Tom Cruise virtist því hafa verið ánægður með símtal frá Conan um að fara á rúntinn í London. Conan lofaði honum því að saman myndu þeir brjóta internetið.
Conan var þó ekki á því að fíflast eitthvað og vildi þess í stað eingöngu fara á rúntinn. Hann vildi ekki tala við Tom Cruise og alls ekki spyrja hann spurninga. Þá vildi hann ekki hleypa Cruise úr bílnum til að fara á klósettið.
Á endanum þurfti Cruise að grípa til örþrifaráða.