Krefjast þess að Timberlake bjóði Janet Jackson með sér á svið á Super Bowl Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2017 14:09 Janet Jackson og Justin Timberlake í hálfleik á Super Bowl árið 2004. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur tilkynnt að hann muni skemmta áhorfendum í hálfleik á næstu Ofurskál, eða Super Bowl, sem er úrslitaleikur bandarísku NFL-deildarinnar. Þegar Timberlake stígur á svið verða fjórtán ár liðin frá einu umtalaðasta atviki þessa viðburðar þegar hann tróð upp í hálfleik ásamt tónlistarkonunni Janet Jackson. Við lok atriðisins greip Timberlake í Jackson sem varð til þess að það sást í geirvörtu hennar.Jakcson var sett á svartan lista hjá NFL og var hún og sjónvarpsstöðin CBS dæmd til að greiða háa sekt, sem var síðar hnekkt.Timberlake baðst afsökunar á málinu síðar meir en varð þó ekki fyrir jafn miklum skaða af málinu og Janet Jackson. Eftir að tilkynnt var að Timberlake myndi troða upp í hálfeik á næsta Super Bowl hafa margir stigið fram og kallað eftir því að hann muni fá Janet til að syngja með sér. If Justin Timberlake doesn't bring out Janet Jackson at the Super Bowl halftime I'm gonna take a knee— Ray Rahman (@RayRahman) October 23, 2017 Congrats on getting the Super Bowl halftime show, @jtimberlake. Invite @JanetJackson for a duet. You, uh. Kinda owe her. pic.twitter.com/fqaSelN0Rj— shauna (@goldengateblond) October 23, 2017 JUSTICE FOR JANET pic.twitter.com/PBjvsxC7SH— Ashley Spencer (@AshleyySpencer) October 23, 2017 Janet Jackson should get Justin Timberlake’s Super Bowl Half Time slot. pic.twitter.com/5ocJoUtUd0— Tyler Dwiggins (@T_Dwiggs) October 23, 2017 Unless Justin Timberlake starts his set by introducing Janet Jackson with an apology and then continues watching quietly while she does 12 minutes of her catalog solo, the Super Bowl can keep this halftime show.— Crystal Methanny (@RafiDAngelo) October 23, 2017 Tengdar fréttir Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake hefur tilkynnt að hann muni skemmta áhorfendum í hálfleik á næstu Ofurskál, eða Super Bowl, sem er úrslitaleikur bandarísku NFL-deildarinnar. Þegar Timberlake stígur á svið verða fjórtán ár liðin frá einu umtalaðasta atviki þessa viðburðar þegar hann tróð upp í hálfleik ásamt tónlistarkonunni Janet Jackson. Við lok atriðisins greip Timberlake í Jackson sem varð til þess að það sást í geirvörtu hennar.Jakcson var sett á svartan lista hjá NFL og var hún og sjónvarpsstöðin CBS dæmd til að greiða háa sekt, sem var síðar hnekkt.Timberlake baðst afsökunar á málinu síðar meir en varð þó ekki fyrir jafn miklum skaða af málinu og Janet Jackson. Eftir að tilkynnt var að Timberlake myndi troða upp í hálfeik á næsta Super Bowl hafa margir stigið fram og kallað eftir því að hann muni fá Janet til að syngja með sér. If Justin Timberlake doesn't bring out Janet Jackson at the Super Bowl halftime I'm gonna take a knee— Ray Rahman (@RayRahman) October 23, 2017 Congrats on getting the Super Bowl halftime show, @jtimberlake. Invite @JanetJackson for a duet. You, uh. Kinda owe her. pic.twitter.com/fqaSelN0Rj— shauna (@goldengateblond) October 23, 2017 JUSTICE FOR JANET pic.twitter.com/PBjvsxC7SH— Ashley Spencer (@AshleyySpencer) October 23, 2017 Janet Jackson should get Justin Timberlake’s Super Bowl Half Time slot. pic.twitter.com/5ocJoUtUd0— Tyler Dwiggins (@T_Dwiggs) October 23, 2017 Unless Justin Timberlake starts his set by introducing Janet Jackson with an apology and then continues watching quietly while she does 12 minutes of her catalog solo, the Super Bowl can keep this halftime show.— Crystal Methanny (@RafiDAngelo) October 23, 2017
Tengdar fréttir Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Fleiri fréttir Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Sjá meira
Fjórtán árum eftir slysið fræga ætlar Timberlake að koma fram á ný Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake mun koma fram í hálfleik í Super Bowl sem fram fer á US Bank-vellinum í Minnesota 4. febrúar á næsta ári. 23. október 2017 10:30