Settu saman lista yfir spennandi kvikmyndir sem eru á dagskrá RIFF Guðný Hrönn skrifar 28. september 2017 11:00 Það er ýmislegt sem þær Tatiana og Andrea ætla að sjá á RIFF. vísir/eyþór Hátíðin RIFF hefst í dag og Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, sem sjá um kynningarmál fyrir hátíðina, settu af því tilefni saman lista yfir nokkrar kvikmyndir sem þær eru sérstaklega spenntar fyrir.1. Tom of Finland. „Ég er einstaklega spennt fyrir Tom of Finland, myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um lífshlaup finnska listamannsins Touko Laaksonen sem hlaut alþjóðlega frægð fyrir hómóerótískar teikningar sínar. Myndin er formlegt framlag Finnlands til Óskarsverðlauna,“ segir Tatiana.2. Faces Places. Andrea er spenntust fyrir Faces Places. „Klárlega sú sem ég get ekki beðið eftir að sjá. Agnés Varda, eldri kona, og JR, ungur maður, ferðast saman, taka myndir og úr verður þessi snilld.“3. Borg vs. McEnroe. „Sannsöguleg mynd um tennisspilarann Björn Borg og lokamynd RIFF í ár. Hún gerist árið 1980,“ segir Tatiana, sem er hrifin af myndum sem eiga að gerast á níunda áratugnum.4. Winther Brothers. „Mér finnst Hlynur Pálma töff og þessi mynd ótrúlega spennandi, ég elska allt sem er danskt,“ segir Andrea.5. La Chana. „Heimildarmynd sem fagnar lífi hinnar sjálflærðu La Chana, flamenco dansara sem hlaut heimsfrægð á sjötta áratugnum og hvarf síðan skyndilega úr almannaaugsýn á hátindi ferilsins,“ segir Tatiana.6. Atelier. Spennutryllirinn Atelier nær á lista Tatiönu. „Þessi er í leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Elsa er nýlega útskrifuð úr Danska kvikmyndaskólanum og er Atelier útskriftarmynd hennar. Ég hef séð stiklu myndarinnar og hún lofar góðu.“7. Mamma ætlar að sofna. „Mynd Völu Ómarsdóttur um móður sem reynir að vernda dætur sínar en tekst ekki, ég hreinlega tengi,“ segir Andrea.8. Fitzcarraldo. „Heimildarmynd frá sjálfum Werner Herzog, ég hef ekki séð þessa en er mjög spennt fyrir henni. Sagan er um mann sem er ákveður að byggja óperuhús inni í miðjum frumskóginum,“ útsýrir Tatiana. Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Hátíðin RIFF hefst í dag og Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, sem sjá um kynningarmál fyrir hátíðina, settu af því tilefni saman lista yfir nokkrar kvikmyndir sem þær eru sérstaklega spenntar fyrir.1. Tom of Finland. „Ég er einstaklega spennt fyrir Tom of Finland, myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um lífshlaup finnska listamannsins Touko Laaksonen sem hlaut alþjóðlega frægð fyrir hómóerótískar teikningar sínar. Myndin er formlegt framlag Finnlands til Óskarsverðlauna,“ segir Tatiana.2. Faces Places. Andrea er spenntust fyrir Faces Places. „Klárlega sú sem ég get ekki beðið eftir að sjá. Agnés Varda, eldri kona, og JR, ungur maður, ferðast saman, taka myndir og úr verður þessi snilld.“3. Borg vs. McEnroe. „Sannsöguleg mynd um tennisspilarann Björn Borg og lokamynd RIFF í ár. Hún gerist árið 1980,“ segir Tatiana, sem er hrifin af myndum sem eiga að gerast á níunda áratugnum.4. Winther Brothers. „Mér finnst Hlynur Pálma töff og þessi mynd ótrúlega spennandi, ég elska allt sem er danskt,“ segir Andrea.5. La Chana. „Heimildarmynd sem fagnar lífi hinnar sjálflærðu La Chana, flamenco dansara sem hlaut heimsfrægð á sjötta áratugnum og hvarf síðan skyndilega úr almannaaugsýn á hátindi ferilsins,“ segir Tatiana.6. Atelier. Spennutryllirinn Atelier nær á lista Tatiönu. „Þessi er í leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Elsa er nýlega útskrifuð úr Danska kvikmyndaskólanum og er Atelier útskriftarmynd hennar. Ég hef séð stiklu myndarinnar og hún lofar góðu.“7. Mamma ætlar að sofna. „Mynd Völu Ómarsdóttur um móður sem reynir að vernda dætur sínar en tekst ekki, ég hreinlega tengi,“ segir Andrea.8. Fitzcarraldo. „Heimildarmynd frá sjálfum Werner Herzog, ég hef ekki séð þessa en er mjög spennt fyrir henni. Sagan er um mann sem er ákveður að byggja óperuhús inni í miðjum frumskóginum,“ útsýrir Tatiana.
Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira