Vélmenni í stað fréttamanna? Hersir Aron Ólafsson skrifar 13. október 2017 21:45 Vélmenni gætu jafnvel sinnt störfum fréttamanna þegar fram líða stundir. Þetta var meðal þess sem fram kom á Tækni-og hugverkaþingi Samtaka Iðnaðarins í dag. Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift málþingsins sem fram fór á Grand Hótel, en þar voru saman komnir aðilar víða úr tækni- og atvinnulífinu auk stjórnmálamanna. Sérstaklega var horft til fjórðu iðnbyltingarinnar svokölluðu, tækniframfara og þeirra breytinga sem verða með aukinni gervigreind. Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hélt erindi á þinginu, en hann segir notkun gervigreindar til þess fallna að auka framleiðni og auðvelda ýmis verk. Þá séu mikil tækifæri fyrir Íslendinga á sviðinu. Hann segir þróunina þó afar hraða og mikilvægt sé að Íslendingar haldi vel á spöðunum. Í fyrirlestrinum var einnig fjallað um þær áskoranir sem aukin vitvélavæðing hefur í för með sér. Yngvi segir rannsóknir benda til þess að á næstu 20 árum gæti allt að helmingur þeirra starfsgreina sem við þekkjum í dag verið úr myndinni, eða mikið breyttur. Þ.a.l. sé mikilvægt að aðlaga sig nýrri tækni, enda geti framþróunin snert á öllum geirum. Þannig hafi meira að segja nemendur við Háskólann í Reykjavík unnið að evrópsku verkefni um þróun vitvéla sem tekið geti sjónvarpsviðtöl. Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Sjá meira
Vélmenni gætu jafnvel sinnt störfum fréttamanna þegar fram líða stundir. Þetta var meðal þess sem fram kom á Tækni-og hugverkaþingi Samtaka Iðnaðarins í dag. Hugverk, hagkerfið og heimurinn var yfirskrift málþingsins sem fram fór á Grand Hótel, en þar voru saman komnir aðilar víða úr tækni- og atvinnulífinu auk stjórnmálamanna. Sérstaklega var horft til fjórðu iðnbyltingarinnar svokölluðu, tækniframfara og þeirra breytinga sem verða með aukinni gervigreind. Yngvi Björnsson, prófessor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík hélt erindi á þinginu, en hann segir notkun gervigreindar til þess fallna að auka framleiðni og auðvelda ýmis verk. Þá séu mikil tækifæri fyrir Íslendinga á sviðinu. Hann segir þróunina þó afar hraða og mikilvægt sé að Íslendingar haldi vel á spöðunum. Í fyrirlestrinum var einnig fjallað um þær áskoranir sem aukin vitvélavæðing hefur í för með sér. Yngvi segir rannsóknir benda til þess að á næstu 20 árum gæti allt að helmingur þeirra starfsgreina sem við þekkjum í dag verið úr myndinni, eða mikið breyttur. Þ.a.l. sé mikilvægt að aðlaga sig nýrri tækni, enda geti framþróunin snert á öllum geirum. Þannig hafi meira að segja nemendur við Háskólann í Reykjavík unnið að evrópsku verkefni um þróun vitvéla sem tekið geti sjónvarpsviðtöl.
Mest lesið Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Áhugasamir smalahundar á námskeiði Innlent Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Innlent Fleiri fréttir Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Sjá meira