Var stressaður á fyrstu tónleikunum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. september 2017 09:30 "Ég var bara lítill strákur í kórnum og svo allt í einu farinn að syngja einsöng í Eldborg,“ segir Bjartur. Vísir/Vilhelm Hinn ellefu ára Bjartur Clausen sló í gegn er hann söng einsöng með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á þrennum stórtónleikum í Hörpu undir sýningu Hringadróttinssögu. Hvernig kom það til? Álfheiður Björgvinsdóttir, kórstjórinn minn í Skólakór Kársness, var beðin um að finna strák sem væri til í að syngja drengjasólóið, hún spurði mig og ég var til. Ég kom fram tvisvar á hverjum tónleikum. Þurftir þú að æfa mikið? Já, hrikalega mikið. Ég æfði vel heima og svo hjálpaði Álfheiður mér rosalega mikið. Í vikunni fyrir tónleikana komu svo til landsins hljómsveitarstjórarnir Ludwig Wicki og Shih-Hung Young og líka Katlyn Lusk, söngkona sem söng einsöng, og þá æfði ég rosalega mikið með þeim öllum, hljómsveitinni og kórunum. Hefur þú sungið einsöng áður? Nei, aldrei. Ég var bara lítill strákur í kórnum og svo allt í einu farinn að syngja einsöng í Eldborg. Ég var stressaður á fyrstu tónleikunum en ekki eins mikið á hinum – samt svolítið. Þekktir þú Hringadróttinssögu? Já, rosalega vel og elska hana. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumarfríinu? Já, ég fór til Egilsstaða með fjölskyldunni á Unglingalandsmót og keppti í fótbolta, körfubolta og götuhjólreiðum. Svo fór ég líka á Draflastaði í Fnjóskadal að heimsækja vini okkar og þangað fer ég aftur eftir nokkra daga til að taka þátt í göngum og réttum. Það verður frábært. Áttu mörg áhugamál? Fótbolti er aðaláhugamálið, ég æfi fótbolta með Breiðabliki en hef líka áhuga á alls konar tónlist. Var að byrja að læra á trommur og mig langar að verða tónlistarmaður þegar ég verð stór. Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Hinn ellefu ára Bjartur Clausen sló í gegn er hann söng einsöng með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á þrennum stórtónleikum í Hörpu undir sýningu Hringadróttinssögu. Hvernig kom það til? Álfheiður Björgvinsdóttir, kórstjórinn minn í Skólakór Kársness, var beðin um að finna strák sem væri til í að syngja drengjasólóið, hún spurði mig og ég var til. Ég kom fram tvisvar á hverjum tónleikum. Þurftir þú að æfa mikið? Já, hrikalega mikið. Ég æfði vel heima og svo hjálpaði Álfheiður mér rosalega mikið. Í vikunni fyrir tónleikana komu svo til landsins hljómsveitarstjórarnir Ludwig Wicki og Shih-Hung Young og líka Katlyn Lusk, söngkona sem söng einsöng, og þá æfði ég rosalega mikið með þeim öllum, hljómsveitinni og kórunum. Hefur þú sungið einsöng áður? Nei, aldrei. Ég var bara lítill strákur í kórnum og svo allt í einu farinn að syngja einsöng í Eldborg. Ég var stressaður á fyrstu tónleikunum en ekki eins mikið á hinum – samt svolítið. Þekktir þú Hringadróttinssögu? Já, rosalega vel og elska hana. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumarfríinu? Já, ég fór til Egilsstaða með fjölskyldunni á Unglingalandsmót og keppti í fótbolta, körfubolta og götuhjólreiðum. Svo fór ég líka á Draflastaði í Fnjóskadal að heimsækja vini okkar og þangað fer ég aftur eftir nokkra daga til að taka þátt í göngum og réttum. Það verður frábært. Áttu mörg áhugamál? Fótbolti er aðaláhugamálið, ég æfi fótbolta með Breiðabliki en hef líka áhuga á alls konar tónlist. Var að byrja að læra á trommur og mig langar að verða tónlistarmaður þegar ég verð stór.
Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira