Stjörnuver byggt við Perluna Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. september 2017 18:28 Stjörnuverið mun tengjast Perlunni. Myndin er ekki af fullhönnuðu mannvirki en stór hluti þess verður neðanjarðar. Reykjavíkurborg Stjörnuver sem tengist náttúrusýningu í Perlunni verður byggt í Öskjuhlíð og mun það opna á næsta ári. Frumkostnaðaráætlun við viðbygginguna er upp á 350 milljónir króna. Breytt deiliskipulag heimilar einnig byggingu á nýjum hitaveitutanki norðaustan við Perluna. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær breytt deiliskipulag Öskjuhlíðar, innan lóðar Perlunnar. Breytingin felur í sér að ný bygging mun rísa norðan við Perluna og hýsa stjörnuver eða planetarium. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg verður húsið rúmir 850 fermetrar að stærð. Ingimundur Sveinsson arkitekt hannar húsið en hann teiknaði Perluna. Það verður svo Perla Norðursins, leigutaki Perlunnar, sem kostar allan búnað og innréttingar í stjörnuverinu. Samkvæmt greinargerð frá skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar borgarinnar munu leigutekjur greiða upp allan útlagðan kostnað borgarinnar við fjárfestinguna á innan við 15 árum.Nýi hitaveitutankurinn í Öskjuhlíð verður jafnvel með klifurvegg á og á þannig að falla vel inn í umhverfið.ReykjavíkurborgSamkvæmt breytta deiluskipulaginu verður veitum einnig heimilað að byggja nýjan hitaveitutank í Öskjuhlíð, norðaustan við Perluna. Nýi hitaveitutankurinn í Öskjuhlíð verður jafnvel með klifurvegg á og á þannig að falla vel inn í umhverfið. ‚I tilkynningunni kemur fram að tankarnir gætu orðið tveir í framtíðinni, hvor um sig með rými fyrir 7.800 rúmmetra af vatni fyrir hitaveitu í vesturhluta borgarinnar. Á næsta ári mun stjörnuverið opna en það verður hátæknivætt með 360 gráðu umlykjandi upplifun með besta hljóðkerfi og myndgæðum sem völ er á.Í tilkynningu Reykjavíkurborgar segir meðal annars: „Fyrsta sýningin verður sérstaklega samin fyrir stjörnuverið, framleidd af Perlunni og Bowen Productions, þekktu fyrirtæki sem sérhæfir sig í myndum fyrir stjörnuver. Sýningin verður byggð á verkum íslenskra ljósmyndara og kvikmyndatökumanna sem feta nýjar slóðir til að sýna stórkostlega náttúru og lífríki Íslands í þessum spennandi miðli. Hljóðmyndin er úr íslenskri tónlist, sett saman af Ragnhildi Gísladóttur tónlistarkonu.“ Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Stjörnuver sem tengist náttúrusýningu í Perlunni verður byggt í Öskjuhlíð og mun það opna á næsta ári. Frumkostnaðaráætlun við viðbygginguna er upp á 350 milljónir króna. Breytt deiliskipulag heimilar einnig byggingu á nýjum hitaveitutanki norðaustan við Perluna. Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær breytt deiliskipulag Öskjuhlíðar, innan lóðar Perlunnar. Breytingin felur í sér að ný bygging mun rísa norðan við Perluna og hýsa stjörnuver eða planetarium. Samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg verður húsið rúmir 850 fermetrar að stærð. Ingimundur Sveinsson arkitekt hannar húsið en hann teiknaði Perluna. Það verður svo Perla Norðursins, leigutaki Perlunnar, sem kostar allan búnað og innréttingar í stjörnuverinu. Samkvæmt greinargerð frá skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar borgarinnar munu leigutekjur greiða upp allan útlagðan kostnað borgarinnar við fjárfestinguna á innan við 15 árum.Nýi hitaveitutankurinn í Öskjuhlíð verður jafnvel með klifurvegg á og á þannig að falla vel inn í umhverfið.ReykjavíkurborgSamkvæmt breytta deiluskipulaginu verður veitum einnig heimilað að byggja nýjan hitaveitutank í Öskjuhlíð, norðaustan við Perluna. Nýi hitaveitutankurinn í Öskjuhlíð verður jafnvel með klifurvegg á og á þannig að falla vel inn í umhverfið. ‚I tilkynningunni kemur fram að tankarnir gætu orðið tveir í framtíðinni, hvor um sig með rými fyrir 7.800 rúmmetra af vatni fyrir hitaveitu í vesturhluta borgarinnar. Á næsta ári mun stjörnuverið opna en það verður hátæknivætt með 360 gráðu umlykjandi upplifun með besta hljóðkerfi og myndgæðum sem völ er á.Í tilkynningu Reykjavíkurborgar segir meðal annars: „Fyrsta sýningin verður sérstaklega samin fyrir stjörnuverið, framleidd af Perlunni og Bowen Productions, þekktu fyrirtæki sem sérhæfir sig í myndum fyrir stjörnuver. Sýningin verður byggð á verkum íslenskra ljósmyndara og kvikmyndatökumanna sem feta nýjar slóðir til að sýna stórkostlega náttúru og lífríki Íslands í þessum spennandi miðli. Hljóðmyndin er úr íslenskri tónlist, sett saman af Ragnhildi Gísladóttur tónlistarkonu.“
Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira