Dýrustu trúlofunarhringir fína og fræga fólksins Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2017 10:30 Þessir kosta sitt. myndir/getty images Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er engin undantekning þar og eyða þau oft á tíðum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi. Á vefsíðu tímaritsins Elle er búið að taka saman 50 dýrustu trúlofunarhringi frægra og má sjá þá dýrustu hér að neðan. Hér má síðan sjá listann í heild sinni.1. Mariah Carey Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að söngkonan Mariah Carey fékk þann dýrasta frá fyrrverandi kærastanum James Packer. Packer fór á skeljarnar árið 2016 og fékk Carey 35 karata demantshring sem kostaði 10 milljónir dollara eða því sem samsvarar einn milljarð íslenskra króna. Þau hættu reyndar við trúlofun sína stuttu síðar. Carey hefur alltaf verið með mjög dýran lífstíl.2. Elizabeth Taylor Elizabeth Taylor fékk svakalegan hring frá Richard Burton árið 1968 og var um að ræða 33 karata demantshring sem kostaði um 8,8 milljónir dollara. Hún tók hringinn aldrei af sér þrátt fyrir það að hún átti eftir að eignast tvo aðra eiginmenn. Hún lést árið 2011.Elizabeth Taylor með hringinn.3. Kim KardashianRapparinn Kanye West var ekkert að spara þegar hann bað Kim Kardashian en hann splæsti í 15 karata hring sem kostaði hann um 8 milljónir dollara eða um 834 milljónir íslenskra króna. Kardashian er alltaf flott.4. Beyonce Söngkonan vinsæla Beyonce og rapparinn Jay-Z hafa verið gift í nokkur ár. Hann bað hennar með trúlofunarhring að andvirði 5 milljóna dollara eða rúmlega 500 milljónir. Hringurinn er 18 karata.Beyonce með einn rándýran.5. Paris Hilton Á sínum tíma bað Paris Latsis Paris Hilton og stóð trúlofunin aðeins yfir í fjóra mánuði. Hann pungaði út 4,7 milljónum dollurum fyrir hringinn sem var 25 karata.Paris Hilton fékk nokkuð fínan hring. Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er engin undantekning þar og eyða þau oft á tíðum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi. Á vefsíðu tímaritsins Elle er búið að taka saman 50 dýrustu trúlofunarhringi frægra og má sjá þá dýrustu hér að neðan. Hér má síðan sjá listann í heild sinni.1. Mariah Carey Það þarf ekki að koma mörgum á óvart að söngkonan Mariah Carey fékk þann dýrasta frá fyrrverandi kærastanum James Packer. Packer fór á skeljarnar árið 2016 og fékk Carey 35 karata demantshring sem kostaði 10 milljónir dollara eða því sem samsvarar einn milljarð íslenskra króna. Þau hættu reyndar við trúlofun sína stuttu síðar. Carey hefur alltaf verið með mjög dýran lífstíl.2. Elizabeth Taylor Elizabeth Taylor fékk svakalegan hring frá Richard Burton árið 1968 og var um að ræða 33 karata demantshring sem kostaði um 8,8 milljónir dollara. Hún tók hringinn aldrei af sér þrátt fyrir það að hún átti eftir að eignast tvo aðra eiginmenn. Hún lést árið 2011.Elizabeth Taylor með hringinn.3. Kim KardashianRapparinn Kanye West var ekkert að spara þegar hann bað Kim Kardashian en hann splæsti í 15 karata hring sem kostaði hann um 8 milljónir dollara eða um 834 milljónir íslenskra króna. Kardashian er alltaf flott.4. Beyonce Söngkonan vinsæla Beyonce og rapparinn Jay-Z hafa verið gift í nokkur ár. Hann bað hennar með trúlofunarhring að andvirði 5 milljóna dollara eða rúmlega 500 milljónir. Hringurinn er 18 karata.Beyonce með einn rándýran.5. Paris Hilton Á sínum tíma bað Paris Latsis Paris Hilton og stóð trúlofunin aðeins yfir í fjóra mánuði. Hann pungaði út 4,7 milljónum dollurum fyrir hringinn sem var 25 karata.Paris Hilton fékk nokkuð fínan hring.
Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira