Pussycat Dolls segjast ekki vera vændiskonur Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2017 21:07 Pussycat Dolls á sviði. Vísir/EPA Meðlimir hljómsveitarinnar Pussycat Dolls segja það rangt að hljómsveitin hafi verið „vændishringur“. Því heldur Kaya Jones fram, en hún yfirgaf hljómsveitina skömmu áður en hún sló fyrst í gegn. Jones sagði að hún og aðrir meðlimir hljómsveitarinnar hefðu reglulega orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og neyddar til að sofa hjá mönnum. Núverandi meðlimir hljómsveitarinnar segjast ekki hafa upplifað sömu hluti og þvertaka fyrir að þær hafi orðið fyrir ofbeldi. Enn fremur segja þær að það sem Jones lýsir hafi aldrei gerst, samkvæmt frétt BBC.„Að líkja hlutverkum okkar í Pussycat Dolls við vændishring dregur ekki eingöngu undan öllu því sem við höfum áorkað á öllum þessum árum heldur dregur það einnig sviðsljósið að þeim milljónum fórnarlamba sem hafa sagt frá reynslu sinni og heyrast nú um allan heim.“ Hér má sjá tíst Kayu Jones þar sem hún sagði Pussycat Dolls hafa verið vændishring, ekki hljómsveit.My truth.I wasn't in a girl group. I was in a prostitution ring.Oh & we happened to sing & be famous. While everyone who owned us made the $— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 How bad was it?people ask-bad enough that I walked away from my dreams,bandmates&a 13 million dollar record deal.We knew we were going to#1— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 I want the den mother from hell to confess why another 1 of her girl group girls committed suicide?Tell the public how you mentally broke us— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 To be apart of the team you must be a team player.Meaning sleep with whoever they say.If you dont they have nothing on you to leverage— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 Yes I said leverage. Meaning after they turn you out or get you hooked on drugs they use it against you.Correct.Victimizing the victim again— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 Why don't we report it? Because we are all abused! I personally have been warned if I tell I will ... you know end up dead or no more career— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 Stofnandi Pussycat Dolls, Robin Antin, sagði fyrr í vikunni að yfirlýsingar Jones væru „ógeðslegar og fáránlegar lygar“. Þar að auki sagði hún að Jones hefði aldrei verið opinber meðlimur hljómsveitarinnar. Hún hefði eingöngu verið í prufum. Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Pussycat Dolls segja það rangt að hljómsveitin hafi verið „vændishringur“. Því heldur Kaya Jones fram, en hún yfirgaf hljómsveitina skömmu áður en hún sló fyrst í gegn. Jones sagði að hún og aðrir meðlimir hljómsveitarinnar hefðu reglulega orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og neyddar til að sofa hjá mönnum. Núverandi meðlimir hljómsveitarinnar segjast ekki hafa upplifað sömu hluti og þvertaka fyrir að þær hafi orðið fyrir ofbeldi. Enn fremur segja þær að það sem Jones lýsir hafi aldrei gerst, samkvæmt frétt BBC.„Að líkja hlutverkum okkar í Pussycat Dolls við vændishring dregur ekki eingöngu undan öllu því sem við höfum áorkað á öllum þessum árum heldur dregur það einnig sviðsljósið að þeim milljónum fórnarlamba sem hafa sagt frá reynslu sinni og heyrast nú um allan heim.“ Hér má sjá tíst Kayu Jones þar sem hún sagði Pussycat Dolls hafa verið vændishring, ekki hljómsveit.My truth.I wasn't in a girl group. I was in a prostitution ring.Oh & we happened to sing & be famous. While everyone who owned us made the $— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 How bad was it?people ask-bad enough that I walked away from my dreams,bandmates&a 13 million dollar record deal.We knew we were going to#1— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 I want the den mother from hell to confess why another 1 of her girl group girls committed suicide?Tell the public how you mentally broke us— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 To be apart of the team you must be a team player.Meaning sleep with whoever they say.If you dont they have nothing on you to leverage— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 Yes I said leverage. Meaning after they turn you out or get you hooked on drugs they use it against you.Correct.Victimizing the victim again— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 Why don't we report it? Because we are all abused! I personally have been warned if I tell I will ... you know end up dead or no more career— KAYA (@KayaJones) October 13, 2017 Stofnandi Pussycat Dolls, Robin Antin, sagði fyrr í vikunni að yfirlýsingar Jones væru „ógeðslegar og fáránlegar lygar“. Þar að auki sagði hún að Jones hefði aldrei verið opinber meðlimur hljómsveitarinnar. Hún hefði eingöngu verið í prufum.
Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira