Krefjast þess að Timberlake bjóði Janet Jackson með sér á svið á Super Bowl Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2017 14:09 Janet Jackson og Justin Timberlake í hálfleik á Super Bowl árið 2004. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur tilkynnt að hann muni skemmta áhorfendum í hálfleik á næstu Ofurskál, eða Super Bowl, sem er úrslitaleikur bandarísku NFL-deildarinnar. Þegar Timberlake stígur á svið verða fjórtán ár liðin frá einu umtalaðasta atviki þessa viðburðar þegar hann tróð upp í hálfleik ásamt tónlistarkonunni Janet Jackson. Við lok atriðisins greip Timberlake í Jackson sem varð til þess að það sást í geirvörtu hennar.Jakcson var sett á svartan lista hjá NFL og var hún og sjónvarpsstöðin CBS dæmd til að greiða háa sekt, sem var síðar hnekkt.Timberlake baðst afsökunar á málinu síðar meir en varð þó ekki fyrir jafn miklum skaða af málinu og Janet Jackson. Eftir að tilkynnt var að Timberlake myndi troða upp í hálfeik á næsta Super Bowl hafa margir stigið fram og kallað eftir því að hann muni fá Janet til að syngja með sér. If Justin Timberlake doesn't bring out Janet Jackson at the Super Bowl halftime I'm gonna take a knee— Ray Rahman (@RayRahman) October 23, 2017 Congrats on getting the Super Bowl halftime show, @jtimberlake. Invite @JanetJackson for a duet. You, uh. Kinda owe her. pic.twitter.com/fqaSelN0Rj— shauna (@goldengateblond) October 23, 2017 JUSTICE FOR JANET pic.twitter.com/PBjvsxC7SH— Ashley Spencer (@AshleyySpencer) October 23, 2017 Janet Jackson should get Justin Timberlake’s Super Bowl Half Time slot. pic.twitter.com/5ocJoUtUd0— Tyler Dwiggins (@T_Dwiggs) October 23, 2017 Unless Justin Timberlake starts his set by introducing Janet Jackson with an apology and then continues watching quietly while she does 12 minutes of her catalog solo, the Super Bowl can keep this halftime show.— Crystal Methanny (@RafiDAngelo) October 23, 2017 Tengdar fréttir Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur tilkynnt að hann muni skemmta áhorfendum í hálfleik á næstu Ofurskál, eða Super Bowl, sem er úrslitaleikur bandarísku NFL-deildarinnar. Þegar Timberlake stígur á svið verða fjórtán ár liðin frá einu umtalaðasta atviki þessa viðburðar þegar hann tróð upp í hálfleik ásamt tónlistarkonunni Janet Jackson. Við lok atriðisins greip Timberlake í Jackson sem varð til þess að það sást í geirvörtu hennar.Jakcson var sett á svartan lista hjá NFL og var hún og sjónvarpsstöðin CBS dæmd til að greiða háa sekt, sem var síðar hnekkt.Timberlake baðst afsökunar á málinu síðar meir en varð þó ekki fyrir jafn miklum skaða af málinu og Janet Jackson. Eftir að tilkynnt var að Timberlake myndi troða upp í hálfeik á næsta Super Bowl hafa margir stigið fram og kallað eftir því að hann muni fá Janet til að syngja með sér. If Justin Timberlake doesn't bring out Janet Jackson at the Super Bowl halftime I'm gonna take a knee— Ray Rahman (@RayRahman) October 23, 2017 Congrats on getting the Super Bowl halftime show, @jtimberlake. Invite @JanetJackson for a duet. You, uh. Kinda owe her. pic.twitter.com/fqaSelN0Rj— shauna (@goldengateblond) October 23, 2017 JUSTICE FOR JANET pic.twitter.com/PBjvsxC7SH— Ashley Spencer (@AshleyySpencer) October 23, 2017 Janet Jackson should get Justin Timberlake’s Super Bowl Half Time slot. pic.twitter.com/5ocJoUtUd0— Tyler Dwiggins (@T_Dwiggs) October 23, 2017 Unless Justin Timberlake starts his set by introducing Janet Jackson with an apology and then continues watching quietly while she does 12 minutes of her catalog solo, the Super Bowl can keep this halftime show.— Crystal Methanny (@RafiDAngelo) October 23, 2017
Tengdar fréttir Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30