Segir Bjarta framtíð nota málin sér til framdráttar Hersir Aron Ólafsson skrifar 18. september 2017 20:00 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, telur Bjarta framtíð hafa notað hitamál um uppreist æru sér til framdráttar til að bæta laka stöðu flokksins. Segir hann ljóst að um afar vond og erfið mál sé að ræða og hugur stjórnmálamanna rétt eins og samfélagsins alls sé hjá þolendum þeirra glæpa sem um ræðir. Aftur á móti hafi þegar verið hafist handa við að leysa málið og breyta reglum um uppreist æru. Í því samhengi hafi verið afar djörf ákvörðun hjá stjórn Bjartrar framtíðar að slíta stjórnarsamstarfinu. Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, segir af og frá að annarlegar hvatir hafi búið að baki stjórnarslitunum. Þannig hafi flokkurinn verið í valdastöðu í ríkisstjórn en kosið að gefa hana frá sér vegna þess að flokksmönnum hafi verið „nóg boðið“. Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við þingmenn nokkurra flokka á þingi í dag. Viðmælendur voru almennt sammála um að staðan væri afar snúin og ekki væri ljóst hvað tæki við að kosningum loknum. Utan Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanns Pírata, voru þeir þó allir sammála um mikilvægi þess að kosið yrði á ný í ljósi nýliðinna atburða. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, telur Bjarta framtíð hafa notað hitamál um uppreist æru sér til framdráttar til að bæta laka stöðu flokksins. Segir hann ljóst að um afar vond og erfið mál sé að ræða og hugur stjórnmálamanna rétt eins og samfélagsins alls sé hjá þolendum þeirra glæpa sem um ræðir. Aftur á móti hafi þegar verið hafist handa við að leysa málið og breyta reglum um uppreist æru. Í því samhengi hafi verið afar djörf ákvörðun hjá stjórn Bjartrar framtíðar að slíta stjórnarsamstarfinu. Björt Ólafsdóttir, fráfarandi umhverfisráðherra og þingmaður Bjartrar framtíðar, segir af og frá að annarlegar hvatir hafi búið að baki stjórnarslitunum. Þannig hafi flokkurinn verið í valdastöðu í ríkisstjórn en kosið að gefa hana frá sér vegna þess að flokksmönnum hafi verið „nóg boðið“. Fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við þingmenn nokkurra flokka á þingi í dag. Viðmælendur voru almennt sammála um að staðan væri afar snúin og ekki væri ljóst hvað tæki við að kosningum loknum. Utan Birgittu Jónsdóttur, þingflokksformanns Pírata, voru þeir þó allir sammála um mikilvægi þess að kosið yrði á ný í ljósi nýliðinna atburða.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir