Krefjast þess að Timberlake bjóði Janet Jackson með sér á svið á Super Bowl Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2017 14:09 Janet Jackson og Justin Timberlake í hálfleik á Super Bowl árið 2004. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur tilkynnt að hann muni skemmta áhorfendum í hálfleik á næstu Ofurskál, eða Super Bowl, sem er úrslitaleikur bandarísku NFL-deildarinnar. Þegar Timberlake stígur á svið verða fjórtán ár liðin frá einu umtalaðasta atviki þessa viðburðar þegar hann tróð upp í hálfleik ásamt tónlistarkonunni Janet Jackson. Við lok atriðisins greip Timberlake í Jackson sem varð til þess að það sást í geirvörtu hennar.Jakcson var sett á svartan lista hjá NFL og var hún og sjónvarpsstöðin CBS dæmd til að greiða háa sekt, sem var síðar hnekkt.Timberlake baðst afsökunar á málinu síðar meir en varð þó ekki fyrir jafn miklum skaða af málinu og Janet Jackson. Eftir að tilkynnt var að Timberlake myndi troða upp í hálfeik á næsta Super Bowl hafa margir stigið fram og kallað eftir því að hann muni fá Janet til að syngja með sér. If Justin Timberlake doesn't bring out Janet Jackson at the Super Bowl halftime I'm gonna take a knee— Ray Rahman (@RayRahman) October 23, 2017 Congrats on getting the Super Bowl halftime show, @jtimberlake. Invite @JanetJackson for a duet. You, uh. Kinda owe her. pic.twitter.com/fqaSelN0Rj— shauna (@goldengateblond) October 23, 2017 JUSTICE FOR JANET pic.twitter.com/PBjvsxC7SH— Ashley Spencer (@AshleyySpencer) October 23, 2017 Janet Jackson should get Justin Timberlake’s Super Bowl Half Time slot. pic.twitter.com/5ocJoUtUd0— Tyler Dwiggins (@T_Dwiggs) October 23, 2017 Unless Justin Timberlake starts his set by introducing Janet Jackson with an apology and then continues watching quietly while she does 12 minutes of her catalog solo, the Super Bowl can keep this halftime show.— Crystal Methanny (@RafiDAngelo) October 23, 2017 Tengdar fréttir Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur tilkynnt að hann muni skemmta áhorfendum í hálfleik á næstu Ofurskál, eða Super Bowl, sem er úrslitaleikur bandarísku NFL-deildarinnar. Þegar Timberlake stígur á svið verða fjórtán ár liðin frá einu umtalaðasta atviki þessa viðburðar þegar hann tróð upp í hálfleik ásamt tónlistarkonunni Janet Jackson. Við lok atriðisins greip Timberlake í Jackson sem varð til þess að það sást í geirvörtu hennar.Jakcson var sett á svartan lista hjá NFL og var hún og sjónvarpsstöðin CBS dæmd til að greiða háa sekt, sem var síðar hnekkt.Timberlake baðst afsökunar á málinu síðar meir en varð þó ekki fyrir jafn miklum skaða af málinu og Janet Jackson. Eftir að tilkynnt var að Timberlake myndi troða upp í hálfeik á næsta Super Bowl hafa margir stigið fram og kallað eftir því að hann muni fá Janet til að syngja með sér. If Justin Timberlake doesn't bring out Janet Jackson at the Super Bowl halftime I'm gonna take a knee— Ray Rahman (@RayRahman) October 23, 2017 Congrats on getting the Super Bowl halftime show, @jtimberlake. Invite @JanetJackson for a duet. You, uh. Kinda owe her. pic.twitter.com/fqaSelN0Rj— shauna (@goldengateblond) October 23, 2017 JUSTICE FOR JANET pic.twitter.com/PBjvsxC7SH— Ashley Spencer (@AshleyySpencer) October 23, 2017 Janet Jackson should get Justin Timberlake’s Super Bowl Half Time slot. pic.twitter.com/5ocJoUtUd0— Tyler Dwiggins (@T_Dwiggs) October 23, 2017 Unless Justin Timberlake starts his set by introducing Janet Jackson with an apology and then continues watching quietly while she does 12 minutes of her catalog solo, the Super Bowl can keep this halftime show.— Crystal Methanny (@RafiDAngelo) October 23, 2017
Tengdar fréttir Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30