erna Kristín„Ég held að stelpurnar sem rökuðu þetta hafi verið stressaðri en ég. Þetta var bara upplifun. Þetta er ákveðið lúkk, ég lít á þetta sem tóman striga og hlakka til að vinna með þetta,“ segir Karitas Harpa í samtali við Vísi. „Þegar ég var komin heim og búin að þrífa af mér alla málninguna þá fannst mér þetta svolítið tómlegt, það verður erfitt að lesa svipbrigðin. Ég lita kannski eitthvað í þetta ef ég er að fara að syngja einhvers staðar.“ Neyðarsjóður UNICEF aðstoðar þau 300 þúsund börn sem hafa þurft að flýja til Bangladesh í kjölfar ofbeldisöldu í Mjanmar. Aðstæður barnanna eru mjög erfiðar. Þau eru hrædd, svöng og hafa mörg hver upplifað algjöran hrylling. Þau þurfa tafarlaust á okkar hjálp að halda og vildu því Erna og Sara taka þátt í að veita þessum börnum lífsnauðsynlega hjálp.Sara, Erna og Karitas á viðburðinum í gær.UnicefNú þegar hafa fleiri áhrifavaldar á samfélagsmiðlum tekið áskorunum frá Ernu og Söru fyrir þessa söfnun. Ingólfur Grétarsson (goisportrond) rakaði öll hár af líkamanum nema á höfðinu og var svo í klappstýrubúningi heilan vinnudag. Brynja Dan Gunnarsdóttir (brynjadan) aflitaði dökku augabrúnirnar sínar og Sólborg Guðbrandsdóttir (sunnykef) snoðaði sig. Enn er hægt að styrkja söfnunina um 1.500 krónur með því að senda skilaboðin UNICEF í 1900. Einnig er tekið á móti frjálsum framlögum á síðu UNICEF og í gegnum millifærslu í reikningsnúmerið 701-26-102050 og kennitölu 481203-2950.
Tengdar fréttir Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00 Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30 Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Brynja Dan lét aflita á sér augabrúnirnar fyrir góðan málstað Brynja Dan Gunnarsdóttir markaðsstjóri er ein þeirra sem tóku áskorunum í söfnun fyrir UNICEF og þurfti að standa við hana í gær. 1. nóvember 2017 09:00
Sólborg ætlar að snoða sig fyrir börn í neyð: „Þetta er bara hár“ Blaðamaðurinn Sólborg Guðbrandsdóttir ætlar að raka af sér hárið ef 1.500.000 krónum safnast í Neyðarsjóð UNICEF. 1. nóvember 2017 16:30
Karitas Harpa opnar sig um neikvæða líkamsímynd: „Getum við hætt að setja óraunhæfar væntingar og staðalímyndir?“ Söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir birti í kvöld einlægan pistil um sjálfsmynd og baráttu sína við átröskun. 7. nóvember 2017 23:00