Höfundur Harry Potter spælir son Trump á Twitter Kjartan Kjartansson skrifar 2. nóvember 2017 10:33 Tilraun Trump yngri til að nota dóttur sína til að gera grín að sósíalisma á Twitter vakti mikil viðbrögð. Vísir/AFP Netverjar með J.K. Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, fremsta í flokki voru fljótir að kenna Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta lexíu um að gefa með sér eftir að hann notaði mynd af dóttur sinni í pólitískum tilgangi á Twitter. Trump yngri hótaði því að taka helminginn af namminu sem þriggja ára gömul dóttir hans hafði fengið á hrekkjavökunni og gefa öðru barni sem hefði setið heima á þriðjudag. Tilgangurinn væri að kenna barninu um „sósíalisma“.I'm going to take half of Chloe's candy tonight & give it to some kid who sat at home. It's never to early to teach her about socialism. pic.twitter.com/3ie9C0jv2G— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) October 31, 2017 Tístið fékk mikil viðbrögð og benti fjöldi netverja Trump yngri á að hann væri ekki að lýsa sósíalisma heldur því að deila með sér sem börnum er gjarnan kennt að gera, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Aðrir sneru út úr tísti forsetasonarins og stungu upp á hvernig sama dæmi væri hægt að nota til að kenna börnum um auðræði í Bandaríkjunum, þar á meðal Rowling. „Fylltu fötuna hennar með gömlu nammi sem hún fékk í arf frá langafa sínum, útskýrðu svo fyrir henni að hún eigi meira vegna þess að hún er klárari en allir hinir krakkarnir,“ tísti Rowling á móti.Fill her bucket with old candy left by her great-grandfather, then explain that she has more because she's smarter than all the other kids. https://t.co/0lbhHYyFe4— J.K. Rowling (@jk_rowling) November 1, 2017 Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Netverjar með J.K. Rowling, höfund bókanna um Harry Potter, fremsta í flokki voru fljótir að kenna Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta lexíu um að gefa með sér eftir að hann notaði mynd af dóttur sinni í pólitískum tilgangi á Twitter. Trump yngri hótaði því að taka helminginn af namminu sem þriggja ára gömul dóttir hans hafði fengið á hrekkjavökunni og gefa öðru barni sem hefði setið heima á þriðjudag. Tilgangurinn væri að kenna barninu um „sósíalisma“.I'm going to take half of Chloe's candy tonight & give it to some kid who sat at home. It's never to early to teach her about socialism. pic.twitter.com/3ie9C0jv2G— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) October 31, 2017 Tístið fékk mikil viðbrögð og benti fjöldi netverja Trump yngri á að hann væri ekki að lýsa sósíalisma heldur því að deila með sér sem börnum er gjarnan kennt að gera, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Aðrir sneru út úr tísti forsetasonarins og stungu upp á hvernig sama dæmi væri hægt að nota til að kenna börnum um auðræði í Bandaríkjunum, þar á meðal Rowling. „Fylltu fötuna hennar með gömlu nammi sem hún fékk í arf frá langafa sínum, útskýrðu svo fyrir henni að hún eigi meira vegna þess að hún er klárari en allir hinir krakkarnir,“ tísti Rowling á móti.Fill her bucket with old candy left by her great-grandfather, then explain that she has more because she's smarter than all the other kids. https://t.co/0lbhHYyFe4— J.K. Rowling (@jk_rowling) November 1, 2017
Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira