Lífið

Kærastan skráði hann í X-Factor og verður hann ávallt þakklátur

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessi gæti farið langt.
Þessi gæti farið langt.
Kærasta Sam Black skráði hann í X-Factor og hefur hún greinilega mikla trú á manninum sínum.

Saman eiga þau lítið barn og er fjölskyldan greinilega mjög samrýmd. Black mætti í áheyrnarprufu á dögunum og vakti hann mikla lukku.

Black er 27 ára og hefur aldrei áður mætt í prufu af þessari tegund. Þessi flotti söngvari tók lagið Runaround Sue frá sjöunda áratuginum og voru dómararnir heldur betur hrifnir eins og sjá má hér að neðan. 

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×