Settu saman lista yfir spennandi kvikmyndir sem eru á dagskrá RIFF Guðný Hrönn skrifar 28. september 2017 11:00 Það er ýmislegt sem þær Tatiana og Andrea ætla að sjá á RIFF. vísir/eyþór Hátíðin RIFF hefst í dag og Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, sem sjá um kynningarmál fyrir hátíðina, settu af því tilefni saman lista yfir nokkrar kvikmyndir sem þær eru sérstaklega spenntar fyrir.1. Tom of Finland. „Ég er einstaklega spennt fyrir Tom of Finland, myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um lífshlaup finnska listamannsins Touko Laaksonen sem hlaut alþjóðlega frægð fyrir hómóerótískar teikningar sínar. Myndin er formlegt framlag Finnlands til Óskarsverðlauna,“ segir Tatiana.2. Faces Places. Andrea er spenntust fyrir Faces Places. „Klárlega sú sem ég get ekki beðið eftir að sjá. Agnés Varda, eldri kona, og JR, ungur maður, ferðast saman, taka myndir og úr verður þessi snilld.“3. Borg vs. McEnroe. „Sannsöguleg mynd um tennisspilarann Björn Borg og lokamynd RIFF í ár. Hún gerist árið 1980,“ segir Tatiana, sem er hrifin af myndum sem eiga að gerast á níunda áratugnum.4. Winther Brothers. „Mér finnst Hlynur Pálma töff og þessi mynd ótrúlega spennandi, ég elska allt sem er danskt,“ segir Andrea.5. La Chana. „Heimildarmynd sem fagnar lífi hinnar sjálflærðu La Chana, flamenco dansara sem hlaut heimsfrægð á sjötta áratugnum og hvarf síðan skyndilega úr almannaaugsýn á hátindi ferilsins,“ segir Tatiana.6. Atelier. Spennutryllirinn Atelier nær á lista Tatiönu. „Þessi er í leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Elsa er nýlega útskrifuð úr Danska kvikmyndaskólanum og er Atelier útskriftarmynd hennar. Ég hef séð stiklu myndarinnar og hún lofar góðu.“7. Mamma ætlar að sofna. „Mynd Völu Ómarsdóttur um móður sem reynir að vernda dætur sínar en tekst ekki, ég hreinlega tengi,“ segir Andrea.8. Fitzcarraldo. „Heimildarmynd frá sjálfum Werner Herzog, ég hef ekki séð þessa en er mjög spennt fyrir henni. Sagan er um mann sem er ákveður að byggja óperuhús inni í miðjum frumskóginum,“ útsýrir Tatiana. Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Hátíðin RIFF hefst í dag og Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir og Tatiana Ósk Hallgrímsdóttir, sem sjá um kynningarmál fyrir hátíðina, settu af því tilefni saman lista yfir nokkrar kvikmyndir sem þær eru sérstaklega spenntar fyrir.1. Tom of Finland. „Ég er einstaklega spennt fyrir Tom of Finland, myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um lífshlaup finnska listamannsins Touko Laaksonen sem hlaut alþjóðlega frægð fyrir hómóerótískar teikningar sínar. Myndin er formlegt framlag Finnlands til Óskarsverðlauna,“ segir Tatiana.2. Faces Places. Andrea er spenntust fyrir Faces Places. „Klárlega sú sem ég get ekki beðið eftir að sjá. Agnés Varda, eldri kona, og JR, ungur maður, ferðast saman, taka myndir og úr verður þessi snilld.“3. Borg vs. McEnroe. „Sannsöguleg mynd um tennisspilarann Björn Borg og lokamynd RIFF í ár. Hún gerist árið 1980,“ segir Tatiana, sem er hrifin af myndum sem eiga að gerast á níunda áratugnum.4. Winther Brothers. „Mér finnst Hlynur Pálma töff og þessi mynd ótrúlega spennandi, ég elska allt sem er danskt,“ segir Andrea.5. La Chana. „Heimildarmynd sem fagnar lífi hinnar sjálflærðu La Chana, flamenco dansara sem hlaut heimsfrægð á sjötta áratugnum og hvarf síðan skyndilega úr almannaaugsýn á hátindi ferilsins,“ segir Tatiana.6. Atelier. Spennutryllirinn Atelier nær á lista Tatiönu. „Þessi er í leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Elsa er nýlega útskrifuð úr Danska kvikmyndaskólanum og er Atelier útskriftarmynd hennar. Ég hef séð stiklu myndarinnar og hún lofar góðu.“7. Mamma ætlar að sofna. „Mynd Völu Ómarsdóttur um móður sem reynir að vernda dætur sínar en tekst ekki, ég hreinlega tengi,“ segir Andrea.8. Fitzcarraldo. „Heimildarmynd frá sjálfum Werner Herzog, ég hef ekki séð þessa en er mjög spennt fyrir henni. Sagan er um mann sem er ákveður að byggja óperuhús inni í miðjum frumskóginum,“ útsýrir Tatiana.
Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira